Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 6
6 MORCUISBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. febrúaT 1963 ísland á mikilla hagsmuna að gæta á báðum markaðssvæðunum IVfietum míkifis að hafa sem nánasta samvinnu við stjórnir hinna IMorðurlandanna Útvarpsávarp Olafs Thors forsætisráð- herra í gærkvöldi EFTlRFARANDI ávarp flutti í þessa.ri viku, og verði mál- Ólafur Thors, forsaetisrá<ðherra, í ið þá afbur tekið til umræðu í útvarpið í gærkvöldi: j ráðinu. Ymprað var á því á ráðs- 11. þing Norðurlandaráðs var fundiniuim, hvort nú vaeri ekki setrt laU'gardagicnn 16. febrúar kl. ástæða til þess að taka aftur 11 árdegis í þinghúsinu í Osló. j upp hugimyndina um tollabanda- Að loknu forsetakjöri var finnska ' lag Norðurlanda, en undirtektir rithöfuindinum Linna afhent bókmenntaverðlaun Norðurlanda ráðs. Au:k hinna kjörnu fulltrúa sitja þetta þing Norðurlandaráðs marg ir ráðherrar, þ.á.m. voru við hin- ar almennu umrseður í þingbyrj- un viðstaddir forsætisráðherrar allra landanna og tóku þeir all- ir þátt í þeim. Tvo fyrstu daga þingsins áttu að vera almennar unvræður um samstarf Norðurlanda á ýmsum sviðum. Innleiddi formaður sænsku sendinefndarinnar, próf- essor Ohlin þær á breiðum grund velld, en síðan snérust umræð- urnar að langsamlega mestu leyti um viðhorfið í efnahags- málum Norðurlanda, með hlið- sjón af því, að siitnað hefur upp úr viðræðum Breta við Ef nahagsban dalagið. Þótt menn væru mjög var- færnir í orðum og forðuðust stefnuyfirlýsingar varðandi fram tíðina ,létu flestir leiðandi menn á þinginu í ljós vonbrigði yfir þeim atburði og nokkurs kvíða varð vart um þróunina á næsit- unni. Annars stendur yfir full- trúaráðisíundur í fríverzlunar- bandalaginu, til þesis að ræða við Ihorfið efltir viðræðuslit Breta og Efnahagsbandalagsins. Br gert ráð fyrir að ráðherrar þeir frá Norðurlöndum, sem sitja fríverzil unarbaindalagsfundinn, mæti á fundi Norðurlandaráðsins síðar Fylgist með því, sem g(?r- ist heima á Fróni. Með hverri flugferð Faxanna til Kaupmannahafnar, nu fjórum sinnum í viku, kemur Morgunblaðið sam dægurs í ,’Aviskiosken í Hovedbanegárdén“. voru mjög neikvæðar. Var á það bent, að öll Norðurlöndin, nema ísland væru aðilar að fríverzl- unarbandalaginu og eðlilegast væri, að hin norræna efnahags- samvinna yrði innan ramma þeirra samtaka. Lagði forsætis- ráðherra Noregs m.a. sérstaka áiherzlu á, að það væri ekki í samræmi við ha-gsmuni Norður- Landa að aðhafast neitt á þessu sviði, sem gæti einangrað Norð- urlönd frá öðrum löndum fríverzl únarbandalagsins. Ræddi hann jafnframt nokkuð um aðstöðu fslands, sem ekki er í fríverzl- unarbandalaginu, og benti á, að íslamd hefði á sínum tíma ekiki tek'ið þátt í umræðunum um tolla bandalag Norðurtainda. Hefði þá ekki verið talið, að slíkt tolla- bandalag leysti vanda íslands. . Víl - - aEaifeí íí ■ ■ -mk&kÉLv ■-■ ■ :'ý‘i--'K. ' - S- Ólafur Thors. Kvað hann hins vegaor Noreg ein dregið mundi styðja aðild ís- lands að fríverzlunarbandalaig- inu, ef eftir henni yrði leitað . Forsætisráðherra Svía lagði á- herzlu á að efla friervrzlunair- bandalagið og taldi árangur þeirrar samvinnu þegar vera orð inn mjög jákvæðan fyrir Norð- urlöndin. Hann taldi mikilvæg't að tryggja sem nánust tengsl Efnahagsband.alagsins og fríverzl unarbandalagsins. Forsætisráðlherra Dana lýsti miklum vonbrigðum yfir þróun málanna í Brússel og kvað það mjög alvarlegt fyrir Dani, ef þeir ekki fengju aðild að Efna- haigúbandailaginu. Forsætisráðherra Finna lagði mesta áherzki á hina miklu þýð- ingu norrænnar samvinnu, enda þótt hvert Norðurlandanna fyrir sig taki afstöðu til annarra landa, eftir því sem bezt hentar þeira-a hagsmunum hverju sinni. Sjálfur gerði ég grein fyrir af- stöðu ríkisstjórnar íslands með svohljóðandi yfirlýsingu: „íslenzka ríkisstjómin hefur á undanförnum árum atbugað gaumgæfilega þau vandamáil, sem myndun markaðbandalag- anna í Evrópu skapar íslandi. Hún hefur einnig kynnt sér eft- ir hvaða leiðum væri hugsanlegt að leysa 'þessi vandamál. Islenzk- ir ráðherrar og embættismenn yrði aðili að Efnahagsbandalag- inu, gaf ríkisstjórnin Alþingi skýrslu um niðurstöður athug- ana sinna. Verndun fiskistofn- anna og vald yfir hagnýtingu annarra náttúruauðlinda er ís- landi lífsnauðsyn. Af þessum sökum og vegna fiámennis þjóð- arinnar er íslendingum nauðsyn- leg,t að hafa þann ákvörðunar- rétt yfir atvinnurekstri og yfir innflutningi fjármagns og vinnu- afis, sem ríkisstjórnin taldi ekki geta samræmzt fu'llri aðild að Efnahagsfbandalaginu. Þær tvær leiðir, sem þá kormu til greina, voru annað hvort auka aðild samkvæmt 238. gr. Rómar- samningiains eða samningur á grundvelli GATT um gagnkvaem ar tollalækikanir, fyrst og fremst með það fyrir augum að fá fram iæikikun á tollum Efnahagsbanda- lagsins á sjávarafurðum. Af- staða ríkisstjórnarinnar var sú, að ekki væri tímabært að gera endanlega upp á milili þessara leiða og að rétt væri að fresta ákvörðun þar til niðurstöðurnaiT af samningum Breta við banda- lagið væru kunnar. Nú er viðhorfið að sjálfsögðu breytt fyrir ísland eins og fyrir önn.ur lönd. Hinar gagnkvæmu hafa í þessu máli haft nána sam- tollalækikanir innan bandalag- vinnu við starfsbræður sína á anna eru þegar farnar að hafa hinum Norðurlöndunum. Sú sam vinna hefur verið okikur mikils virði. Þá hafa vandamál íslands og sjónarmið verið kynnt fyrir framkvæmdastjórum beggja bandlaganna og fyrir ríkisstjórn- um aðildarríkja þeirra. slaem áihrif á viðskipti Islanda við lönd þeirra. Á þetta eink- um við um nokkrar vörur, sem eru þýðingarmiklar fyrir ísland, svo sem frystan fisk. ísland á mikilla hagsmuna að gæta á báð- um markaðssvæðunum og hlýt- Á s.l. hausti, þegar ennþá var. ur þess vegna að óska eftir því, gert ráð fyrir því, að Bretland | Framhald á bls. 23 Velvakanda hefir borizt fróðlegt bréf frá „íþróttaunn- anda“ um skemmtanalíf í borg- inni. Oss finnst hann ætti að sjá þá „mannslagi“, sem stund- um eiga sér stað fyrir utan þekkta skemmtistaði hér í borg áður en hann ofhælir vissum skemmtistöðum borgarinnar. Hugleiðingar um dans- skemmtistaði og „F élagsheimili“ Það er mikið skrifað og rætt, um þessar mupdir, hvar og hvenær æska Reykjavíkur getur bezt og ódýrast notið dansskemmtana. Af sumum þessum skrifum er svo að skilja, að ungt fólk í höfuðstaðnum eigi hvergi at- hvarf nema á vínveitingahús- um hér í borg. Það eru þó 4 til 5 almennir dansstaðir hér, sem veita ekki vín og gera sitt ýtrasta með ströngu eftirliti, til þess að það sé ekki haft um hönd. Það mun því sanni nær, að hvergi hér í nálægum löndum okkar, bæði austan og vestan, mun jafn frjálslegt og auðvelt fyrir ungt fólk og þó sérstak- lega stúlkur, að skemmta sér „úti“, eins og það er kallað, sem hér í borg og reyndar alls staðar á landinu. Og frá al- mennu uppeldissjónarmiði séð, þá mundi hverju meðal menn- ingarheimili t. d. í Skandinavíu þykja nóg um það frjálsræði og þá peningaeyðslu sem hér tíðk- ast 'meðal ungs fólks innan 21 árs aldurs. Auðvitað er nauðsýnlegt að æskan skemmti sér — það eru allir sammála um, en erum við ekki á góðri leið með að fara út í öfgar í þessu efni, sem fleirum er að æskunni snúa. Við heimtum að bær, ríki og ýmis félagssamtök taki algjör- lega í sínar hendur tómstunda- og uppeldismótun unglinganna. (*} Forsmá heimilið Ég held við séum á góðri leið með að forsmá og van- rækja að fullu helgasta vígi sannrar menningar, þ.e. heim- ilið okkar og þeirrar kynslóðar sem er að vaxa upp hverju sinni. Allt sem aflaga fer hjá ein- stökum unglingum er þess op- inbera, skóliinum, félagsmála- fræðslu eða öðrum almennum aðstæðum að kenna. Virðing og friðhelgi heimilis- ins, meginstoð mannlegrar þró- unar er hér brotin á bak aft- ur. Heimilið er að verða nokk- urs konar matar- og svefnstöð fjölskyldunnar í alltof mörgum tilfellum. Vegna fyrri starfa minna fyr ir og meðal unglinga og þeirra blaðaskrifa sem fram hafa far- ið undanfarið um hegðun Reykjavíkuræskunnar, þá hefi ég gert mér far um að fylgjast með skemmtanalagi hennar hér í borg og út um land. Þá sér- staklega í þeim mörgu Félags- heimilum sem leigð hafa verið ýmsum hljómsveitum og fleir- um til að halda'almenna dans- leiki. Þessar athuganir hafa því miður leitt í ljós að allir um- gengnishættir dansfólks, þ.e.a.s. nokkurs hluta þess, hafa verið vægast sagt mjög slæmir og eftirlit lélegt. f mörgum tilvik- um er það staðreynd að fram- koma sumra samkomugesta, t.d. hjá stórglæsilegum félagsheim- ilum í Árnes- og Rangárvalla- sýslu, sem hyggð hafa verið upp að miklu leyti fyrir al- mannafé, hefur oft verið til stórskammar. Aftur á móti er það virð- ingar- og þakklætisvert að und ir forustu lögreglustjóra, hefur með ströngu eftirliti og góðu samstarfi við starfslið skemmti staða hér tekizt að bægja frá að mestu, uppvöðslu og ólát- um í danshúsum Reykjavíkur. f þessu sambandi er einnig sanngjarnt að benda á, að svo glæsileg salarkynni og aðbún- aður allur, sem er í Lídó og Þórscafé, ættu að verða til þess að bæta umgengishefð og leiða samkomugesti til betri, prúð- mannlegri framkomu en ella. Aðrir tveir dansstaðir serni fólk sækir hér í borg, s. s. „Bú3 in“ og „Gúttó“ eru mjög þokka legir staðir en móttöku gesta og afgreiðslu er þó fremur á- bótavant vegna þrengsla í and- dyri og óhagkvæmra innrétt- inga. En þá skulum við koma a9 kjama málsins. Hvers eiga borg arar Reykjavikur að gjalda varðandi styrk við byggingu æskulýðs- og félagsheimila. —. Væri óeðlilegt að unga fólkið í Reykjavík fengi bróðurpart at þeim milljónum króna sem stór ir skemmtistaðir s.s. Þórscafá greiða í „FélagsheimiUssjóð*4 ríkisins. Hvort þeir peningar yrðu notaðir til að flýta fyrir bygg- ingu íþrótta- og æskulýðshall- ar, sem nú er verið að reisa I Laugardal eða til hyggingar fleiri dansskemmtistaða í borg- inni látum við ósagt í þessu sambandi, en um knýjandi þörf borgarbúa á þeirri bygg- ingu hljótum við að vera sam* mála. Íþróttaunnandl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.