Morgunblaðið - 29.03.1963, Qupperneq 5
A Föstudagur 29. marz 1963
MORÓUNBÍ 4Ð1Ð
í
Fuglaverndunarfélag ís-
lands heldur kynningarfund í
Gamla Bíó kl. 3 e.h. á morg-
un, og flytur Úlfar Þórðarson
læknir, formaður félagsins,
stutt ávarp um tilgang félags-
ins og fyrirhugaða starfsemi
þess. Eftir fyrirlestur Úufars
læknis, verða sýndar tvær
kvikmyndir um fugla.
Fyrri kvikmyndin er lit-
mynd, tekin á ströndum Kaspí
hafsins, og er að mörgu leyti
sérkennileg mynd, því sjald-
gæfar fuglategundir og varp-
stöðvar eru sýndar í mynd-
inni. Myndin er mjög vel gerð
og sýnir algerlega nýtt svið,
sem íslendingar eru með öllu
ókunnugir.
Seinni myndin fjallar um
ameríska örninn, ný mynd,
sem aldrei hefur verið sýnd
hér áður. Eins og almennt mun
vera kunnugt er örninn þjóð-
arfugl Bandarikjanna, á
sama hátt og íslenzki fálkinn.
Myndin byrjar á varpstöðv-
um fuglsins í Florida, sýnir
lifnaðarháttu hans og . veiði-
aðferðir. Ennfremur er sýnd
útbreiðsla hans um öll ríki
Bandaríkjanna fyrrum, en nú
er hann aðeins til í tveimur
ríkjum, og ennfremur barátt-
una til að forða því að hann
deyi út, enda hafa stjórnar-
völd og fuglafriðunarfélög
gert róttækustu ráðstafanir í
þá átt. Erninum hefur þó að
undanförnu fækkað ískyggi-
lega, nær eingöngu af manna-
völdum, þó fellibyljir hafi
reyndar stundum grandað
varpstöðvum. Algengasta or-
sökin fyrir fækkuninni er
skotgleði. Bandaríkjamanna,
því mjög er erfitt að þekkja
arnarunga frá öðrum fugla-
tegundum, sem ekki eru frið-
aðir.
Kvikmynd þessi er fyrst og
fremst mjög góð áróðursmynd
sem ætlað er að vekja augu
almennings fyrir þeim mikla
skaða, sem þjóðin bíður ef
erninum _ er útrýmt. Hér
heima á fslandi er svipað á-
stand þótt orsökin hér sé ekki
skotvopn, heldur það lagaá-
kvæði, að bera út eitur. ís-
lenzka erninum hefur á síð-
ustu áratugum fækkað svo, að
nú eru aðeins eftir 4—5 hjón
á öllu landinu.
I»rátt fyrir öflugan áróður
gegn eitruninni síðustu árin,
hefur ekki tekizt að láta lög
banna eiturútburð, en síðan
byrjað var að bera út eitruð
hræ á árunum 1890—95 má
segja að íslenzki arnarstofn-
inn hafi verið strádrepinn í
öllum héruðum landsins,
nema suðvestanlands. Er það
furðulegt að Alþingi skyldi
1957 lögbjóða að bera út eit-
ur, þar‘ eð í öðrum löndum er
gert allt sem mögulegt getur
komið að haldi til að varð-
veita náttúruverðmæti.
Sökum þess að ekki er hægt
að fá þessa mynd lánaða nema
fáeina daga, verður hún að-
eins sýnd þetta eina skipti
hér á landi.
(Frá Fuglaverndunarfélagi
íslands).
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af
séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú
Guðný Ingibjörg Eiriksdóttir,
Bakkakoti, Skorradal, og Júlíus
Pálsson, Meðalholti 10; Reykja-
vík. (Ljósm.: Studio Guðmund-
ar, Garðastræti 8).
Síðastliðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Marta Bjarnadóttir, skrifstofu-
mær Eikjuvogi 29, og Jón S.
Óskarsson, rafvirki, Hólmgarði
24. Reykjavík.
Áheit og gjafir
Til Strandarkirkju afh. Mbl.: NN 200
gamalt áh. 25; x 150; Ása 20; ESK 1000;
GÞ 500; gömul kona 400; RM 50; MJ
100; gamalt og nýtt áh. 250; GG 25;
SÞ 50; KPV HG 50; Aðalbjörg 100; GS
55; GG 50; ZS 100; NN 10; SF 100;
Gíslína 15; MJM 200; ÞH 50; W 150;
SÓ 25; Þakklát móðir 100; NN 50;
g. áh. GR 300; Dóra 50; ÓSÓ 50;
Gógá 200; Boggu 400; W 1000; GO 500;
SG Akranesi 40; NÓÓ 100; BW 500;
ónefndur 75; Guðbjörg 100; Á og V
100; MÞ 500; GG 100; Jóh B 200;
Gamait áh 500; Gústa 50; Frá Dúnu
50; LG 100; ÁJ 50; MJ 300; GH
25; NN 100; Frá þakklátri 41; SG
50.
Söfnin
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia
túm 2. opið dafe, ega frá ki. 2—4 • Ll
nema mánudaga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er
opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu
daga kl. 1.30 tii 4 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, siml
1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti
29A: Utlánsdeild: 2 10 alla virka daga
nema laugardaga 2-7 og sunnudaga
5-7. — JLesstolan: 10-10 alla virka
daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. -- Útibúið Hofs
vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga
daga neaia laugardaga 10-7 og sunnu-
nema laugardaga og sunnudaga.
Asgrnnssaln, tíeigstaóastræti 74 er
opið priöjud., fimmtud. og sunnudaga
trá kl. J .30—4 e.h.
-Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1,
er opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna-
ferðir: 24,1,16,17.
Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19
alla virka daga nema laugardaga.
Þjóöminjasafnið er opið priðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Tæknibókasafn IMSi. Opið alla
virka dasg frá 13-19 nema laugardaga
frá 13-15.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tima.
I
Krúsjeff: llvert er ég eiginlega komiun? (tarantel nressl
Til sölu
er lítið bílaverkstæði. Tilb.
sendist afgr. Mbl. fyrir
laugardag merkt: „Hagn-
aður — 3114“.
íbúð óskast
3ja — 4ra herb. íbúð óskast
til leigu, fyrirframgr. ef
óskað er. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir mánudagskvöld
merkt: „333 — 6649“.
Snyrtidama
Snyrtidama óskar eftir at
vinnu. Eftií hádegi. Tilb.
óskast sent afgr. Mbl.
merkt: „Snyrting — 6651“.
Maður eða hjón
óskast að svínabúi í ná-
grenni Raykjavíkur. Tilb.
leggist inn á afgr Mbl. sem
fyrst merkt: „Góð kjör —
3108“.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili má h'.a
með sér barn. Uppl. í síma
35249.
íbúð
Mæðgur óska eftir 2 herb>
íbúð nú þegar eða 1. júlí.
Einhver fyriríramgreiðsla.
Sími 37308 eftir kl. 6.
íbúð
2—3 herb. íbúð óskast tll
leigu. Uppl. í síma 36436.
Ráðskona
Óska eftir ráðskonustöðu.
Uppl. í síma 23636.
Roskna konu
vantar nú þegar til eld-
hússtarfa, í veitingastofu.
Upplýsingar í síma 19457.
Pianetti
til sölu. Verð 7000 kr.
Miðtúni 48. Sími 16620.
Góð 3ja herb. íbúðarhæð
87 ferm. ásamt 2 herb. o. fl. í kjallara við Grettis-
götu til sölu. I. veðréttur laus.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími 24300
og kL 7.30-8.30 e-h. sími 18546
Strandamenn
Munið skemmti- og spilakvöldið á morgun
(laugard.) kl. 9 í Skátaheimilinu (gamla salnum).
1. spilaverðlaun 2 vandaðir svefnpokar
frá Belgjagerðinni.
2. spilaverðlaun 2 góðar bækur.
Happdrættisnúmer verða afhent við innganginn.
Vinningar: 2 sæti í ferðalag félag'sins á sumri
komanda.
Ath.: að þetta er síðasta spilakvöldið í vetur.
DANSAÐ TIL KL. 2.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
. Átthagafélag Strandamanna.
Lúxus einbýlishús
Til sölu eru glæsileg einbýlishús á einni hæð í Garða-
hreppi. Húsin eru 177 ferm. og 210 ferm. fyrir utan
bílskúr og seljast tilbúin undir tréverk og málningu.
Teikningar til sýnis á skrifstofunni, ennþá mögu-
' leiki að breyta teikningum til hagræðis fyrir
kaupendur. — Nánari upplýsingar gefur:
Skípa- og fasteignasa!an
(Jóhannes Lárusson, hdl.)
Tirkjuhvoli. Símar 14916 og 13842.
Aðalfundur Kygginga-
samvinnufélags
lögreglumanna
í Reykjavík verður haldinn í réttarsalnum á 3. hæð
Lögreglustöðvarinnar, Pósthússtræti 3, sunnudaginn
31. marz n.k. og hefst kl. 14 stundvíslega.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. ,
STJÓRNIN.