Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 18
18
MORCVISBLAÐIB
Miðvíkudagur 20. febrúar 1963
Síðasta sjóferðin
Bandarísk kvikmynd í litum
— talin einhver mest spenn-
andi mynd, sem gerð hefir
verið öll tekin um borð i
einu af stærstu hafskipum
heimsins.
tiARRiNaROBERT STACK• DOROTHY MALONE
GEORGE SANDERS - E0M0N0 O'BRIEH
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hví verð ég
að deyja
(Why must I die).
Afar spennandi og áhrifarík
ný amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbær
Sími 15171.
ÆVINTÝRAMYND
Óskars Gíslasonar.
Síðasti bœrinn
í dalnum
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiöasala frá kl.
RIKISINS
Ma baldur
fer til Rifshafnar, Skarðstöðv
ar, Króksfjarðarness og
Hjallaness í dag. Vörumót-
taka árdegis í dag.
Hoílenzku
nælonsokkarnir
eru komnir
GULAR UMBÚÐIR
RAUÐAR UMBÚÐIR
VI«lltJNIN>—»
<~>t
telli
a
Bankastræti 3.
BEZT AD AUGLÍSA t
MORGUNBLAÐINÚ
TONABÍÓ
Simi 11182.
HETJUR
(The Magnificent Seven)
Víðfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ny, amerísk stór-
mynd i litum og PanaVision.
Mynd í sama flokki og Víð-
áttan mikla enda sterkasta
myndin sýnd í Bretlandi 1960.
Yul Brynner
Horst Buchholtz
Steve McQueen
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Mh
* STJÖRNU||fn
Simi 18936 iiIW
Baráttan um
kóralhafið
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd um
orustuna á Kóralhafinu, sem
olli straumhvfírfum í gangi
styrjaldarinnar um Kyrra-
hafið.
Cliff Robertson
Gia Scala
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ALLRA SÍÐASTA SINN.
Trúloíunarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skolavörðustíg 2.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. — EJppl. kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magmissor
Miðstræti 3A. — Sími ,.5385.
Málflutningsskrifstofa
JON N SIGURÐSSON
Simi 14934 — Laugavegi 10
Guðlaugur Eímrsson
málflutningsskrifstofa
Freyjugótu 37. - Sími 19740.
—-- ■■.?..
AÐALFUNDUR
fioðverndsrbélags
Islands
verður haldinn í 1. kennslu-
stofu Háskólans 28. febr. kl.
8.30. — Stjórnin.
Kvennaskóla-
stúlkurnar
iafe^-and Funnie^H
CECIL PARKER-GEORGE COLE
JOYCE GREKFELL
Brezk gamanmynd, er fjallar
um mjög óvenjulega fram-
takssemi kvennaskólastúlkna.
Aðalhlutverk:
Cecil Parker,
Joyce Grenfell.
ALLRA SÍÐASTA SINN.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
kl. 9.
Cfþ
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Á UNDANHALDI
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
PÉTUR GAUTUR
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200.
ILEIKFÉIAGI
[REYKJAyÍKDm
Ástarhringurinn
Sýning í kvöld kl. 8.30.
SÍÐASTA SINN
Hart í bak
41 sýning
fimmtudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Sími
13191.
Höfuð annarra
eftir Marcel Aymé
Sýning í kvöld
Leikstjóri Jóhann Pálsson.
Aðgöngumiðasala í Kópavogs-
bíói e.h. kl. 5 í dag.
Pétur Berndsen
Endurskoðunarskrifstofa,
endurskoðandi
Flókagötu 57.
Sími 24358 og 14406.
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn
Þórshamri. — Sími 11171.
LOFT U R hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í sima 1-47-72.
eGSMl
Svarta ambáttin
(Tamango)
Mjög spennandi og vel leikin,
ný, frönsk stórmynd í litum
og CinemaScope. — Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Dorothy Dandridge
(lék aðalhlutv. í „Carmen
Jones“ og ..Porgy and Bess“)
Curd Jiirgens
Jean Servais
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
SÍÐASTA SINN
Stór-Bingó kl. 9.
■*• — nninrlii—nnfu
Félagslíf
Meistaramót Islands
í körfuknattleik heldur áfram
að Hálogalandi í kvöld kl.
20.15. Þá leika í meistara-
flokki.
Í.S.—Ármann.
K.R.—Í.R.
Stjórn K.K.R.R.
Knattspyrnufél. VALUR
knattspyrnudeild
2. og 3. flokkur.
Skemmtifundur verður í
félagsheimilinu kl. 9.30 í
kvöld.
Fjölmennið á æfingarnar.
Þjálfarar.
Þróttur
Handknattleikur
M. og I. fl. æfingaleikur
að Hálogalandi í kvöld kl.
7.40. Mætið stundvíslega.
Þjálfari.
I. O. G. t7
Stúkan Mínerva nr. 172
heldur fund í kvöld kl. 20.30.
Hagnefndaratriði.
Mætið stundvíslega.
Æ.t.
ATXT MEÐ
EIMSKIP
„Mánafoss"
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 23. þ.m. til Vestur- og
Norðurlands.
VIÐKOMU ST AÐIR:
Isafjörður,
Sauðárkrókur,
Siglufjörður,
Akureyri,
Húsavík.
Vörumóttaka á miðvikudag
og fimmtudag.
H.f. Eimskipafélag íslands.
^ngi Ingimundarson
héraðsdómslögmaður
nálflutningur — lögfræðistörl
riarnangötn 30 — Sími 24753
Sími 11544.
Leiftrandi stjarna
PRESLEY
% ÍLÍHISG
STAR
CinemaScopE 20.
COLOR by DE LUXE (t.iMira
Geysispennandi og ævintýra-
mettuð ný amerísk Indíána-
mynd, með vinsælasta dægur-
lagasöngvara nútímans í aðal-
hlutverkinu.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9._
LAUGARAS
■ =]Þ
Simi 32075 - - 38150
Smyglararnir
RIMS imCbMTiOKM »NO IOMN CIUIN« tNTMPRISH. »
Hörkuspennandi ný ensk
kvikmynd í litum og Cinema-
Scope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Ný fréttamynd hefst á hverj-
um laugardegi. Bíll eftir 9.15
sýninguna. - Vörður á bíla-
stæði.
Sonhonmr
Fíladelfía.
í kvöld kl. 8.30, tala Glenn
Hunt og Garðar Ragnarsson.
Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30 í kristniböðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13.
Þrír ræðumenn.
Allir eru velkomnir.
Æskulýðsvika
Hjálpræðishersins
Kirkjustræti 2.
Æskulýðsvika heldur áfram
með samkomu í kvöid kl. 8.30.
Séra Magnús Runólfsson tal-
ar.
Annaðkvöld sér æskulýðs-
félagið um samkomuna.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir,
guðfræðingur stjórnar.
Allir velkomnir.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindlslns
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl.
8 í kvöld — miðvikudag.
PILTAR;
ÍFÞIC EJCI0 UNMUST0N4
ÞA A E5 HRINGANA /
T ómstundabúðin
Aðalstræti 8.
Sími 24026.