Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 11
Föstudagux 29. marz 1963 lHOIf CVISBL 4 Ð1Ð II Húseign í Mosfellssveit eða í nágrenni óskast keypt Mikil útbrogun. Tilboð sendist Pétri Hjálmssyni. ÚlfljótsvatnL Til sölu eru: tvær 4 herb íbiíðir við Alfheima. Félagsmenn hafa forkaupsrétt, lögum samkv. Biggirígasamvinnufélag Reykjavíkur. 3 manna fjölskyldubifreið. • BJARTUR • ÞÆGILEGUR • VANDAÐUR • SPARNEYTINN KOMIÐ OG SKOÐIE jÖ PRINZINN PANTIÐ í TÍMA. rmJrtf +jx 4 VERÐ kr. 119,700,- FÁLKINIM H F. Laugavegi 24. — Reykjavík. Söluumboð á Akureyri: BÍLAVERKSTÆÐI LÚÐVÍKS JÓNSSONAR AKRANESFERÐ N.k. laugardag fer Heimdallur í kynnisferð til Akraness. •h Farið frá Valhöll kl. 1,30 e.h. Komið til baka eftir miðnætti. ★ Þór F.U.S. á Akranesi býður þátttakendum til kaffifundar. Bragi Hannesson flytur erindi um stóriðju á íslandi. ★ Sementsverksmiðjan skoðuð undir leiðsögn. ★ Tekið verðux þátt í dansleik Þórs F.U.S. á Hótel Akranesi. Farmiðar á kr. 100.000 seldir í skrifstofu Heimdallar sími 17102. Til fermingargjafa VIIMIMUHAGRÆÐING Notkun hinna ódýru en handhægu sænsku B T lyfti og flutninga- tækja í stórum sem litlum iðnfyrirtækjum og vöruskemmum geta haft mikinn sparnað í för með sér. BT-HANimtILLUR Þessar trillur eru með vökvaknú- inai lyftingu og geta lyft 1—4 tonna þunga. BT-REACH TRUCK Þetta er Tullkomnasta gerðin af BT-lyftitækjunum. í flutningum dregst lyftimastrið með göfflunum aftur og er því tækið ákaflega fyrirferðarlítið. Þegar fleki er tek- inn upp eða lagður að göfflunum, er mastrinu og göfflunum rennt fram eins og myndin sýnir. Tækið er gert fyrir 1200 kg þunga •g 3—4 m lyftihæð. BT-STAFLARI Þessl staflari er færður til með handafli, en rafgeymir sér um lyftinguna. Getur lyft 1000 kg þunga í 3—i metra hæð. BT-LSV-STAFLARI Rafgeymir knýr tækið og sér um lyftingu gafflanna. Getur lyft 1000 kg í 3—4 m hæð. Starfsmaður getur staðið aftan á tækinu. Parf litið athafnasvæði T-LYFTARI I*etta tæki er svipað BT-LSV- staflara, nema hvað stórum hliðar- hjólum er skotið fram þegar tækið ekur áfram. Liggur tækið þvi helmingi hærra frá gólfi en það fyrrgreinda og er stöðugra á ó- jöfnu gólfi. Lyftir 1000 kg í 3—4 m hæð. « BT-RAFTRXLLA Þessar trillur eru rafgeymaknúnar, starfsmaður getur staðið aftan á þeim í keyrslu. Þær geta flutt 1200 kg þunga. Upplýsingar um hagkvæmt val tækjanna, verð o. fl. veitir einkaum- boóiö á íslandi fyrir Ab bygg- och Transportekonomi Mjölby, Svíþjóð PÉTUR O. IMIKULÁSSON Vesturgötu 39 Sími 20110. PRIMUS g as’æki einhólfa og tvíhólfa. B a k p o k a t Svefnpokar Verðandi hf. Tryggvagötu. SVEFNBEKKIR stækkanlegir með sængurgeymslu, teak. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. SKRIFSTOFUSTARF Skrifstofumaður oskast Viljum ráða skrifstofumann strax til al- mennra skrifstofustarfa. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Starfsmannahald S.Í.S. Sambands- húsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.