Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 22
22 MORCVNBLAÐID Miðvikudagur 10. aprfl 1963 Búðarinnrétting (matvöru) til sölu í dag. Upplýsingar í síma 17051. Snyrtiskólinn Dagnámskeið laus eftir páska. SNYRTISKÓLINN Hverfisgötu 39 — Sími 13475. Sumardvöl í Danmörku Æskulýðsskóli í fögru umhverfi á Sjálandi getur tekið við nokkrum íslenzkum stúlkum 14—18 ára frá maí eða júní til septemberloka í sumar. Upplýsingar gefur Júlía Sveinbjarnardóttir Hamrahlíð 9, sími 16334. „fþróttir hafa aldrei verið mitt hoppý“, segir Sigurður Sigurðsson, íþróttafrétta- ritari útvarpsins. Sigurður er öllum kunnur af hinum vinsælu þáttum sínum og lýsingum, sem hann hefur nú annast um fimmtán ára skeið. Lesið viðtal við Sig- urð í páskabl. FÁLKANS. ýHún heitir Kristín Sveins- .dóttir og hefur verið ráðs- kon'S' hjá vegavinnuflokk- ‘Uin undanfarin 12 ár. „Það vsffi hú skárra, ef það væri , ekki igtundum galsi í strák- unum“ sagði hún, þegar . hún yar spurð um hegðuii w piltanna. Lesið grein og t mýíjdir um vegavinnu- JJ'Ylökk við Keflavík í páska- iM TÁLKANS. „Ykkur dettur margt snið- ugt í hug“ sagði Bessi Bjarnason, þegar við báð- um hann um að fá að taka af honum myndir og spjalla ofurlítið við hann. Bessi er nú einna vinsælastur gam- anleikara hérlendis, og þau eru ófá hlutverkin, sem hann hefur gert okkur minnisstæð. Sjáið grein og fjölda mynda af Bessa í páskablaði FÁLKANS. FÁLKINN V I K U B L A Ð Samkomni Kristniboffssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Páll Friðriksson og Sigursteinn Tiersveinsson tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélagiff í Rvik Fundur 2. páskadag kl. 5 eftir hádegi — ekki kl. 8.30. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A Almenh samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K.F.U.M. Um hátíðirnar: Skírdag kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma. Baldvin Steindórs- son og Ingólfur Gissurar- son, tala. Föstudaginn langa Kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskólinn. Kl. 8.30 e. h.: Almenn sam- koma. Jóhannes Sigurðsson talar. Páskadag Kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskóli. Barnasam- koma að Borgarhoitsbraut 6, Kópavogi. Kl. 1.30 e. h.: Drengjadeildir Amtmannsstíg, Holtaveg og Kirkjuteigi. Kl. 8.30 e.h.: Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Felix Ólafs- son, kristniboði, talar. Annan páskadag Kl. 8.30 e.h.: Almenn samkoma. Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri, talar. Fórnarsamköma. Allir velkomnir/ Féla.g austfirzkra kvenna Félagskonur munið síðasta fund vetrarins sem haldinn verður fimmtudag. 11. apríl (skírdag) kl. 8.30 á Hverfis- götu 21. Fjölmennið. Stjórnin. Páska samkomur Hjálpræðishesins, Kirkjustr. 2 Skírdag: Kl. 10.00 Samkoma í Kópavogshælinu. Kl. 16.00 Samkoma í Elli- heimilinu Grund. Kl. 17.00 Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30 Getsemanesam- koma. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Kapt. Ástrós Jóns- dóttir talar. Föstud. langa: Kl. 11.00 „Krossinn mín einasta von“. Kl. 16.00 Samkoma á Vífil- stöðum. Kl. 20.30 „Hann hugsaði um heiminn að frelsa“. Majór Óskar Jónsson og frú stjórna samkomum dags- ins. Risíbúðin að Tómasarhaga 9 er til sölu. Tilboð með tilgreindu verði og útborgun, sendist í pósthólf 686 eða 375. íbúðin verður til sýnis laugardaginn fyrir páska kl. 3 til 6. Fiskibátur til sölu 60 rúmlesta umbyggður fyrir einu ári með nýrri vél og öllum nýjustu fiskveiðitækjum. Útb. ekki mikil. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- rSALAN JSKIPA- Ileiga SffflVESTURSÖTU 5 Vesturgötu 5 — Sími 13339. Onnumst kaup og sölu verðbréfa. ENSKIR Karlm.skór nýkomnir. svartir og brúnir Brengjaskór svartir og brúnir fallegar gerðir. SkóverzEun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesvegi 2. SKRIFSTOFUSTARF Vélrifunarstúlkur Vér viljum ráða nokkrar vanar vélritunar- stúlkur á næstunni. Samvinnuskólamennt- un, verzlunarskóla eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmannahaldi SÍS, Sambandshúsinu, sem gefur ennfremur nánari upplýsingar. STARFSMANNAHALD IIKJti í þessarí viku: HVERS VIRÐ ER ÁBYRGÐ OG MENNTUN? SÍT öfygþr óun hefur mjög veriff á dagskrá að undanförnu, :rðir menn, sem enga ábyrgð hafa, geta borið allt éímingi meira úr býtum en hinir, sem lagt hafa í langt þafa ábyrgðarstörf með höndum. — Grein og myndir. Á BÖKKUM NÍLAR. Þetta er síðasti þátturinn úr Austurlandaferð Útsýnar. Hér er sagt frá heimsókn í frúmlegan næturklúbb úti í eyðimörkinni, viður- eign við prangara, heim- hoði hjá ríkum ilmvatns- sala og ýmsu fleiru. Greinin er eftir Gísla Sigurðsson, ritstjóra Vikunnar. FEGURÐARSAM- KEPNIN. heldur áfram og nú er það nr. sex í úrslitum og um leið sú síðasta. Hún heitir Jóhanna Ingibjörg Páls- dóttir og er úr Hafnarfirði. Nú hafið þið séð myndir af öllum stúlkunum í úrslit- um og í næsta blaði koma þær allar saman — litmynd ir meira að segja — og at- kvæðaseðillinn þar með. • SVÖR Á REIÐUM HÖNDUM. • VIKAN í skemmti- og spurningaþætti Svavars Gests. • Á Heljarþröm. Frásögn af mannraunum í Alpaf jöllum. 0 Margt fleira er í blaðinu. VIKAI er alliaf 52 síður THRIGE RAFMMSTALÍUR 3x220/380 v. fyrir 1000 kg. LUDVIG STORR 1-1620 TæknideilcL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.