Morgunblaðið - 22.02.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.02.1963, Blaðsíða 1
24 siður ao. argangur 44. tbl. — Föstudagur 22.. ^lrtober 1963 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frá fundi ftSorðurlartdaráðs: Aukin viöskipti með bú- og sjávarafurö- ir innan EFTA OSLÓ, 21. febrúar — (NTB) — I D A G var samþykkt á fundi Norðurlandaráðs tillaga efnahags- málanefndar ráðsins þess efnis, að Norðurlöndin stefni að því að auka viðskiptin innan Fríverzlunarbandalagsins, ekki aðeins hvað viðkemur iðnaðarvörum, heldur einnig landbúnaðar- og sjávar- afurðum. Norðurlandaráð beinir þeim tilmælum til ríkisstjórna Norðurlandanna, að hver og ein þeirra hefði hagsmuni allra Norð- urlandanna í huga, þegar rætt er um efnahagsmál. Aður en tillaga þessi var samþykkt höfðu farið fram á fund- inum umræður um efnahagsmál. Við umræðurnar var Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, meðal ræðumanna. Sagði hann m.a. að stærstu markaðir íslend- inga væru í Vestur-Evrópu, og íslendingar legðu megin áherzlu á gott samstarf við Norðurlöndin. í SAMÞYKKT efnahagsmála- nefndar Norðurlandaráðsins seg- ir m. a., að þegar glímt sé við alþjóðleg markaðsvandamál eigi Norðurlöndin að vera eins sam- einuð í afstöðu sinni og mögu- legt sé, með því geti þau aukið möguleikana á nánari efnahags- eamvinnu sín í milli. Norður- löndin eigi að vinna saman að því, að efla viðskiptin innan Frí- verzl'unarbandalagsins EFTA bæði með laindlbúnaðar- og sjávarafurðir og halda áfram að styðja allar tilraunir til þess að auka viðskiptin þjóða í milli. Nefndin kvaðst óskast þess, að niðurstöður viðræðna Norður- landaráðs um efnahagsmál gætu orðið Norðurlöndunum að gagni í glímunni við viðskiptavanda- málin og gætu einnig gert efna- hagslega samvinnu Norðurland- anna auðveldari í framtíðinni. Áður en efnahagsmálanefnd Norðurlandaráðsins gerði áður- tiefnda samþykkt höfðu þeir ráð- herrar Norðurlanda, sem sátu ráðherrafund Fríverzlunarbanda- lagsins í Genf gert henni grein fyrir gangi mála á fundinum. Af ummælum þeirra kom m. a. fram, að æskilegast sé að sam- starf viðskiptabandalaga í heim- inum miði að því, að auka sem mest möguleikana á alþjóðleg- um viðskiptasamstarfi, en reyna um leið að taka tillit til erfið- leika einstakra aðildarlanda. • Þegar fundur Norðurlanda- ráðs hófst í dag tók fyrst- ur til máls O. C. Gundersen, við- skiptamálaráðherra Noregs. Hann eagði, að Norðmönnum væri nauð synlegt að hefja viðræður við Breta og aðrar þjóðir Fríverzl- unarbándalagsins um aðalatvinnu veg Norðmanna sjávarútveginn. Einnig lagði hann áherzlu á það, að hin öra tollalækkun, sem yrði innan Fríverzlunarbandalagsins á næstunni gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir iðnað í Noregi. • Næstur tók til máls við- skiptamálaráöherra Svía, Gunnar Lange, sagði hann að Svíum væri mikið áhugamál að tollar innan Fríverzlunarbanda- lagsins yrðu lækkaðir eins fljótt og mögulegt væri, þó að það gæti haft nokkuð alvarlegar afleið- ingar fyrir iðnaðinn í Svíþjóð. Hann ræddi um landbúnaðaraf- urðir og sagði, að Norðurlöndin hefðu takmarkaða möguleika til þess að bæta Dönum það tjón, sem endalok viðræðna Breta við Efnahagsbandalag Evrópu hefði i för með sér fyrir þá. • Per Hækkerup viðskipta- málaráðherra Dana, lagði áherzlu á það, að ekki mætti líða á löngu þar til mikil áherzla yrði lögð á landbúnaðar- og sjávar- afurðir innan Fríverzlunarbanda- lagsins og nú er lögð á iðnaðar- vörur. • Veli Merikoski, viðskipta- málaráðherra Finna sagði m. a., að hafa yrði hugfast, að innan ramma norrænnar sam- yinnu myndi hvert einstakt land alltaf hafa sín sérstöku áhuga- mál. Þó lagði hann áherzlu á mikilvægi norrænnar samvinnu. # Gylfi Þ. Gislason, viðskipta máraráðherra, sagði m. a. í ræðu sinni í dag, að allir hlytu að harma það, að viðræður Breta við Efnahagsbandalag Evrópu Framhald á bls. 23. 70 Iúto Iífið í Libín Bengliazi, 21. febr. (NTB) M I K L I K jarðskjálftar urðu í Libíu í kvöld og hermdu fregnir að minnst 70 menn hefðu látið lífið. Um helmingur bygg- inga í borginni Brace hrundu. Brace er um 90 km. frá Benghazi. Lokast innsiglingar til Hafnar og Stokkhólms? Stokkhólmi, 21. febr. NTB. ÁSTANDIÐ við strendur Noregs, Danmerkur, Sví- þjóðar og Finnlands er nú mjög alvarlegt vegna íss og ekki er von á því að úr ræt- ist á næstunni.^ Veðurstofur í Svíþjóð hafa spáð miklu frosti í Norðurlöndunum fjórum næstu 10 daga. Við suðurströnd Svíþjóðar voru 50 skip föst í sínum í dag. Flest þeirra voru frá Austur-Þýzka landi og Sovétríkjunum. ís- brjótar eru á leiðinni frá heimahöfnum skipanna þeim til aðstoðar. Bæði í Kaup- mannahöfn og Stokkhólmi eru menn áhyggjufullir vegna þess að talið er að ekki verði hægt að halda innsiglingunum í borgirnar opnum mikið leng- ur. Á myndinni, sem fylgir og USA og Rússar rœða Berlín Washington 21. febr. (NTB-AP) | ur ákveðið að hefja á ný við- BANDARÍKJASTJÓRN hef- ræður við Sovétstjórnina um 6 mílna landhelgi við Græniand ekki alvarleg fyrir ísl. togara * ^ •1 * lilfærsla í 12 mílur Kins vegar alvarlegt mál var tekin á miðvikudag sézt er danski herinn kom ferju einni til hjálpar. Ferjan var á leið til eyjarinnar Omö í Stórabelti frá Korsör, en komst ekki alla leið vegna íss. Sjóherinn kom ferjunni til hjálpar og sprengdi upp ísinn þannig að hún komst til hafn- ar. Ef til vill verður þessi að- ferð notuð víðar við strendur Danmerkur næstu daga. Berlínarmálið, en Sovétstjóm in fór þess á leit við Banda- ríkjastjórn í haust. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Washington, að Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hafi farið þess á leit við Dean Rusk, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, er þeir ræddust við í haust, að viðræður yrðu hafnar að nýju um Ber- línarmálið. Segja heimildirnar, að Bandaríkjastjórn hafi síðar ráðgazt við Breta, Frakka og V.- Þjóðverja og nú sé ákveðið að viðræður milli Bandaríkjanna og Rússa um Berlín hefjist innan skamms. MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til nokkurra skip stjórnarmanna á íslenzk- um togurum, sem þekkja vel fiskimið íslenzku togar anna við Grænland og hafa um langt árabil ýmist afl- að þar sjálfir eða unnið að athugunum á nýjum fiski- miðum á þeim slóðum. Ennþá er of snemmt að spá ná'kvæmlega um hve alvar- leg áhrif útfærsla fiskveið- löigsögu við Grænland hefir, einkum meðan ekkert hefir verið tilkynnt um hverjir grunnlínupunktarnir verða, sem hin nýja takmarkalína verður dregin um. Óhætt mun þegar að full- yrða að við Austur-Grænland hefir útvíkkunin engin áhrif á mið íslendinga, jafnvel ekki þótt fært verði út í 12 mílur. Talið er að fiskur sé nær landi, en ís hamlar þar veið- um nærfellt allt árið. Það eru fyrst og fremst mið in við Suður-Grænland og síð an Suðvestur-Grænland sem kynnu að skerðást við út- færzlu landihelginnar. Þegar fært verður út í 6 mílur skerðast miðin við Hvarf tiifinnanlega, eða hverfa að mestu. Þar hefir verið aflað eins nærri landi og leyfilegt er og hafa all- Framh. á bls. 22 Norðurlandaráð samþykkir stofnun „Norræns lniss44 Osló, 21. febrúar (NTB) NORÐURLANDARÁÐ sam- þykkti í dag að stoínað verði „Norrænt hús“ í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að kostn- aðurinn við að koma á fót slikri stofnun nemi rúmum milljarði ísl. kr. og reksturs- kostnaður verði um 12 millj. isl. kr. árlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.