Morgunblaðið - 22.02.1963, Blaðsíða 19
Föstudagur 25. febrúar 1963
MORCUNBLAÐIÐ
19
Sími 50184.
Sími 50249.
CHARLIE CHAPLIN
NUNNAN
9. VIKA
upp á sitt bezta.
(The Nun’s Story)
Peter Finch
Audrey Hepburn
Sýnd kl. 9.
HÆKKAÐ VERÐ
Síðasta sinn.
Pétur verður pabbi
Sii£?10 Prœsen,ere'' det dansRe lystspil
J' ------ ^eastmancolour
GWITA
nbrby
EBBE
tAHQBERG
DIRCM
PASSER
uudy
GRIN&ER
DARIO
CAMPEOTTO
ANNELISE REENBERQ
„maeli eindregið með mynd-
inni“.
Sig. Grímsson — Mbl.
B.T. gaf myndinni Ar ★ ★
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 9.
I rceningjahöndum
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 7.
Fimm af hinum heimsfrægu
skopmyndum Charlie Chaplin
í sinni upprunalegu mynd
með undirleikshljómlist og
hljóðeffektum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
HILMAR FOSS
lögg. skjaiþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 — Sími 14824
Lynghaga 4. Sími 19333.
Hljómsveitin
hans Péturs
(Melodie und Rhytmus)
Fjörug músíkmynd með
mörgum vinsælum lögum.
Peter Kraus, Lolita og James
Brothers svngia og spila.
Aðalhlutverk:
Peter Kraus
Sýnd kl. 7.
— —
u U'Ö#
&
I KVOLD
er það
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
Bíia og Búvélasalan
Hefi kaupanda að nýjum 'i
Volkswagen ’63.
Selur
Volkswagen ’56—’62.
Simca ’59.
Taunus M-12 nýr bíll.
Zodiac ’60 góður bílL
Vörub'ilar
Benz ’60—’61.
Bedford ’62, ekinn 11 þús.
km, 5 gira kassi, stærri
vél.
Volvo ’59 7 tonna.
Ford ’60 F-600.
Bíia & biíválasalan
við Miklatorg. — Sími 23136.
Hmn víðfrægi útvarps
og sjónvarpssöngvari
Eugén Tsjmcr
Hljómsveit:
Capri kvintettinn
Söngvari: Anna Vilhjálms
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir í síma 12331
frá kl. 4.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
er staður hinna vandlátu.
U míerðarkvöld
Kynning
Miðaldra maður með meira
próf og kennararéttindi óskar
eftir að kynnast ekkju, sem á
bíl. Þagmælsku heitið. Tilboð
sendist afgr. Mbh, merkt:
„Samleið — 6306“ fyrir 2/4.
þ. m.
Reykjavíkurdeildarinnar verður I
kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi-11,
kjallara.
, Gestur kvöldsins verður Sigurður
Ágústsson, umferðalögr.varðstj.
Sýndar verða kvikmyndir.
BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA
— Reykjavíkurdeild —
i
Leika og syngja
fyrir dansinum.
Kinverskir matsveinar
framreiða hina ljúffengu og
vinsælu kinversku rétti
frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
R0f>U£L
Söngvarinn
BARBY LEE
sem kallaður hefur
verið
PAT BOONE
NORÐURLANDA
syngur fyrir gesti
Röðuls í kvöld og
næstu kvöld.
RÖÐULL
og Birgitte Falk
KLUBBURINN
IIMGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Óskars Cortes.
Dansstjóri’ Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
SILFURTUNGLIÐ
CÖMLU DANSARNIR
Hljómsveit Magnúsar Randrup
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Hiisið opnað kl. 7. Dansað til til. 1.
Enginn aðgangseyrir.
S.G.T.
Félagsvistín
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Góð kvöldverðlaun.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Dansstjóri: Gunnlaugur Guðmundsson.
Aðgöngumiðar á kr. 35.00 frá kl. 8,30.
— Sími 13355.
Hríseyingamót
verður haldið í Þjóðleikhúskjallaranum 2. marz n.k.
kl. 7. — Vinsainlegast sækið miða til Sigurðar Bryn-
jólfssonar (kl. 9—6) í Bankastræti 7 fyrir mánudag.
8 mm. Kvikmyndatökuvél
Til sölu er Yashica U-matic 8 mm. tökuvél. Raf-
hlöðudrifinn mótor. Zomm. Sjálfvirk stilling á ljós-
mæli. Vélin er með handgripi í vandaðri leðurtösku.
Einnig er til sölu 8 mm. sýningarvél.
Upplýsingar í síma 12817 milli kl. 4 og 6 í dag.
Munið
þorrablótið
NAUST