Morgunblaðið - 29.03.1963, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 29.03.1963, Qupperneq 15
Föstudagur 2f9. marz 1963 M O R C r V R 1. 4 T) 1 O 15 Kort þetta sýnir líkurnar á hverjum stað á ja rðskjálftá, sem er snarpari en 5 stig. Hringirnir eru dregnir á sama hátt og hæðarlínur eða jafnhitalínur, en tölurnar, sem skrifaðar eru við liringinn, sýna hversu oft á 1000 árum snarpari jarðskjálfta en 5 stiga er að vænta innan hringsins. Þannig má. vænta í mesta lagi 10 slíkra jarðskjálfta á því svæði, sem þessi átti nú w_ „,tök sín á. — Jarðskjálfti Framhaíd af bls. 3. Veðurstofan hefur gefið út frá því 192S, er fyrri jarðskjálft- ans getið þannig: „Jarðskjálftinn 24. júlí, sem allsstaðar er getið um.“ Ennfremur segir í Veðrinu um tjón: „Stærsti kippurinn fannst é Suðurlandi, allt austur að Skeiðarársandi, um allt Vest- urland Og sumsstaðar á Norð- urlandi, austast á Siglufirði." 1 Morgunblaðinu er svo skýrt frá skemmdum af hans völdum í Reykjavík: Óvíst hvar Bidault leitar landvistar Lissabon, 28. marz (NTB) — Talsmaður innanríkisráðuneytis Vestur-Þýzkalands skýrði frá því í dag, að Georges Bidault, fyrrv. forsætisráðherra Frakka, verði ekki leyft að snúa aftur til V- Þýzkalands, en eins og kunnugt er, fór Bidault þaðan til Portúgal í fyrradag. Bidault hefur verið vísað úr landi í Portúgal, en portúgalska lögreglan segir að hann sé ekki farinn þaðan. Innanríkisráðuneyti ftalíu hef- nr lýst því yfir að Birlault rr.urii ekki verða veitt landvistarleyfi þar í landi Talið er að Bidault xnuni fara til Suður-Ameríku, en Béndiráð sex S-Ameríkuríkja í Portúgal segja, að hann hafi ekki beðið þau um vegabréfsáritun. Sóðaskapur 1 harðfiskdreif- ingu MORGUNBLAÐIÐ frétti í gær 8ð heilbrigðiseftirlitið í Reykja- vík hefði með aðstoð lögregl- unnar rannsakað dreifingu á harðfiski hjá ákveðnu fyrirtæki hér í bæ. í ljós kom, að dreifingunni var mjög ábótabánt, hvað snerti al- mennan þrifnað. Var starfsemin etöðvuð þegar í stað, og ráðstaf- anir gerðar til þess að hindra frekari dreifingu frá þessu fyrir- tæki. ATHUGIÐ ! " að boriö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa 1 Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. „Mest brögð virðast hafa Orðið að skemmdum á húsum þeim, sem hlaðin eru úr grá- steini, svo sem Alþingishús- inu og Landssímastöðinni. í velflestum herbergjum þing- húissins mun bera á sprung- um, einkum meðfram loftum, og hrundi niður af loftlistum Fótbrotnaði illa AKUREYRI, 28/3 -í Það slys varð hér í gær um kl. 5 sd., að Tryggvi Hallgrímsson, Hríseyjar götu 6, féll ofan af bílpalli og fótbrotnaði illa. Tryggvi er 66 ára að aldri, starfsmaður olíu- félagsins hf. Er slysið varð, var hann að vinnu við- fermingu vörubifreið- ar í olíustöð Esso. Datt hanin aft- ur á bak út af palli bifreiðar- innar. Við fallið brotnuðu báðar pípur hægri fótar, rétt neðan við hné, og hlaut Tryggvi opið bein- brot. Hann var fluttur í sjúkra- hús og er líðan hans eftir at- vikum. — Sv.P. —. einkum í Neðri deild. Konungsmerkið með kórón- unni á þakskegginu yfir inn- ganginum, fékk þverbrest og datt lítill moli úr merkinu niður á gangstéttina. Lands- símastöðvarfhúsið skemmdist og talsvert, veggir sprungu, reykháfur hrundi og þess háttar. Reykháfar hrundu á allmörgum húsum í bænum, og hefur blaðið ekki tölu á þeim.“ Um Dalvíkurjarðiskjálftann segir svo í Veðrinu: „Stórskemmdir urðu á hús- um og mannvirkjum á Dal- vík og í Hrísey. Gætti víða fyrir norðan, en varð ekki vart nema á nokkrum stöðum á Suðurlandi.* 1'1 Morgunblaðið segir svo dag inn eftr jarðskjálftann í fyrir- sögnum: „Dalvík að mestu leyti í rústum. — Tvö hundruð manns húsnæðislaus í nótt, eftir jarðskjálfta í gser. — Hús skemmast og hrynja í Svarfaðardal og víðar um sveitir. — Tjónið í Dalvík tal- ið 260.000 krónur. — Jarð- skjálftinn náði um allt Norð- urland.“ Ódýr Reiðhjól Eigum fyrirliggjandi unglingareiðhjól bæði fyrir drengi og stúlkur á mjög hagstæðu verði. TILVALIN FERMINGARGJÖF. G>sli Jónsson & Co. hf. Skúlagötu 26 — Sími 11740. T I L S Ö L U H jólbarðaverkstœði v á góðum stað, mikið af vélurn og verkfærum. Sanngjarnt verð og góðir skilmálar. Tilboð sendist" afgreiðslu Mbl. merkt: „Verkstæði — 6394“. Símavarzla Stúlka óskast til símavörzlu og annarra léttra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. apríl ásamt upplýsingum um 4 aldur og fyrri störf merkt: „6393“. Undirhoðs og jöfn unartollar ÞAB er nýmæli í hinni nýju tollskrá, að þar eru ákvæði um undirboðs- og jöfnunar- tolla. Slík ákvæði hafa ekki verið í lögum hér á landá, en nær öll ríki Vestur-Evrópu, Bandaríkin o. fl. ríki hafa tekið þau inn í tollskrár sín- ar. Þessi ákvæði eiga sér þau rök, að „undirboð“, sem kall- að er „dumping", er mjög þekkt fyrirbæri í milliríkja- viðskiptum. Það er aðallega fólgið í því, að fjárhagslega sterk erlend fyrirtæki reyna að koma fyrir kattarnef til- tekinni innlendri framleiðslu með því að selja vörur sínar undir kostnaðarverði um hríð. Þessum viðskiptaháttum er þá einkum beint gegn nýjum atvinnufyrirtækjum innlend- um, sem framleiða og setja á markað sams konar vörur og þ’essir erlendu aðiljar höfðu áður selt til þess lands. Það hefur alloft komið fyrir, að slíkum fjársterkum aðilum hefur með slíkum undirboð- um tekizt um nokkurn tíma að koma hinu innlenda iðn- fyrirtæki á kné. Undirboðs- tollur má ekki vera hærri en sem svarar' undirboðinu, þ.e. mismuninum á undirboðsverð inu og verðinu, sem tekið er til samanburðar. Það er rétt og nauðfsynlegt að hafa einnig hér á landi slík ákvæði, sem hægt er að grípa til, ef hagfelldum og nauðsyn- legum íslenzkum iðnrekstri er stefnt í hættu með undir- boðskjörum erlendis frá. Harður árekstur strœtis- vagns og vörubíls í gcer HARÐUR árekstur varð um 8 leytið í gærmorgun á gatnamót- um Bræðraborgarstígs og Sól- vallagötu milli strætisvagns og vörubíls. Var hávaðinn slíkur, að fólk vaknaði af værum blundi í næstu húsum. Tildrögin voru þau, að strætis- vagninum var . ek-ið vestur Bræðraborgarstíg, nær fullum af skólaibörnum. Vörubíl frá Bæjarútgerð Reykjavíkur var ekið eftir Sól- vallagötu og á gatnamótum lenti hann á hægri framhlið strætis- vagnsins, sem hentist til og dróst vörubíllinn svolítið til hægri með honum. Unglingsstúlká, sem stóð aft- ast í strætisvagninum hentist áfram er ökumaðurinn hemlaði snögglega. Lenti hún með bring- spalirnar á stuðningsslá og síðan datt fólk á hana. Stúlkan kvart- aði um eymsli undir brjósti og- kviðarholi og var flutt á Slysa- varðstofuna til rannsóknar. Hún mun ekki hafa meiðst illa. Báðir bílarnir skemmdust mik ið, einkum þó vörubíllinn að framan. 11 farast í flugslysi Seoul, 28. marz — (AP) — Tveggja hreyfla flugvél frá her Suður-Kóreu hrapaði skammt vestur af Seoul í dag. Með flug- inni voru 11 menn og er talið að allir hafi farizt. Flugvélin var á leið til Seoul, þegar slysið varð. Hafði hún bú- izt til lendingar, en orðið frá að hverfa vegna snjókomu. Þegar hún hrapaði var flugmaðurinn að undirbúa aðra tilraun til þess að Húsgagnoveikstæði til sölu Vélar: Fræsari, héfill, borvél, bandsög og allar aðrar nauðsynlegar vélar og verkfæri. Vélarnar eru allar nýlega og innfluttar frá Vestur-Þýzkalandi og Banda ríkjunum. Einnig fylgir efnislager og góð viðskipta- sambönd. Tilboð merkt: „Verkstæði — 3115“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir lok þessa mánaðar. Fuglaverndarfélag íslands efnir til kynningarfundar með kvikmyndasýningu í Gamla Bíó laugardaginn 30. marz kl. 3 e.h'. Úlfar Þórðarson læknir, formaður félagsins flytur ávarp. — Sýndar verða tvær myndir, önnur um fuglafriðunarsvæði í Kákasus hin um Ameríska Örninn. Arnarmyndin er ein af fegurstu og tilkomu- mestu fuglamyndum sem gerðar hafa verið. Vegna þess að myndirnar fengust aðeins nokkra daga er þetta eina sýningin hér á landi. Skuldabréf Höfum kaupendur að fasteignatryggðum skulda- bréfum og ríkistryggðum skuldabréfum. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14 — Sími 16223 kl. 5—7. Heimasími 12469.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.