Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 10. apríl 1963 WORCVlSBLAfílÐ 9 Stúlkur helzt vanar saumaskap óskast strax. Upplýsingar í Skipholti 27 III. hæð. Duglegur maður óskast til starfa í Ölgerðinni. — Uppl. hjá verkstjóranum á Frakkastíg 14 B. ~ T rúloiunarhr ingar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Nýjusfu AB-hœkurnar Stormar og slríð Um ísland og hlutleysið eftir Benedikt Gröndal alþingismann. Bók, sem fjallar um umdeildasta þátt íslenzkra utanríkismála, og varpar nýju ljósi á ýmsa atburði sem varð ísland síðustu áratugina. Hvíta l\líi eftir Alan Moorhead. Pýðandi Hjörtur Ilalldórsson Heimsfræg bók, um einhverja söguleg- ust og hættulegustu landkönnun verald- arsögunnar — könnun Mið-Afríku og leitina að upptökum Nílar. ECeflavík - Atvinna Bifreiðastjórar með meiraprófi til aksturs stórra fólksflutningabifreiða verða ráðnir á næstunni. Bú- seta í Keflavík nauðsynleg. Einhver enski'kunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendist sem fyrst. Sérleyfishifreiðir Keflavíkur. 2ja herb. íbúð Höfum til sölu fallega 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Austurbænum. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Simar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Aðstoðarstúlka óskast nú þegar á tannlækningastofu. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir páska merkt: „Klinikdama — 1794“. VERZLUNARSTARF Einkaritan Vér viljum ráða vana skrifstofustúlku, sem gæti tekið að sér einkaritarastarfa hjá oss. Málkunnátta er nauðsynleg' ásamt góðri æfingu í vélritun, hraðritunarkunnátta er æskileg eða æfing í að vélrita eftir segul- bandi. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S. Sambanishúsinu. Almenna bókafé'agið STARFSMAN NAH ALD A Isafirði verður til sðlu RITSAFN Jóns Trausta 8 bindi í skinnlíki Ritsafnið hefir nú verið cndurprentað, og í tilefni af £0 ára afmœli höfundar verður tekið á móti pöntunum í dag og á laugardag FYRIR AÐEINS EITT ÞÚSUND KRÓNUR Bókaverzíun Jónasar Tómassnnar Sími 123

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.