Morgunblaðið - 22.02.1963, Blaðsíða 16
Föstudagur 22. febrúar 1963
16
” M on CVIS BL AÐIB
Stúdentafélag
Reykjavíkur
heldur almennan umræðufund í Lido, laugardaginn
23. febrúar kl. 14.
Umræouefni:
„Staða og stefna í íslenzkum bókmenntum
og myndlist“.
Frummælendur: Björn Xh. Björnsson, listfræðingur,. .
og Sigurður A. Magnússon, rithöfundur.
Ollum heimill aðgangur.
STJÓRNIN.
Stúlka
helzt ekki yngri en 20 ára og vön afgreiðslu óskast
í snyrtivöruverzlun í miðbænum. Umsóknir sendist
blaðinu fyrir mánaðamót merkt: „Snyrtivöruverzlun
— 6041“.
Italskir
kvenskór
nýtt úrval.
Fermingarskór
nýtt úrval.
Austurstræti 10.
Töfflur
nýtt úrval.
Norskt Spil
3—4 tonrfa spil með dælu til sölu fyrir mjög lágt
verð, hentugt fyrir humar eða dragnótabáta.
Upplýsingar um borð í m/s Runólfi SH 135 við
Grandagarð í dag og á morgun eða hjá Guðm.
Runólfssyni Hótel Vík.
Dngur maður
eða stúlka
með Verzlunskólaprófi, hliðstæðri menntun, eða sem
unnið hefir á skrifstofu, óskast.
Upplýsingar á skrifstofu vorri.
Hlutafélagið Hamar.
Afvinna
Austin Gypsy ’62 Benzín,
útv. o. fl., ekinn 10 þús. km.
Land-Rover ’62 Benzín. Ekinn
12 þús. km.
Consul ’62 4ra dyra, sem nýr.
Zodiac ’60.
Zodiac ’58.
Opel Rekord ’60, 4ra dyra.
Zodiac ’55 ódýr.
Chevrolet ’54 stórglæsilegur
Willys jeppi ’58 sem nýr.
Rússa jeppi ’57 m/Diesel.
Nýr eða nýlegur sjálfskiptur
bíll óskast.
Mann með einhverja verzlunarkunnáttu á aldrinum
18—25 ára, vantar okkur nú þegar til að annast
banka- og tollviðskipti o. fl. Bílpróf nauðsynlegt.
FORD-umboðið
KR. KRISTJÁNSSON H.F.
Suðurlandsbraut 2.
Atvinna
Matsvein og háseta vantar á góðan bát sem stundar
veiðar með þorskanetum frá Sandgerði. Upplýs-
ingar gefur Njáll Benediktsson í símum 7023 eða
7043 Gerðum.
Opel Rekord ‘62
Volvo Amazon ‘62
Er kaupandi að bessum bílum milliliðalaust, gegn
staðgreiðslu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir
fimmtudagskvöld merkt: „888“ — 6404“.
Nýr Opel Rekord
árgerð 1963
er til sölu milliliðalaust. Til sýnis í Skipasundi 84
kL 2—4 á laugardag.
HÐMSIRÍTI
IÚFSSTR/m
Síml
19-18-1
Sími
15-0-14
Höfum kaupendur
að íbúðum af
öllum stærðum,
hæðum með öllu sér,
raohúsum og einbýlis-
húsum.
Miklar útborganir
Til sölu —
húseignir af flestum
stærðum.
SÍIOHBI
pjoiosim
LAUGAVEGI 18® SIMI 19113
Atvinna
Vantar vanan kranamann. —
Uppl. í síma 14965 og
á kvöldin 16493.
Dömur !
Byrja að lita hár aftur að Hverfisgötu 37. Litað
einnig úr lit sem þér eigið sjálfar, ódýr skol.
Látið einungis lita hárið eftir tilsögn fagfólks.
Minna Breiðfjörð sími 24744.
Sölutœkni
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn
23. þ. m. og hefst með hádegisverði kl. 12,15
í Leikhúskjallaranum.
Til matar verður sveppasúpa og sprengt uxabrjóst.
D a g s k r á :
1. Venjuleg aðalfundarstöri.
2. Erindi um auglýsingastarfsemi erlendis og
hérlendis. Gísli Björnsson, auglýsingastjóri
flytur.
3. Önnur mái.
Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti.
STJÓRNIN.
N Y K O IVII Ð
Mikið úrval af þýzkum dömupeysum. — Enskar
ullarnátttreyjur. — Svartir crepesokkar.
Verzluni.n ÁSA
Skólavörðustíg 17 — Sími 15188.
Lax og silungsveiði
Stangaveiðifélag óskar eftir veiðiréttindum á Mið-
Vesturlandi. Þeir sem hafa veiðidaga til ráðstöfunar
og vildu sinna þessu, vinsamlegast hafið samband við
HANS BERNDSEN
Gufuskálum v/Hellissand.
B átur
óskast til leigu
nú þegar eða í vor. Stærð 30—60 lestir. Góð vél
skilyrði. Aðrai uppiýsingar í síma 14226, á kvöldin
í síma 34087.
RúBugler
Verðlœkkun
A flokkur 3 mm. Verð per. ferm. kr. 69,00.
B flokkur 3 mm. Verð per. ferm. kr. 59,00.
Söluskattur innifalinn.
Marz Trading Company hf.
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
Afgreiðslumaður
Ungur, reglusamur afgreiðslumaður getur fengið
vinnu strax við afgreiðslu í véla- og verkfæra-
verzlun. Umsólmir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir
25. þ. m. merkt' „Afgreiðslustarf — 1382“.
3 — 4 herb. íbúð
óskast fyrir starfsmann erlends sendiráðs, helst
í Vesturbænum eða Miðbænum. Sími 15156.