Morgunblaðið - 10.04.1963, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 10.04.1963, Qupperneq 14
14 MORCr’lS BL AÐIÐ Miðvikudagur 10. aprfl 1963 Pólýnfónkórinn Samsöngur í Gamla bíói í kvöld kl. 7,15 og í Súlna- salnum Hótel Sögu annan páskadag kL 3% é.h. Á eínisskránni eru veraldlegir söngvar frá 16.—17. öld, Six Chansons eftir Hindemith, lag eftir Þorkel Sigurbjörnsson og 5 negrasálmar. Einsöngvarar: Svala Nielsen, Sigurður Björnsson og Halldór Vilhelmssoh. Söngstjóri Ingólfur Guð- brandsson. Aðgöngumiðar i Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn. — Síðustu tónleikar. Lokað vegna Jarðarfarar frá kl. 1 — 4 í dag. Verzlunin TEDDYBÚÐIN Aðalstræti 9 SOLIDO umboðs og heilverzlun BARNAFATAGERÐIN S/F EINANSRUN Ödýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Skúlagötu 30. Bankastræti 11. BAHCO Oll CTAIT 6 og 7 herb. íbsíðarhæðir Til sölu eru 183 feim. 7 herb. íbúðarhæðir á góðum stað í Austuiborginni. Allt sér. Bílskúr. Selzt tilbúið undir Iréverk og málningu. Einnig höfum við 166 ferm. 8 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi í Hlíðunum. AV.t sér. Bílskúr. Selzt tilbúið undir tréverk og málningu. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. , Skipa- &fasteignasalan (Jóhannet Lirusson, hdl.) KIRKJUHVOLI Símnr; 149li oc 1U4Z Steindór vill selja Chevrolet fólksbifreiðar árg. 47 og 48. Til sýnis að bifreiðastöð Steindórs Hafnarstræti 2. Einnig til sölu Kaiser fólksbifreiðar árg. 52, keyrsluhæfar og ókeyrsluhæfar. Seljast ódýrt. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUNNARS ÞORGEIRSSONAR söðlasmiðs, Óðinsgötu 17. Sigrún Grímsdóttir og fjölskylda. Eiginmaður minn HJÖRLEIFUR KRISTMANNSSON skósmiður, Þórsgötu 23, lézt að heimili sínu í gær. Kristín Þorleifsdóttir, börn og tengdaböm. Hjartanlega þökkum við öllum er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður ÓLÍNU SIGURÐARDÓTTUR Torfastöðum. Böm og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HÓLMFRÍÐAR ERLENDSDÓTTUR Langholtsvegi 132. Eiginníaður og böm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför ÞÓRÐAR BJARNASONAR skósmiðs, Vestmannaeyjum. Stefanía Markúsdóttir og systkini hins látna. Móðir okkar og fósturmóðir KRISTRÚN EINARSDÓTTIR Gunnarssundi 4, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju miðviku- daginn 10. apríl kl. 2. — Blóm afþökkuð. Jóhanna Eina Guðnadóttir, Benedikt Guðnason, Einar Guðnason, Laufey Guðnadóttir, Sigurður M. Jóhannsson. Innilega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall sonar míns GUÐNA FRIÐRIKSSONAR Friðrik Stefánsson, stjúpmóðir og systkini. Móðir mín AÐALBJÖRG SIGBJÖRNSDÓTTIR andaðist 6. apríl. — Að ósk hinnar látnu hefur jarðar- förin farið fram í kyrrþey. — Þakka auðsýnda samúð. Ilulda Sveinsson. Þakka innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR Nýjabæ, Eyrarbakka. Steinunn Sveinsdóttir. ELDHÚSVIFTUR og aðrir BAHCO loftræsar fyrir stór og smá húsakynni. BAHCO er sænsk gaeðavara. Leitið upplýsinga um upp- setningu í tæka tíð. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. O. KORNERUP-HANSEN Sími 12606. — Suðurgötu 10. Kförskra fyrir Keflavíkurkaupstað til alþingis- kosninga sem fram eiga að fara 9. júni 1963, liggur frammi í bæjarskrifstof- unni, Hafnargötu 12, frá 9. apríl t.o.m. 7. maí 1963.Kærum vegna kjörskrár ber að skila skrifstofu bæjarstjóra seinast 19. maí 1963. Bæjarstjórinn. Nýtt í Dimmalimm Bcsóhöld Iró Donsk Design úr teak, smelti og steintaui. J}) AÐALSTRÆTI 9, II HÆD SKYRTAN SEM ALLIR VILJA EIGA FALLEG ÞÆGILEG S í S L É T T NYLON „PORÖS“ ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR. WRSEII 8 IAUTH n/F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.