Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 18
18
MORCVNBL ABIB
Miðvikudagur 2Ö. marz 1963
SimJ 114 75
Áfram siglum við
Ný bráðskemmtileg ensk gam
anmynd í litum.
“CARRY ON CRUISING”
SIONEY JAMES
«NN[TH WlllUMS
KENNETH CONNOR ^
LIZ FBíSER
DILYS LAYE
Sýnd kl. 5 og 9
■ELBAR |
■BARNfO m
■FJALIASLÓÐÍR
w slóðHm FjaHa-Yyvfndar)
krktján ELDIÍRN
aeufteuR oórarimcson
Sýndar kl. 7
TÓNABÍÓ
Sími 11182.
Síðazta gangan
r l MICKET
IrOOKEI'
Maður til
tunglsins
Hörkuspennandi og snilldar-
vel gerð, ný, amerisk saka-
málamynd. Þetta er örugglega
einhver allra mest spennandi
kvikmynd, er sýnd hefur ver
ið hér.
Sýnd kl. 5, 7 Og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Höíub annarra
Sýning í kvöld kl. 8.30
í Kópavogsbíói. — Sími 19180.
Miðasala frá kl. 5.
Síðasta sinn.
Pétur Berndsen
Endurskoðunarskrifstofa,
endurskoðandi
Flókagötu ó7.
Sími 24358 og 14406.
Málflutningsskrifstofa
JÓN N SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegi 10.
* STJÖRNUÐfn
Sími 18936 OJIIJ
Hvír þrœlasala
í París
Æsispennandi og djörf ný
Frönsk kvikmynd um hina
miskunnarlausu hvítu þræla
sölu í París. Spenna frá upp-
hafi til enda.
George Rivere
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Danskur skýringatexti.
Vélsmiðja
Til sölu er, ef um semst, notuð verkfærasamstæða
fyrir vélsmiðju, þ.á.m. rennibekkur, borvél, hefill,
rafsuðuvélar og fleira. Góð verkfæri, fuilnægjandi
verkfærakostur til að starfrækja með vélsmiðju.
Líkur eru til að mjög hagstæð lán fylgdu og því væg
útborgun. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir
kaupum leggi svar inn á afgr. Mbl. merkt: —
„Starfandi smiðja — 1338“.
Fyrirliggjandi
Harðtex 270x120 cm, kr. 67,50.
Baðker 170x75 cm með öllum „fittings“
kr. 2485,00.
Nokkur gölluð baðker seld með afslætti
næstu daga.
Mars Trading Company hi
Klapparstíg 20.
'é<m
Brezk gamanmynd frá
J. Arthur Rank.
Aðalhlutverk:
Kenneth More
Shirley Anne Field
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Síðasta sinn.
<§í
ÞJÓDLEIKHÚSID
PÉTUR CAUTUR
Sýninig laugardág kl. 20.
30. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sírni 1-1200.
ÍLElKFÉIACil
n^EYKJAyÍKOg
Eðlisfrœðingarnir
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Hart í bak
54. sýning
fimmtudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 2. Sími 13191.
Viðurkenndar gæðavörur
til föndurs
Plast-lökk
fyrir plastmódel,
reiðhjól, leikföng,
barnavagna og húsgögn.
STREKKILAKK
BALSAFYLLIR
BALSALÍM nr. 66
PAPPÍRSLÍM nr. 44.
PLASTLÍM nr. 71
MYNDA- og TAULÍM nr. 55
TRÉ- og SPÓNALÍM nr. 22
HARÐPLASTLtM nr. 99
GIMSTEINALÍM nr. 88
HUMBROL
FÖNDUR-SPRAUTUR
Sendum gegn póstkröfu
Skiltageröin
Skólavörðustíg 21.
Hin heimsfræga stórmynd,
sem hlaut:
„Oscarsverðlaun“ Og
„Gullverðlaun í Cannes"
Orfeu Negro
MARPESSA
DAWN
BRENO
MEUO
— Hátíð blökkumannanna —
Nú er allra síðasta tækdfærið
að sjá þessa heimsfrægu kvik-
mynd. Tónlistin í myndinni
hefur orðið mjög vinsæL —
Danskur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd aðeins í dag
kl. 5.
Stórbingó kl. 9.
•Mt
iMa
HKBSB6&
Skuggi kattarins
jénntðitai'
BARBARA SHEUET
f&IÍAH LUCiS'
CONRAD PKILUPS
Afar spennandi og dularfull
ný ensk-amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
umMiwHMm
Sími 19636.
Opið i kvöld
Samhomur
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl.
8 í kvöld — miðvikudag.
Kristniboðssambandið
Samkoman í Betaníu fellur
niður í kvöld.
Fíladelfía
Unglingasamkoma í kvöld
kl. 8.30.
Félagslíi
Þróttarar - Knattspyrnumenn
Útiæfing á Melavellinum
fyrirmeistara-, 1. og 2. flokk
í kvöld kl. 6.30 stundvíslega.
Aríðandi að þeir mæti, sem
ætla að vera með í sumar.
Nýir félagar velkomnir.
Knattspyrnunefndin.
Víkingar, knattspymudeild
2. og 1. flokkur: Samæfing
í kvöld kl. 9.20—11 í Laugar-
dalnum.
Stjómin.
LiiTJuíír
& _
€RB RIKiSINS
Ms. Hekla
fer austur um land 25. þ. m.
Vörumóttaka í dag og á
morgun til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Raufarhafnar, Húsavíkur, —
Akureyrar og Siglufjarðar.
Farseðlar seldir á lautgardag.
suni 11544.
Ulfur í sauðagœru
12 O Nema^öcOP^
HOUHS!
JTO
iKILlT^
Geysispennandi ný amerísk
leynilögreglumynd.
Aðalhlutverkin leika.
Nico Mirardos
Barbara Eden
Bönnuð yngri en 14 ára
Sýnd kl. 5. 7 og 9
LAUGARAS
:1P
Simi 32075 -- 38150
4. vika
r LfcBUE MAllRICK
ICARON CHEVAUER
CHARLE8
HUH8T
BOYER BUCHHOLZ
TECHNICOLOR
IrnWARNER BROS.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
•f
Ijarnarbær
Sími 15171.
Unnusti minn
í Swiss
Bráðskemmtileg ný þýzk
gamanmynd í litum.
DANSKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Liselotte Pulver
Paul Hubschmid
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Italskur matur
ítölsk músikk
— Carl Billich og félagar.
ítalskir siíngvar
— Eriingur Vigfússon.
IMaust
Símar 17758 — 17759.