Morgunblaðið - 29.03.1963, Side 10
10
r
MORCZJNBL.4Ð1Ð
Föstudagur 29. marz 1963
Vinsælar
ferminpgjafir
Tjöld
Svefnpokar.
Vindsængur
Bakpokar
Pottasett
Gassuðuáhöld
Ferðaprímusar
og m. m. fleira.
GETSIfi HF.
Vesturgötu 1 |
SJÓMENN
Tvo sjómenn vantar á neta
bát frá Reykjavík. Uppl. í
síma 35620 og 37363.
Vinna
Maður, tæplega fimmtug-
ur, óskar eftir vinnu. Er van
ur hvers konar vinnu svo Og
verkstjórn, hefur bifreið. Til
boð sendist Mbl. fyrir mán-
aðamót merkt „1313 — 6387“.
Gdýru prjónavonirnar
Ullarvörubuðin
Þingholtsstræti 3.
SMURSTÖÐIN
Sælúni 4 - Simi 16-2-27
Bíllinn er smurður fljótt og vel.
Keljum allar tegundir af smuroiiu.
NEYTENDfl-
blaðið
Æ \W Ít/ •x- ctU ' /
BLETTAHREINSUN
Eflið IMEYTEIMDASAMTOKIIM
d 10 dra afmælinu
Móttaka nýrra félagsmanna í síma 1 97 22 aílan
daginn og á skrifstofunni Austurstr. 14 kl. 5—7 e.h.
Nýir félagsmenn fá heimsend 3 síðustu tölublöð
Neytenda blaðsins, fróðleg og nytsöm fyrir
neytendur.
Fleiri félagsmenn — Meiri útgáfa —
Aukin starfsemi.
NEYTENDfl-
«ISIIAKBh MIIiNBAlAMIðlHf m m W m Jg QKTdBeB 1969 Ml3öÍB
t* N , J i?fj| .1
fiÚLFTEPPI —
Bomsur
Nælon
Rifs
Plast
Verð (rá kr. S9.«n
o
IJTSALA
Þekktar vörur
GERIÐ GÓÐ KAUP
Fiskbúb hlýtur
vidurkenningu Neyf-
Vinnutími 1—6 e.h. og 6—11 e.h.
Skrifs tofus tarf
Stórt framleiðslufyrirtæki vill ráða ungan mann með
bókhaldsþekkingu, við bókhald og gjaldkerastörf.
Gott kaup. Framtíðarstarf. Tilboð merkt: „Skrif-
stofustarf — 6371“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir há-
degi n.k. laugardag.
Til fermingargjafa
Stíf undirpils
Náttföt vatteruð og nælon
Mikið úrval dömupeysur
Hvítir hanszkar og hvítar slæður.
Gjörið svo vel og lítið inn
VERZLUIMIN ÁSA
Skólavörðustíg 17 — Sími 15188.
endasamtakanna
Sveinn Ásgeirsson, formaður Neytendasamtakanna, og Jónas
Guðmundsson, eigandi Fisksölunnar á Tunguvegi 19. — Myndin
er tekin í verzlun Jónasar. (Ljósm. Mbl. Ó. K. M.).
NEYTENDASAMTÖKIN veittu
í gær fiskbúðinni að Tunguvegi
19 í Reykjavík sérstaka viður-
kenningu fyrir aðbúnað allan,
umgengni og hreinlæti við fisk-
sölu, er sé öðrum verzlunum í
þeirri grein til fyrirmyndar.
Eigandi og rekandi verzlunar-
innar, Jónas Guðmundsson, fékk
eftirfarandi viðurkenningu af
hálfu Neytendasamtakanna:
„Stjórn Neytendasamtakanna
veitir yður hér með viðurkenn-
ingu fyrir fiskbúð yðar að
Tunguvegi 19, fyrir aðbúnað all-
an, umgengni og hreinlæti, sem
vér teljum öðrum fiskbúðum til
fyrirmyndar. Neytendur almennt
standa i þakklætisskuld við yður
fyrir hlutdeild yðar hingað til og
í framtíðinni í framförum á sviði
fisksölu til neytenda. Viðurkenn-
ing þessi er yður veitt í samráði
við heilbrigðiseftirlit Reykjavík-
ur“.
Við þetta tækifæri mælti
Sveinn Ásgeirsson, formaður
Neytendasamtakanna, m. a. á
þessa leið:
„Á undanförnum árum hafa
matvöryverzlanir — aðrar en
fiskbúðir — tekið miklum fram-
förum yfirleitt hér á landi. Má
segja, að um hrein stakkaskipti
hafi verið að ræða. Þróunin hef-
ur því miður ekki orðið hin
sama, hvað fiskbúðir snertir, og
standa þær flestar öðrum mat-
vöruverzlunum langt að baki. Þó
er hér um að ræða sölu á mikil-
vægustu matvælategund lands-
manna.
Ástæðurnar til þessa eru marg-
ar og að sjálfsögðu ýmsar máls-
bætur og eðlilegar skýringar.
Hér skal engón um saka, heldur
líta á þetta sem kalda staðreynd.
Aðalorsökina má telja lélegt hús-
næði, en vafalaust hefur verið
erfitt fyrir fisksala • að fá gott
húsnæði. Því hefur aftur valdið
hin lélega umgengni, sem einmitt
fylgir gjarna slæmu húsnæði.
Höfum við íslendingar ekki einn
ig litið niður á fiskinn sem mat-
vöru? Sjálft gullið úr hafinu
umhverfis landið? Meðhöndlun
landsmanna virðist benda til
þess, en svo vill oft verða um
það, sem gnótt er af. Á það er
skylt að benda í þessu sambandi,
hver áhrif kröfur viðskiptavin-
anna hafi á verzlanir. Þau eru
mikil, ef festa og vilji er að baki.
Hin síðustu ár hefur vissulega
orðið vart viðleitni til áð gera
fiskbúðir sómasamlega úr garði
á borð við aðrar matvöruverzlan-
ir, og það hefur tekizt um nokkr-
ar hér í borg. En fiskbúðin að
Tunguvegi 19 teljum við eiga
mesta viðurkenningu skilið. Vi3
val á þeirri verzlun var haft sam-
ráð við heilbrigðiseftirlitið.
Með veitingu þessarar viður-
kenningar vilja Neytendasam-
tökin vekja athygli á þessu máli
og benda á brýna nauðsyn örari
endurbóta og framfara á sviði
fisksölu til neytenda“.
Sendisveinar óskast