Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 21
MiSvikudagur 20. febrúar 1963 MORGUNBL4ÐIÐ 21 NIREX s£óeimlngartæki Nánari upplýsingar veitir Þetta fjölhæfa tæki getum við útvegað með stuttum fyrirvara. Hafið samband við okkur og við munum veita allar nánari upp- lýsingar. F O C O - KRANINN er sænsk framieiðsla. Önnur orkuþörf tækjanna er mjög lítil. T. d. er samanlögð stærð rafmótora við tæki, sem fram- leiða allt að 2,5 tonn af ferskvatni á sólarhring, aðeins 1 kw. Smíðuð eru tæki, sem afkasta frá 1 til 65 tonnum af fersku vatni á sólarhring. Tæki þessi spara tankrými fyrir vatn, sem nota má fyrir olíu eða annað, er þarf til þess að lengja mögulegan veiðitíma hjá fiskiskipum eða sigl- ingartíma hjá flutningaskipum. eima neyzluvatn úr sjó og nýta til þess hita úr kælivatni frá t. d. skipsvélum. Til framleiðslu á einu tonni af fersku vatni á sólarhring, þarf 65°C- heitt kæhvatn frá 120 ha vél. NIREX sjóeimíngartæki ÖTGERÐARMENN LAIMDSSMIDJAIM ÚTSALA ÚTSALAN SNORRABRAUT 38 SELUR FJ ÖLBREYTTAR VÖRUR MEÐ ‘ 40—60% AFSLÆTTI. Herracrepsokkar 6 pör kr. 195,00 Kvenleistar 6 pör kr. 160.00 Barnasokkar 6 pör kr. 95,00 Ungbarnabolir kr. 13.00 Ungbarnanáttföt kr. 25,00 Skriðbuxur kr. 15,00 Herrabolir lítil nr. kr. 10,00 Kvenbolir kr. 15,00 Vinnuskyrtur kr. 98,00 Herrabindi kr. 40,00 Vattfóðraðar telpnaúlpur stærðir 6—14 kr. 395,00 Telpnasíðbuxur kr. 95 00 Kvenpeysur lítil nr. kr. 50,00 Kvennáttkjólar kr. 123,00 Herratreflar kr. 25,00 Kvenslæður kr. 15,00 Herrafrakkar kr. 695,00 Sérlega vandabar herraskyrtur, s'islétt efni, kr. 200.00 Notið tækifærið, útsölunni lýkur á laugardag Vöruhúsi Snorrabraut 38 PERKINS - DIESEL íBE0-STUDEBAKEB Af sérstökum ástæöum höfum vér fyrirliggjandi eina PERKINS ”6..‘!54"‘, 112 ha. vél, með sérsmíðuðu kúplingshúsi og sveifluhjóli fyrir niðursetningu í REO-STUDEBAKER flutningabifreið. _ Vélin er gerð fyrir 2800 sn/mín, sem leyfir notkun gírkassa, sem fyrir er, án minnkunar notaðs öku- hraða. — Vélinni fylgir: Allir nauðsynlegir hlutir til gangs þ. á, m. startari, lofthreinsari, vifta og rafall. — Vacuum-dæla, Vacuum-kútur, Vacuum-mælir, Forhitari með „sviss“, Hand-olíugjöf með skrúf-stilli, Verð með söuskatti um kr. 84.000. Smurþrýstimælir, Kúplingshús, Kúplings öxul-lega og nokkrir aðrir niðursetn- ingarhlutir. Dráttarvélor hi. 3ja herbergja íbúð Til sölu góð 3.ia herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu fjöl- býlishúsi í Vesturbænum. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignáviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994 — 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Ibúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til Ieigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 13503.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.