Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 21
W T- tudagur 29. marz 1963 mOttCVlSBt AÐ1Ð 21 Q JOHNSQN & KAABER hA Skrifstofustúlkur óskast Viljum ráða skrifstofustúlkur strax til al- mennra skrifstofustarfa. Náanir upplýsingar um kaup og kjör gefur Starfsmannahald S.Í.S. Sambands- húsinu. STARFSMANNAHALÐ fjölbreyttu úrvali. IWIarteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Geymsluhúsnœ&i Vantar geymsluhúsnæði, helzt í Hlíðunum. Má vera lítið. Mjög lítill umgangur. Upplýsingar í síma 19021 frá kl. 5—7. Verzlunarbanki Islands hf. AÐALFUNDUR Verzlunarbanka fslands h.f. verður haldinn í veit- ingahúsinu Lídó laugardaginn 6. apríl 1963 og hefst kl. 14.30. D a g s k r á : 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir síðastliðið reikningsár. '. Lögð fram tillaga um kvittun bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. 8. Lögð fram tillaga um breytingu á reglu- gerð bankans. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu aðalbankans, Bankastræti 5, Reykjavík miðvikudaginn 3. apríl, fimmtudaginn 4. apríl og föstudaginn 5. apríl á venjulegum áf- greiðslutíma bankans. . Reykjavík, 28. marz 1963. Bankaráð Verzlunarbanka íslands h.f. Þ. Guðmundsson. Egill Guttormsson. Magnús J. Brynjólfsson. Til fermingar- gjafa ÍK Greiðslu- sloppar GoCoat á hverju heimili FRA JOHNSONÆ X WAX verd adeins kr.34,50 Meiri gliái - minni vinna Meira slitfjol - minna verð Híð nýja Super Glo- Coat fljótandi gólfbón frá Johnson's Wax fœst nú í ísienzkum verzlunum og kostar aðeins 34.50 HEILDSOLUBIRGÐIR: MALARINN HF EGGERT KRISTJANSSON *CO HF STERK OG STÍLHREIN KÓNISKT KRÓMAÐ PÓLERAÐ STÁL SENDUM I PÓSTKRÖFU ELEKTROLUX UMBOÐIÐ laugavegw simis«oo HOSGÖGN Byggirtgarfélög! Byggingameistarar! Oska eftir að kaupa steypuhærivél með spili. Tilboð óskast sent á afgr. Mbl. merkt: „Hærivél — 6391“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.