Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 3
0
Miðvikudagur 20. febrúar 1963
MORCVTSBLAÐIÐ
3
STMSTEINAR
— Xökum síffasta atriði aftur, og meiri hraða í replikkurnar.
UNDANFARIÐ hafa staðið
yfir æfingar á köflum úr leiík-
ritum Shakespeares í Tjarnar
bæ. Fyrir þessu stendur hóp-
ur ungs fólks, sem starfrækir
leiikklúbb, Leikhús Æskunn-
ar- Þetta er fyrsta verkið,
sem þessi hópur setur á svið,
og allir eru þátttakendur inn
an við 25 ára aldur og hafa
ekki komið fyrr á svið. Leik-
Falstaff: Fjonr, Hinsi, eg sagði fjonr.
\'ew York
er enn
blaðalaus
New York, 16. febr. — AP.
PRENTARAVERKFALLIÐ í
New York hefur nú staðið í
rúmar 10 vikur. Útgefendur
ræddu í gærkvöld við full-
trúa fimm prentarafélaga
borgarinnar, sem ekki eru í
verkfalli. en hafa þó neyðzt
til að leggja niður vinnu
vegna verkfallsins, sem nær
til méirihluta þeirra. sem að
prentiðn vinna í borginni.
Undanfarið hafa staðið yfir
ákafar viðræður um lausn
verkfallsins, en upp úr þeiiii
slitnaði fyrr í vikunni. Hafði
þá verið ræðzt við nær við-
stöðulaust í 17 daga.
Verkfallið hefur lamað alla
útgáfustarfsemi í New York,
og þykir nú horfa mjög illa
um fjárhag ýmissa þekktustu
blaða borgarinnar.
Bundna féð
Framsóknarmönnum verður
sem kunnugt er tíðrætt um
„frysta spariféff“, sem þeir svo
nefna. Aff þessu vikur blaðiff
Suffurland nýlega og segir m.a.:
„f Sefflabankanum var 31. des.
sl. bundið fé sem hér segir:
Frá bönkum og sparisjóðum í
Reykjavík kr. 490,6 milj.
Frá sparisjóðum utan Reykja-
víkur kr. 83,6 milj.
Frá innlánsdeildum kaupfé-
laga kr. 16 milj.
Þess má geta aff innlánsdeilð-
irnar munu á sl. hausti hafa not-
fært sér þá heimild, sem gefin
var til þess aff greiffa til Seffla-
bankans þaff, sem gjaldfalliff
var, mcff veffdeildarbréfum, sem
kaupfélögin fengu vegna laga
um breytingu á lausaskuldum
bænda í föst lán. Má því segja
aff rekstrarfé kaupfélaganna hafi
ekki veriff fest aff neinu ráffi
vegna bindingarskyldu í Seðla-
bankanum.“
Framsóknarmenn halda því
tíffum fram aff „frysta spariféff“
leiffi til þess aff fjármagn dragist
frá hinum dreifffari byggffum til
Reykjavíkur. Þegar hliffsjón er
höfff, annars vegar af fram-
angreindum tölum, og hins veg-
ar því aff fjármagni því, sem
unnt er aff ráffstafa hverju sinni,
er dreift til framkvæmda um
allt land, sést hve fráleitar þær
I kenningar eru.
Æskufólk sýnir
SHakespeare
Á undanhxldi
f Siglfirðingi, málgagni Sjálf*
stæðismanna á Siglufirði, sem
nýlega kom út, stendur þetta:
„Sé þróun íslenzkra þjóðmála
undanfarinn áratug athuguff
kemur í ljós, aff róttæk vinstri
stefna, sem á brennipunkt í harff
soðnum kommúnistakjarna, er
ráðiff hefur ríkjum í flokki nafn
breytinga, hefur veriff á stöffugu
og vaxandi undanhaldi í stjórn-
málabaráttunni.. Þessi kjarni hef
ur gripiff til þess herbragffs aff
leita áhrifa í ópólitískum félög-
um og jafnvel öðrum stjórnmála
flokkum. Málfundafélag vinstri
manna í Reykjavík, flugumenn i
Þjóffvarnarflokki og Framsókn-
arflokki eru glögg dæmi þessa.
Þetta herbragð hefur borið þann
árangur, aff Þjóðvarnarflokkur-
inn er á banabeði og Framsókn-
arflokkurinn umbreyttur i þá
hækju, sem í dag er einasta von
þessa kjarna til valda í islenzku
þjóðfélagi.
Siglfirffingar og kjósendur f
Norffurlandskjördæmi vestra
munu - innan tíffar fá áþreifan-
legt dæmi þessa herbragffs. Ung-
ur maður, sem sendur var á sinni
tíð inn í Þjóðvarnarflokkinn og
varff jafnvel ritstjóri Frjálsrar
þjóffar, mun leika affalhlutverkið
í hinu pólitíska sjónarspili komm
únistakjarnans í Norffurlands-
kjördæmi vestra í kosningunum
í vor.
Hann mun verffa kynntur sem
óflokksbundinn vinstri maffur og
sagffur mun hann afneita fjar-
stýrffum kommúnisma og sverja
af sér livers konar Sovétþjónk-
un. En norfflenzkir kjósendur
munu kunna skil á þéssum dag-
farsprúffa Reykjavíkurdreng,
sem faliff hefur veriff gamal-
kunnugt sauðargæruhlutverk, er
virffist vera í sérstöku dálæti hjá
Sovétsveinum á íslandi í dag.“
„Bandalagið þrautif þjá“
í Siglfirffingi stendur einnig:
„í „Verkamanninum“ blaffi
Alþýffubandalagsins á Akureyri
sáum viff þessa stöku, sem bar
yfirskriftina „Bandalagiff“:
„Banðalagið þrautir þjá
þaff er búiff að vera.
Allt er grafiff innan frá
ekkert hægt aff gera!“
Viff þurfum engu viff aff bæta,
enda er hver sínum hnútum
kunnugastur."
hagsins vegna að fá lánaða
búninga í Þjóðleikhúsinu.
Við spjölluðum andartak
við leikstjórann, Ævar Kvar-
an, og spurðum hann hvernig
honum líkaði að vinna með
þessum óreyndu leiikurum.
— Allir eru leikendurnir ó-
þekktir ennþá á sviði leiklist-
ar, en svo segir mér hugur
um, að íslenzkir leikhúsgestir
Macbeth: Morð! sagffi annar, annar hló í svefni
svo vakti hver annan. Ég stóð á hleri;
Fóstran: Flýttu þér aff finna bróffur Lárenz;
þar situr mannsefniff á brúðarbekknum
og bíffur þín;
endurnir eru nemendur í leik
skólum hér í bæ, og skóla-
stjóri eins þeirra, Ævar Kvar
an, leikari, stjórnar sviðsetn- *
ingunni.
Sýning þesái er fyrir margt
athyglisverð, annað en leik-
endurna. Verkin, sem þarna
verða sýnd, Rómeó og Júlia,
Maebeth og Hinrik IV., hafa
ekki fyrr verið sett á svið
hér á landi, en þýðingarnar
hafa gert þeir Helgi Haldánar
son og Matthías Joohumsson.
Búningarnir hafa verið
fengnir að láni hjá Old Vic í
London, sem er frægasta
Shakespeareleikhús Bretlands,
með aðstoð British Council,
en ekki var talið fært fjár-
munu sjá hér 1 fyrsta sinn á
sviði ýmsa þá, sem eiga eftir
að verða meðal þjóðkunnra
leikara framtíðarinnar.
f
Sviffsmynd úr Rómeó og Júlíu
Falstaff: Farl bölvaffar allar bleyffur, segl ég enn.
Gefiff mér krús af Spánverja.