Morgunblaðið - 22.02.1963, Blaðsíða 18
18
MORCVNBLAÐIB
Fðstudagur 22. febrúar 1963
TÓNABÍÓ
Símj 11182.
Síðasta sjóferðin
Bandarisk kvikmynd í litum
— talin einhver mest spenn-
andi mynd, sem gerð hefir
verið öll tekin um borð í
einu af stærstu hafskipum
heimsins.
siARmwG nogEliT STACK-DOROTHY MAIONE
GEORGE SANCERS - EDMONO O'BRiEN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
Mmm tssn
Hví verð ég
að deyja
(Why must I die).
Afar spennandi og áhrifarík
ný amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbær
Sími 15171.
Sá hlcer bezt
Bráðskemmtileg amerísk
skopmynd í litum. ein snjall-
asta sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Bed Skelton
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
Críma
Vinnukonurnar
Eftirmiðdagssýning laugardag
kl. 5.00.
Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7
og á morgun frá kl. 4.
Leikhús æskunnar:
SHAKESPEARE-kvöld
Frumsýning laugardag
23. febrúar kl. 8.30.
ljOsmyndastofan
HETJUR
(The Magnificent Seven)
Víðfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerísk stór-
mynd I litum og PanaVision.
Mynd í sama flokki og Við-
áttan mikla enda sterkasta
myndin sýnd í Bretlandi 1960.
Yul Brynner
Horst Buchholtz
Steve McQueen
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4.
*
STJORNU
Simi 18936
BIO
Paradísareyjan
Hin óviðjafnanlega og bráð-
skemmtilega litkvikmynd, tek
in á Kyrrahafseyju.
Kenneth Moore
Endursýnd kl. 9.
Baráttan um
kóralhafið
Frá hinni frægu sjóorustu
við Japani.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
T rúlof unarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLOÓR
Skólavörðustig 2.
FREEDS
Balletbúningar
Balletskór*
Ný sending tekin upp
í dag.Lítil númer.
Verzlunin Reynimelur
Bræðraborgarstíg 22.
Málflutningsskrifstofa
JON N SIGURÐSSON
Simi 14934 — Laugavegi 10
Með kveðju frá
Córillunni
mTS STÆRKESTE
KRIMINflLFILMx /J
CHARLES
VANEL
LINO
VENTURA
SELLA DARVI
-suv kvarters
rforteliet ándeies
spœndinq om
Frsntrrigs
, hSrdtslSencle
rtontra-spionaqe
Hörkuspennandi frönsk saka-
málamynd. Leikstjóri Bern-
ard Borderie, höfundur
Lemmy myndanna.
Danskur skýringartexti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
i.’ónleikar kl. 9.
a»gr
WÓDLEIKHÚSID
Á UNDANHALDI
Sýning laugardag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
Sýning þriðjudag kl. 17.
PÉTUR CAUTUR
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200.
Ekki svarað í síma
meðan biðröð er.
^ÍLEIKFl
RSYKJAViKUR'
Hart í bak
Sýning sunnudag kl. 5.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 á laugardag. —
Sími 13191.
Kúplingsdiskar
fyrirliggjandi í flestar gerðir
bifreiða. — Ennfremur marg-
ar gerðir dempara í eftir-
taldar bifreiðar frá ’49—’62
að framan og aftan. Buick,
Chevrolet, Crysler, De Sodo,
Dodge, Ford, Ford Taunus,
Jeppa, Nash, Moskwitch,
Oldsmobile, Mercedes-Benz,
Skoda, Rambler, Vauxhall,
Volkswagen, Volvo.
Einnig nokkur stykki demp
ara í Ford, Chevrolet, Dodge
sendiferða- og vörubifreiðir.
BILANAUST HF.
Höfðatúni 2. — Sími 20186.
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í síma 1-47-72.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Malflutnlngsskrifstofa.
Yðalstræti 9. — Sími 1-1875
T ómstundabúðin
Aðalstræti 8.
Simi 24026.
FALL S. PALSSON
Hæstaréttarlögmaður
Bergstaðastræti 14. Sími 24200
örn Clausen
Guðrún Erlendsdótti:
héraðsdómslögmenn
Málflutnmgsskrifstofa
Bankastræti 12. Sími 18499.
Framliðnir á ferð
Sprenghlægileg og mjög spenn
andi, ný, amerísk kvikmynd
í litum.
Aðalhlutverk:
Broderick Crawford
Claire Trevor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Glaumbir
HWUR MATIIR
framreiddur af frönskum
matreiðslumeistara.
Hádegisverður Kvöidverður
Dansað til kl. 1.
Lokað i kvöld
vegna einkasamkvæmis.
Lokað
vegna einkasamkvæmis.
HÓTEL
B0R6
Hádeglsverðarmúsik
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmðsfk
kl. 15.30. .
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
og hljómsveit
ións pAls
borðpantanir f síma 11*40.
Sími 11544.
Leiftrandi stjarna
Geysispennandi og ævintýra-
mettuð ný amerísk Indíána-
mynd, með vinsælasta dægur-
lagasöngvara nútímans i aðal-
hlutverkinu.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HMMBMWMtVMi
LAUGARAS
n -i g•m
Simi 32075 — 38150
Smyglararnir
Hörkuspennandi ný ensk
kvikmynd í litum og Cinema-
Scope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Ný fréttamynd hefst á hverj-
um laugardegi. Bill eftir 9.15
sýninguna. Vörður á bíla-
stæði.
Félagslíf
Víkingar — Knattspyrnudeild
M., 1. og 2. flokks æfing
laugardag kl. 4 á Víkingsvelli
Verið með frá byrjun.
Þjálfari.
Valur, handknattleiksdeiid.
M., 1. og 2. flokkur kvenna.
Æfing í kvöld kl. 19.40.
Mætið allar!
Þjálfari.
M., 1. og 2. flokkur karla.
Mjög áríðandi æfing 1 kvöld
kl. 21.20.
Stjórnin.
Samkomur
Fíladelfía
Vakningasamkomurnar1
halda áfram. I kvöld kl. 8.30
tala þeir Glenn Hunt og
Garðar Ragnarsson.
Allir velkomnir.
Hjáipræðisherinn
Æskulýðsvikan h e 1 d u r
áfram með samkomum hvert
kvöld þessa viku kl. 8.30. —
í kvöld talar
Frank Halldórsson
guðfræðingur.
Annað kvöld: Æskulýðssýning
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæsrtaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Sími 11171.