Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 9
Míðyifcudagur 20, febrúar 19§3 ,, tyO pCUXBLAÐ l,» 9 Unglingspiltur eða ’stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. StórhoStshúð Stórholti 16. Vísitöiubréi Sogsvirkjunar Að óbreyttu rafraagnsverði reiknast 29% vísitölu- hækkun á nafnverð D-flokks Sogsvirkjunarbréfa frá 1959, þegar þau falla í gjalddaga hinn 1. nóvem- ber n. k. 18. febrúar 1963. Seðlabanki íslands. Gott skrifstofuherbergi við Miðbæinn til leigu strax. Upplýsingar í síma 1-57-23 frá kl. 11—12 og kl. 14—15. BHfvéSavirkJar óskast Viljum ráða nokkra bifvélavirkja, eða menn vana wðgerðum. — Upplýsingar á Bifreiðaverkstæðinu Stinipill, Grensásvegi 18. Til sölu 7 herb..íbúð við Miklubraut með sér inngangi, sér hita og þvottahúsi á hæðinni í mjög góðu standi. — Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Stúlkur vanar saumaskap óskast. — Einnig stúlka vön sníðingu. — Upplýsingar í Skipholti 27 (uppi) — Sími 22453. Sendjsveínn óskast hálfan eða alían daginn. SlippféSagið í Reykjavik hf. Tvö einbýlishús til sölu Húsnæðismálastjórn auglýsir hér með eftir kaup- tilboðum í einbýlishúsin nr. 1 og 3 við Garðaflöt við Silfurtún í Garðahreppi, í því ástandi sem þau nú eru — fokheld, með járni á þaki og gleri í gluggum. Með hinum skriflegu kauptilboðum skal fylgja: 1. Vottorð skattanefndar um efnahag og tekjur 2ja síðustu ára. 2. Vottorð manntalsskrifstofu (oddvita eða bæjarstjóra) um fjölskyldustærð. Tilboðum verði skilað til skrifstofu Húsnæðis- málastofnunar rikisins, Laugavegi 24 (III. hæð), Reykjavík eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardag- inn 2. marz næst komandi. Réttur áskilinn til að taka eða hafna hvaða til- boði sem or. Húsnæðismálastofnun ríkisins Handverkfæri fyrir bíla og fl. Topplyklasett, Stjörnulykl- ar, Opnir lyklar, lausir toppar, tangir, sköft, sveifar og skröll. Hagstætt verð. Heraldur Sveðnbjarnarson Snorrabraut 22. Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVlK Bifreiðaleigan BlLLINN Höfðatiini 4 $. 18833 QC ZEPHYR4 ^ CONSUL „315“ VOLKSWAGEN LANDROVER C' COMET SINGER ^ VOUGE ’63 BlLLINN Leigjum bíla » • akið sjálf 50 i Aki« sjálf nýjum bíl Almennia bifreiðalelgan hf. Suðurgata 91. — Sítni 477. AKKANESI BILALEIGAIM HF. Volkswagen — Nýir bilar Sendum heim og sækjum. SÍIVil - 50214 Keflavik Leigjum bila Akið sjálf. BILALEICAN Skólavegi 16. Simi 1426. Hörður Valdemarsson. INGÓLFSSTRÆTI 11. /PIRKÖSTm* LEiGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA A'”eins nýir bíior Aðalstræti 8. Sími 20800 1 NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 Verksfjóri Vil ráða verkstjórá vanan venjulegum útistörfum í sveit. Kaup og kjör eftir samkomulagi. Um fram- tíðaratvinnu getur verið að ræða. — Umsóknir sendist Mbl. fyrir 23. febrúar, merktar: „Verkstjóri — 6220“. Bændur Viljum selja núna strax 100—150 ær. Eitthvað af heyi gæti fylgt. Bræðurnir í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð. Allar afgreiðslurnar opnar ■ hádeginu Sparið og látið gera við skóna. SIGURBJÖRN ÞORGEIRSSON, skósmiður. Tómasarhaga 46. — Hafnarstræti 18. Skúlagötu 51. — Brautarholti 2. Atvinna Kona óskast til að hafa með höndum verkstjórn á saumastofu. Góð laun og vinnuskilyrði. Umsókn- ir með upplýsingum um aldur og starfsreynslu sendist afgr. Mbl., merkt: „Verkstjórn — 6025“, Fjósamaður óskast strax að Úlfljótsvatni. — Gott kaup. — Upplýsingar gefur: PÉTUR HJÁLMSSON, Úlfljótsvatni. Sími gegnum Ásgarð. Atvinna Ungur, reglusamur maður með Verzlunarskóla- próf óskar eftir atvinnu. — Hefur reynslu við kaupútreikning og gjaldkerastörf. ■— Tilboð, merkt: „Verzlunarskólapróf — 6223“ sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. SÖLUM^VÐUR Gamalt og þekkt verksmiðju- og heildsölufyrir- tæki óskar að ráða sölumann, helzt vanan sölu matvara og/eða hreinlætis- og snyrtivara. Aðeins reglusamur yngri maður með bílpróf kemur til greina. Verzlunarskólapróf eða önnur hliðstæð menntun væri mjög æskileg. Hér gæti verið um framtíðarstarf að ræða fyrir ungan og áhugasaman mann. Eiginhandarumsókn er greini frá aldri, mennt un og fyrri starfsreynslu, gjarnan ásamt mynd, sendist blaðinu fyrir 26. febrúar, merkt: — „Efnagerð — 6399“. Vörubíll Höfum til sölu Ford ’57 vörubíl og Ford ’59 Diesel vörubíl. Bílana má greiða með fasteignatryggðum skuldabréfum til 10 ára. Verða til sýnis í dag. BÍLASALINN VIÐ VITATORG Símar 12-500 og 24-088. Stúlka sem veitt gæti litlu saumaverkstæði forstöðu óskast, þyrfti helzt að geta sniðið. — Upplýsingar í síma 17642.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.