Morgunblaðið - 29.03.1963, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.03.1963, Qupperneq 2
2 r MORCVISBl. 4 TH 9 é Föstudagur 29. marz 1963 Veruleg tollalækkun á landbúnaðartækjum f HINNI nýju tollskrá er Iagt tn, að toUar af landbún- aðartækjum lækki verulega. Á hjóladráttarvélum er nú 34 —35% toliur. Hann er lækk- aður í 10%. Af ýmsum öðrum landbúnaðarvélum og tækj- um eru toUar nú 20 eða 21%, og eru þeir allir lækkaðir í 10%. Koma þar undir plógar, herfi, áburðardreifarar og slík verkfæri, mjaltavélar, sláttu- vélar, upptökuvélar fyrir kartöflur, rakstrar. og snún- ingsvélar. Ennfremur er toll- ur af véium tU raflýsingar á sveitabæjum lækkaður í 10%, en hann er samkv. núgildand tollskrá 34%, en í fram kvæmd raunverulega í 21%. Hér er fyrst og fremst un að ræða vélar, sem bændu nota á búunum sjálfum. Hii vegar eru svo vinnsluvéla sem notaðar eru í mjólkui vinnslustöðvum. Tollur a þeim verður 35%, sem af öðr- um iðnaðarvélum. Ötgáfa Landnámu á verkum Gunnars Gunnarssonar lokií Ein verðmætasta heildarútgáfa á N or ður lön dum BÓKAÚTGÁFAN Landnáma var stofnuð 1940 af nokkrum hóp að- dáenda Gunnars Gunnarssonar, með því markmiði að koma út á íslenzku öllum verkum skálds- ins. í dag kemur út síðasta bindi útgáfunnar, 22. bindið, og er út- gáfa Landnámu á verkum G. G. því orðin stærsta heildarútgáfa, sem hér hefur komið út, alls yfir 7000 blaðsíður, 17 stórar skáld- sögur, 4 leikrit og 64 smásögur, auk eftirmála höfundar. Upphaflega hafði útgáfustjórn- in sett sér það mark að ná í 1500 fasta meðlimi. Beypdin varð sú að af fyrstu bindunum voru prentuð 2000 eintök. Voru bæk- urnar aðeins seldar föstum með- limum, og einungis tölusett ein- tök, þar sem hver meðlimur held ur sínu númeri, var upplagið smáminnkað, og er þetta síðasta bindi prentað í tæplega 1000 ein- tökum, og hefur þannig nær helmingur hinna upphaflegu með lítna dáið á þessu tímabili, því aðeins örfáir meðlimir hafa ósk- að að hætta. Formaður útgáfustjórnar hef- ur aila tíð verið Andrés Þormar, Kópavogur Spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Fyrsta kvöld í framhaldskeppni. Axel Sverrir Haifni&rfjorður Landsmálafélagið Fram held- ur fund í Sjiálístæðishúsinu í Hafnarfirði næstkomandi mánu- dagskvöld kl. 8,30. Þar verður rætt um stjórnmálaviðhorfið og alþingiskosningarnar. Fruxnmæl endur verða Sverrir Júlíusson og Axel Jónsson. — Þá verða kosnir fulltrúar á landsfund SjáUstæöisflokksins., en Helgafell hefur annazt dreii ingu verkanna til meðlima. Um leið og þessari miklu út gáfu lauk, þótti útgefendum fróðlegt að fá gerða skrá yfir allar útgáfur verka Gunnars Gunnarssonar og hefur Haraldur Sigurðsson, bókavörður, gert bókaskrána. Eins og hún ber með sér hefur auk íslenzku útgáfunn- ar komið út 376 útgáfur af verk- um Gunnars í 16 löndum, sem vitað er um til ársloka 1961. Eins og tekið er fram er með þessu bindi af Landnámu, er inni heldur 21 smásögu og tvö leikrit, auk bókaskrárinnar, lokið útgáfu forlagsins á verkum Gunnars. Verkin eru öll bundin í vandað skinnband og mun þetta vera ein verðmætasta heildarútgáfa, sem gerð hefur verið á Norðurlönd- um. Vill stjórn Landnámu nota þetta síðasta tækifæri að ná til meðlima forlagsins og hefur beð- ið Mbl. að þakka þeim mikla þolinmæði og tryggð, en dráttur hefur orðið meiri á útgáfunni en ráðgert var af ýmsum ástæðum. Einkum var oft erfiðleikum bundið að fá nægilega góðar þýð- ingar á sumum verkunum. Smá- sögurnar hefur Gunnar nær allar þýtt sjálfur eða endursamið. Bækurnar eru afhentar í Helga felli, Veghúsastíg. Eins og kunnugt er hefur AB og Helgafell hafið nýja heildar- útgáfu á verkum Gunnars Gunn- arssonar og lýkur henni í vor, Viðleitni Tímaritstjórans í leit að árásarefni ber árangur. Seinasta haldreipi Tímans: Ríkissfjórmn á móti erninum! Verkfalli lokið í Finnlandi r Helsingfors, 28. marz — NTB. Verkfalli opinberra starfs- manna í Finnlandi lauk á mið- nætti í nótt. Eftir hádegið í dag lagffi félag opinberra starfs- manna málamiðlunartillögu fyrir ríkisstjórnina og kl. 22 í kvöld var skýrt frá því, aff ríkisstjórn- in hefði samþykkt hana. Mála- miðlunartiilagan var í megin- atriffum samhljóða tillögu stjórn arinnar, sem verkfallsmenn felldu sl. þriðjudag, aðeins nokkr um atriðum var breytt, verk- allsmönnum í hag. Eins og kunnugt er hefur verk- iallið staðið frá mánaðamótum og valdið miklum vandræðum í Finnlandi. — Évtúsenkó Framihald af bls. 1 irliti meff sovézkum listamönn um og skerðingu á tjáningar- frelsi þeirra, sem Krúsjeff for sætisráðherra hefur boðað. Samkvæmt fregnum Tass- fréttastofunnar var það á lok- uðum fundi stjómar sovézka rithöfundafélagsins, sem Évtú- senkó lýsti sig samþykkan gagnrýninni, sem hann hefur orðið fyrir að undanförnu. Hef ur hann verið gagnrýndur fyr ir verk sín, fyrir að vera for- svari abstraktlistar og fyrir ýmis ummæli, sem hann hefur látið hafa eftir sér í erlendum blöðum. Tassfréttastofan segri að á fundinum hafi Évtúsenkó sagt: „Þessi gagnrýni miðar ekki að því að eyðileggja hæfi leikanna, hún þroskar þá . . “ DAGBLAÐIÐ „Tíminn" er nú í mesta málefnahraki í sögu sinni. Viðreisnin hefur heppnazt og gíf uryrði flókksbrodda Framsóknar um landhelgismálið orðin að at- hlægi um land allt, ekki sízt með al þeirra, er sjávarútveg stunda og bezta þekkingu hafa á þeim málum. Því er það, að „Timinn" segir í gær í fyrirsögn næstum yfir þvera baksíðuna: „Ríkisstjórnin aðalóvinur arnarstofnarins á ís- landi — segir í fréttatilkynningu frá Fuglaverndarfélaginu". — Loksins, löksins . . . „Tím- SKÓGARSTRANDARÖRNINM inn“ hefur fundið mál við sitt hæfi, og auðvitað gat hann ekki skýrt frá því, án þess að falsa það. í fyrirsögn segir, að fugla- verndunarfélagið telji ríkisstjóra ina höfuðóvin arnarins, en 1 greininni sjálfri segir: ríkisvald- ið. Þetta gerir „Tíminn“ augljós- lega í þeirri von, að lesendur blaðsins lesi ekki meira en fyrir sagnir, og er það skiljanlegt. Hins vegar má benda á það, að ríkisvaldið gerir lítið annað en framfylgja settum lögum, og hver skyldi hafa sett lögin, sern „Tíminn“ er nú hvað mest í nop við? Það var vinstri stjórnin! T ÍM ARITST J ÓRINN FBug leyft um Fœreyjar í GÆR barst Mbl. skeyti frá fréttaritara sínum í Fær- að lenda þar stærri vélum. Hef- ur verið gert ráð fyrir áætl- eyjum, þar sem skýrir frá því, að flugstjórn Danmerkur hafi gefið leyfi til flugs um Færeyjar. í tilefni þessa hringdi blaðið til framkvæmdastjóra Flugfélags íslands og spurði um hvort svar hefði fengizt við umsókn félags- ins um áætlunarflug um eyjarn- ar. örn Johnson svaraði á þessa leið: I „Við höfum ekki enn fengið .ilkynningu frá opinberum aðil- um varðandi umsókn okkar. Hins vegar fréttum við frá Fær- eyjum í gær, að leyfið hefði ver- I ið veitt. Flugfélagið hefur sótt I um flug til Færeyja með Dakota- flugvél, þar sem ekki er hægt Trave Jreginn til i Reykjav. /estmannaeyjum 28. marz. — ÞÝZKI togarinn Trave var dreginn út úr Vestmanna- eyjahöfn í dag áleiðis til Beykjavíkur, þar sem ætlað er að gera við hann. Hann tók / niðri hér vestur af Vest-J Imannaeyjum fyrir nokkru og t var þá bjargað af skipi land-1 helgisgæzlunnar og Lóðsin- / um í Vestmannaeyjum. Sam-J komulag hefur náðst 4nilli út-1 gerðar togarans, vátryggjenda \ og þeirra sem björguðu skip- í inu um greiðslu björgunar-1 launa — Björn. / un: Reykjavík—Færeyjar—Berg- en—Kaupmannahöfn—Færeyjar —Reykjavík tvisvar í viku. Á- ætlun þessi mun þó aðeins gilda í sumar og er hún þvi skilyrði háð, að komið verði upp flugvelli þar sem hægt verði að afgreiða 4ra hreyfla vélar“. Skeyti til Mbl. f"á Færeyjum hljóðar svo: „Yfirvöld flugmála í Dan- mörku skýrðu landsstjórn Fær- eyja frá því í dag, að heimilt sé að hefja póst- og vöruflutninga- flug til Færeyja nú þegar. Áður en farþegaflug til Færeyja getur hafizt verður að endurbæta flugvöllinn í Sörvog, reisa þar mannvirki fyrir um 13 milljónir danskra króna eða um hálfri milljón kr. meira en gert var ráð fyrir — eða þá gera athugun á byggingu nýs flugvallar annars staðar. Hér er aðeins um að ræða bráðabirgðaleyfi, sem mun gilda til 1. okt. n.k. Vonir standa til að dönsku flugmálayfirvöldin sjái um að útbúa nothæfan flugvöll í Færeyjum og ríkið greiði kostn- aðinn“. — Fréttaritari. Haifnarfjörður STEFNIB, félag ungTa SjáM- stæðismanna, hcldur ársliátíð næstkomandi laugardagskvöld, og hefst hún kl. 9. Verður hún haldin að þessu sinni í félags- heimili Sjálfstæðismanna í Kópa vogi. Verða m.Iðar seldir í Sjálf- stæffishúsinu í Hafnarfirði í dag kl. 5-7 og 8-9,30 og morgun kl. 2-4. - Skarst á slagæð Framhald af bls. 1 hvað hafi hrunið á Sævar- landi. ★ Morgunblaðið hringdi til Vilhelms Lárussonar, bónda á Sævarlandi. Honum sagðist þannig frá: — Þetta var ósköp óhugn- anlegur og gríðarharður kipp- ur. Við búum hér sex, hjóruin, þrjú börn og eitt barnabarn. — Hvað manni datt fyrst í hug? Reyna að hafa sig út með börnin. Við búum í stein húsi á timburgólfum, og það gekk mikið á; lék allt á reiði- skjálfi. Við rukum út og héld um síðan til í skúr úr járni og timbri, það sem leifði nætur. Ég var á rölti í alla nótt og fór inn, þegar slakaði á kippunum. Þegar maður fór inn, var stutt til dyra, og ég hef verið vakandi síðan jarðskjálftinn byrjaði. Þegar mannfólkið var kom- ið út, fór ég að hleypa skepn- unum út. Maður gat búiizt við því, að húsin hryndu á hverri stundu. Hálígerður tryllingur var í hrossunum, og ærnar voru hræddar, en kýrnar voru alveg sallarólegar, eina og venjulega. Ég skil ekkert í því, að húsin skyldu ekki flest hrynja í þessum ógnarkippuho. Ýmis- legt hrundi þó, og einkum eru torfhlöður og fjós illa farin. Veggir hrundu, svo að allt er galopið, og grjót og mold f heyinu, sem gefið var í dag. Kippirnir héldu áfram fram eÆtir nóttu, og snarpur kippur varð kL'7 og annar kl. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.