Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 24
Sifl sparíð og notið Sparr Sátu í bílum alla nóttina með börn og gamalmenni Hélt eiginmanninn kominn með krampa B L A Ð I N U bárust í gær fregnir víða að af jarðskjálft- um þeim, sem urðu í fyrri- nótt og mest bar á á svæðinu umhverfis Skagafjörð. Veður stofunni bárust tilkynningar um skjálftann frá flestum veð lirathugunarstöðvum sínum. Kom þar greinilega í ljós að kippa gætti minna eftir því sem austar dró á landið og þykir því sýnt, að miðsvæði skjálftans hefur legið norðan úr hafi um mitt norðanvert landið, suðvestur um til Reykjaness. enda varð skjálft ans greinilega vart hér í Reykjavík. Ýmsir af frétta- riturum blaðsins hafa sent skeyti um jarðskjálftann og fara þau hér á eftir: AKRANES — Þrír jarðskjálfta kippir urðu hér með þeim afleið- ingum að myndir duttu af veggj um og innanstokksmunir röskuð- ust. Mest bar á þessu þar sem kiöpp er undir húsum. — Oddur. HELLNUM, Snæfellsnesi —- Hér var jarðskjálftans greinilega vart um kl. 11.20, en skemmdir urðu engar á mannvirkjum. — Fréttaritari. veggklukkur stoppuðu. Mörgum datt í hug að sprenging hefði orðið hjá 'þeim í miðstöðvarkerfi en aðrir héldu að jarðýta væri að verki við hús þeirra og enn aðrir héldu sig hafa tapað söns- um. Konu hitti ég í dag, sem hafði háttað hjá bónda sínum og vaknaði við það að hann hentist til í rúminu og datt fyrst í hug að hann hefði fengið stórmikið krampakast. Engar skemmdjr urðu á mannvirkjum. — Kristján. ÞÚFUM, ísafjarðardjúpi — Hér varð jarðskjálftans greini- lega vart. Ekki muna elztu menn jarðskjálftá á Vestfjörðum. — Páll. HÓLMAVÍK — Við * jarð- skjálftakippinn féllu munir úr hillum, fólk varð mjög hrætt við hræringarnar og fengu sumir innantökur af ótta, aðrir hlupu út úr húsum sínum, aðrir opnuðu dyr til þess að geta yfirgefið þau, ef til kæmi. — Fréttaritari. HOFSÓSI — Snarpur jarð- skjálftakippur var hér um kl. 11.20 og stóð um það bil mínútu og vart var hræringa allt fram til kl. 8 í morgun. Svo virtist sem hræringarnar kæmu greini- lega úr norðri og norðaustri og drunur heyrðust úr norðri. Vegg- klukkur stönzuðu kl. 15 mínútur gengin í tólf. Þessi mynd er tekin í kaupfélagsbúðinni norður á Blönduósi eftir jarðskjálftann mikia á mið- vikudagskvöld. (Ljósm. Mbl. Björn Bergmann). FLATEYRI — Hér varð kipp- urinn mjög snarpur í þrjú skipti. Lausir munir fóru af stað, hurð- ir hrukku upp, ljósakrónur dingl uðu eins og kólfur í klukku, en Allmiklar skemmdir urðu, m.a. í húsi héraðslæknisins í Hofsósi. Þar hrundu glös og flöskur úr hillum í apótekinu, spilltust lyf og annað er í þeim var. Bækur Hús á Dalvík eftir jarðskjálftann 1934. Myndin birtist í Mbl. 9. júní það ár. „Maður gleymir slík- um hamförum seint" Dalvíkingur segir frd jarðskjálftanum í júní 1934 og í fyrrakvöld L MBL. átti í gær viðtal við Frásögn Sigurðar fer hér á Sigurð P. Jónsson, kaupmann eftir: á Dalvík, en hann man vel '— Jarðskjálftinn í gær var jarðskjálftana miklu á Dal- mjög líkur þeim, sem kom á vík í júní 1934, þegar öll hús Dalvík í júní 1907. Nú komu annað hvort hrundu eða tveir kippir, sem stóðu í skemmdust meira eða minna. hæsta lagi 15—20 sek., og Hann varð einnig glögglega hafa verið um það bil tvær var við jarðskjálftann í fyrra- sek. á milli þeirra. kvöld. • Framh. á bls. 23 köstuðust fram úr hillum og aðr- ir munir hreyfðust úr stað. Eldri menn telja þetta mesta jarð- skjálfta sem hér hafi orðið vart, meiri en 1934. — Björn í Bæ. SIGLUFJÖRÐUR — Við jarð- skjálftahræringarnar léku hús hér á reiðiskjálfi og flest laus- legt innanveggja fór á hreyfingu og er þetta harðasti jarðskjálfti sem komið hefur síðan 1934, svo- nefndur Dalvíkursjálfti, er hús hrundu þar. Vart var hræringa allt til kl. 8 að morgni. — Við fyrsta kippinn slokknuðu Ijós og kirkjuklukkur hringdu sjálf- krafa. Ekki urðu meiðsl á fólki svo teljandi sé. Smásprungur urðu í húsum. Nokkur hræðsla greip um sig meðal fólks í bæn- um, svo að það yfirgaf hús sín um stundarsakir og margir vöktu af nóttina til að vera við öllu búnir. Skipstjórinn á vélskipinu Björgvin frá Dalvík, sem statt var norður á Grímseyjarsundi, sagði skipverja hafa orðið greini- lega vara jarðskjálftans og hefði hann líkzt því að skipið hefði steytt á skeri. Samfcvæmt upplýsingum eins af starfsmönnum Skeiðsfossvirkj unar í Stíflu í Fljótum varð jarð skjálftans var þar 15-16 mínút- um yfir 11. Ekki urðu neinar skemmdir á virkjuninni og ekki í Fljótum, utan það að kjallari undir húsinu að Reykjaíiihóli sprakk. Ennfremur tók fyrir rennsli á heitu vatni að býlinu, sennilega sökum þess að leiðsla hefur farið sundur en orsafcir eru þó ekiki fullkannaðar. — Stefán GRÍMSEY — Jarðskjáltftams varð hér greinilega vart, en af honum hlutust engar skemmd- 'ir. Rúður hriktu og lausamun- ir færðust úr stað. — Fréttaritari ÓLAFSFJÖRÐUR — Það bar helzt til, er jarðskjálftans varð hér vart, að ljós slokknuðu, þar sem útleiðsla varð við Skeiðs- fossvirkjun. Klukfcustund Jðar var rafmagnið komið aftur. Jarð skj'álftakippa varð vart fram und ir kl. 8 að morgni. Helzt er þess- um sfcjálfta lífct við jarðhrær- ingarnar 1934. Fólk var þó yf- irdeitt rólegt, þótt sumir yfir- Framh. á bls. 23 Mikill sigur lýöræð- issinna í Frama Juku fylgi sitt um 79 atkvæði frd því í haust, en framsókn og kommar töpuðu 13 KOSNINGU lauk í Bifreiðastjóra féláginu Frama í gærkveldi, og urðu úrslit þau í sjálfseigna- mannadeild, að A-listi lýðræðis- sinna fékk 246 atkv., B-listi Fram sóknarmanna 106 og C-Iisti komm únista 77 atkv. í launþegadeild sigruðu lýðræðissinnar einnig, hlutu þar 48 atkv., en B-listi fram sóknar og komma 46. Lýðræðissinnar hlutu nú í báð- um deildum samtals 294 atkv., en framsókn og kommúnistar sam eiginlega 229. í síðustu kosningum í félaginu, þ.e. til ASÍ-þings í haust, urðu úrslit þau, að A-listi lýðræðissinna hlaut 245 atkv., en framsókn og komtnar 242 atkv. samanlagt. Lýðræðissinnar hafa þannig bætt við sig 79 atkv. síðan í haust, en „þjóðfylkingin“ tap að 13 atkv. Stjórn sjálfseignamannadeild- ar er þannig skipuð: Bergsteinn Guðjónsson, form.; Jakob Þorsteinsson, varaform.; Bergsteinn Guðjónsson Narfi Hjartarson, ritari og með- stjórnendur Sófus Bender og Gest ur Sigurjónsson. í stjórn vinnþegadeildar eiga sæti: Styrmir Þorgeirsson, form.; Haraldur Sigurðsson, varaform. og Björn Sigurðsson, ritarL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.