Morgunblaðið - 20.03.1963, Síða 21
Mmvrxudagur 20. marz 1963
MOnCTJlVBLAÐIÐ
21
Skrif stof ustú I ka
Þekkt heilsölufyrirtæki í Miðbænum óskar að ráða
stúlku til skrifstofustarfa nú þegar. Ensku- og vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í skrif-
stofu félagsins, Tjarnargötu 14.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.
Til leigu
Að Laugavegi 26 verður til leigu 400 ferm. salur. —
Leigist í einu eða tvennu lagi. — Upplýsingar í
síma 15186.
Vöruleifar
Verzlunin er hætt. Samband óskast við góðan sölu-
mann til sölu á smávörum tilheyrandi vefnaðar-
vörum, einnig pappírsvörum og fleiru. — Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Áreiðanlegur — 6530“.
Vélamenn - Vélamenn
Oss vantar vélamenn nú þegar eða seinna á loft-
pressur, jarðýtur og vélskóflu.
Almenna Byggingafélagið h.f.
Borgartúni 7.
Hagkvæmi bíllinn
VOLVO
er með öllum búnaði
bl 8 vél 75 eða 90 ha
12 volta rafkerfi
assymmetrisk ljós
öflugir hemlar
heimskautamiðstöð
þykkara „boddystál“
en almennt gerist — ryðvarinn
framrúðusprauta, öryggisbelti, varahjól,
aurhlífar, verkfæri, hátt endursöluverð
og margviðurkennd gæði sænskrar fram-
lciðslu tryggir yður að það er
hagkvæmast að kaupa
VOLVO
Gunnar Ásgeirsson h.f.
Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200.
pa
M/S Dronning Alexandrine
fer frá Reykjavík til Fær-
eyja og Kaupmannahafnar
fimmtudaginn 28. marz. —
Flutningur óskast tilkynntur
sem fyrst.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
Vélstjóri
eðo járnsmiður vanur vélcæzlu
óskast til starfa við síldarverksmiðjuna á
Raufarhöfn. — Upplýsingar gefur
Steinar Steinsson, sími 12698.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Sími 111 71.
Þórshamri við Templarasund
Síldarverksmiðjur ríkisins.
RAMBLER CLASSIC
RAMBLER CLASSK
SEDAIM
ER TIL SÝN.IS
Jón Loftsson hf.
Hringhraut 121. — Sími 10600.
1963 SEDAN FRÁ AMC-BELGÍU ER KOMINN OG AFGREIÐSLA LOKS HAFIN
BIFREIÐIN SEM BEÐIÐ VAR EFTIR AF ÞEIM ER VILJA EKKI ANNAÐ OG
HAFA EFNI Á ÞVÍ BEZTA!
RAMBLER CLASSIC
er ný og tæknilega mjög fullkomin amerísk bifreið
(nú nýlega verðlaunuð sem „bifreið ársins 1963“
af „Motor Trend Magazine“, U.S.) enda nú þegar þriðja mest selda tegundin í Banda
ríkjunum og fæst nú með hagstæðu verði frá verksmiðjunum í Belgíu vegna lægri
flutningskostnaðar, þyngdar og fl. jafnframt því, sem hver bifreið er algjörlega ryk-
og vatnsþétt frá verksmiðjunum auk þess sérstaklega ryðvarin og kvoðuð; með
styrktum gormum og dempurum fyrir íslandsnotkun. REYNSLAN Á ELDRI TEG-
UNDUM RAMBLER HÉR Á LANDI MÆLIR MEÐ ÞESSARI NÝJU GERÐ AF
RAMBLER, ÁSAMT T.D.: 3ja ára eða 54.000 km. akstur án smurningar undirvagns;
verksmiðjuábyrgð í 12 mánuði eða 19.000 km.; 6.000 km. akstur á olíu- og sigtis-
skiptingu; 2ja ára ábyrgð á hljóðkúti og púströrum gegn ryðtæringu o. fl.
VÆNTANLEGIR KAUPENDUR ATHUGIÐ: Þar sem meðal annarra, allmargir leigu-
bílstjórar í Reykjavík og úti á landi hafa þegar pantað RAMBLER CLASSIC til
leiguaksturs verður áherzla lögð á góða varahluta- og viðgerðaþjónustu. Fyrsta vara
hlutasendingin væntanleg með skipi í lok apríl frá hinum fullkomna varahlutalager
AMC í London. Smærri pantanir afgreiddar um hæl með flugfragt frá London.
SKOÐIÐ RAMBLER CLASSIC 4RA DVRA SEDAN OG PANTIÐ SEM FYRST.
NOKKRIR LITIR ENN ÓLOFAÐIR í SENDINGU, ER TILBÚIN VERÐUR TIL AF-
GREIÐSLU í ANTWERPEN UPP ÚR MIöJUM APRÍL NÆST KOMANDI.
VINSAMLEGAST PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR VORIÐ. NOKKURT MAGN TIL-
BÚIÐ TIL AFGREIÐSLU TILTÖLULEGA FLJÓTLEGA EF PANTAÐ ER STRAX.