Morgunblaðið - 22.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.02.1963, Blaðsíða 5
Fösf’idagtir 22. febrúar 1963 MO RCl’N fíT4 fít D 5 Þessi mynd var tekin 1 hófinu siðastliðinn laugardag. Olafur Gunnarson flytur ávarp. StarkSÍræCsIu- dugur d sunnu- duginn HINN árlegi starfsfræðsludagur ejavarútveg'SÍns verður sunnu- diaginn 24 Æebrtúax í Sjó- tnannaskólanum. Forstöðumað- tir hans er Ólafur Gunnars- Bon, sálfræðingur. Að honum standa helztu samtök sjávarút- vegsins. Tæknifræðingafélag ís- lands, Velsmiðja Sigurðar Svein- björnssonar, Æskulýðsráð Reykja vikuir, Aitvinnudeild Hláskálans o.m.fl. Þdfma verða til viðtals fyr ix ung't fólik helztu fagmenn sjáv- arútvegsins og vélaiðnaðarins. Farið verður í heimsókn um borð í togara, í Slippinn og fiskimjöls- verksmaðjuna Kiett. Allar vél- ar Vélskólans verða til sýnis. Um 250 manjis munu starfa við starfsfræðshidaginn. Síðastliðinn laugardag var full trúum þeira aðila sem að starfs- deginum standa, ásamt borgar- itjóranum í Reykjavíl c, skóila- mönnum o. fl. boðið til kaffi- drykkju í Sjómannaskólanum. Ólafur Gunnarsson setti hófið og skýrði frá tilhögun starfs- fræðsludagsins og þakkaði þeim, sem gert hafa kleift að halda uppi þessari starfsemi. Til máls tóku einndg Jóihann Hannesson prófessor, Sverrir Júlíusson, for maður LÍÚ og Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri. ^ Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar- sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á verandi framundir miðjan marz. Staðgenglar: Kristján I>orvarðsson og Jón Hannesson. föstudögum. + Gengið + 13, febrúar Kaup Sala 1 Enskt pund 120,40 120,70 1 Bandaríkjadollar . ... 42.95 43,06 1 Kanadadollar . 39,89 40,00 100 Danskar kr ... 621,50 623,10 100 Norskar kr. „ 601,35 602.89 100 Sænskar kr . 828,35 830,50 100 Pesetar 71,60 71,80 ÍO'' Finnsk mörk 1.335.72 1.339,? 100 Franskir fr. .. « 876.40 878.64 100 Belgiskir fr. 86,28 86,50 100 Svissn. frk .. 992,65 995.20 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur ..... ... 596.40 598.00 100 G-yllini .. 1.193,47 1.196,53 JPtorgttttlil&^id Hafnarfjörður 1 Aígreiðsla Morgunblaðsins | i Hafnarfirði er að Arnar- I hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er að Hoftúni við VífilsStaðaveg, sími 51247. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unblaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ar- bæjarbletti 36. Til hans eða til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sími 22480, skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að Morg unblaðinu og fá það borið heim. Sjötug er í dag frú Þorbjörg Guðmundsdóttir, fyrrv. húsfrú í Hnausakoti í Miðfirði, ekkja Rögnvaldar Líndal, nú til heim- ilis á Tryggvaskála, Selfossi. Hún dvelur í dag á heimili dóttur sinnar á Rauðarárstíg 1, Reykjavík. Sl. föstudag voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni, ungfrú Guðlaug Bjarna dóttir og Gísli Svavarsson. Heim ili þeirra er í Heiðargerði 57. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sér Árelíusi Níelssyni, ungfrú Sigrún Tryggva dóttir og Sumarliði Hrólfsson. Söfnin Mlnjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túni 2. opið dag, ega frá kl. 2—4 • U. nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi .1-23-08 — Aðalsafnið Þmgholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla vírka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, tiergstaðastræii 74 er jpið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga crá kl. J .30—4 e h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1. er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga, kl. N10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. ' Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. Til leigu lltil kjallaraíbúð í Vestur- bænum fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 12845. N.S.U. skellinaðra til sölu. Uppl. í íma 23439 eftir kl. 17. NÝKOMNIR ENSKIR KVEN KULDASKÓR SVARTIR OG BRÚNIR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 — Vélstjóri Ungur maður með vélskólamenntun óskar eftir vélgæzlustarfi i landi, eða öðru hliðstæðu starfi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. marz 1963 merkt: „Vélstjóri — 6302“. Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiði vantar til húsgagnaframleiðslu. Þurfa að geta unnið sjálfstætt, bæði við vélar og bekk. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. marz 1963, merkt: „Húsgagnasmiðir — 6303“. Stærðfræðideildar-slúdentar Góður reikningsmaður, með stúdentspróf úr stærð- fræðideild, óskast til úrvinnslu landmælinga. Fram- tíðarstarf. Upplýsingar á Raforkumálaskrifstofunni, Laugavegi 116. Tilkynning frá Olíufélögunum Vél viljum hér með tilkynna viðskiptamönnum vorum að framvegis verða viðgerðir á olíukyndi- tækjum á vegum félaganna aðeins framkvæmdar gegn staðgreiðslu. Viðgerðarmenn vorir munu því taka við greiðslu að verki loknu. Reykjavík, 22. febr. 1963. Olíufélagið Skeljungur h.f. Olíufélagið h.f. Olíuverzlun Islands h.f. óskast nú þegar. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Rösk — 6304“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.