Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 10. apríl 1963 MORCrwr 4 ÐIÐ 21 íslenzkar húsmæður, scm reynt hafa BORBAK lyftiduft, eru sammmála um það, að aldrei hafi bakurstinn tekizt betur. íþróttaáhöld íþróttafatnaðux íþróttaskór HELLAS sportvöruverzlun Skólavörðustíg 17. Plastvélasamstæða Vacuum-plastvél, ásamt 4 hjálparvélum og efni, til sölu. — Allar upplýsingar gefur JÓN GUÐJÓNSSON sími 14781 og 17246. TÖKUM FRAM í DAG NÝJAR SENDINGAR AF: ★ Telpnaskóm Drengjaskóm Kvenskóm Karlmannaskóm ★ VOR OG SUMARTÍZAN. Austurstræti 10. Til sölu nýir og nýlegir fiskibátar frá 7—14 rúmlesta með nýjum og nýlegum vélum. Góð lán og hóflegar útborganir. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA. SALAN jSKIPA- ' ILEIGA IVESTURGÖTU 5 Vesturgötu 5 — Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. Verzlunin er 10 ára í dag. í tilefni þess Sjóstangaveiði Sjóstangaveiðifélag Reykja- víkur hefur ákveðið að fara á sjóstangaveiði þann 15. þ.m. (annan páskadag) frá Sand- gerði. Þeir félagar, sem hafa áhuga að fara með, eru beðn- ir að gefa sig fram í síma 1-56-05 (á skrifstofutíma) eða 16120. Allar nánari upplýs- ingar eru gefnar í símum þessum. Sjóstangaveiðifél. Rvík. 10% afsláttur af öllum vörurn. Aðeins í dag. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Gott fyrir sumarbústað. Selst eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í Tómstundabúðinni eða hjá undirrituðum Júlíusi Sólbjartssyni Arnarstapa, Snæfells. ÍTALSKAR KVENTÖFLUR SKÖSALAN laugavegi i Sjóbyrtings-vciðimenn og aðrir sem ætla að nota komandi frídaga til að renna. — Munið að líta inn áður en þið farið. — Við höfum allt sem þarf í veiðiferðina án þess að þurfa að telja það upp hvert fyrir sig. -— Og alltaf eitt- hvað nýtt. Til ferminga og tækifæris gjafa er að sjálfsögðu fjölbreyttasta úrvalið hjá okkur af öllu sem heitir lax og silungsveiðafæri. — Bæði í alls konar settum í kössum. — Og 50—60 mismunandi gerðir af veiðistengum og álíka úrval af öllu sem þeim tilheyrir á verðum við allra hæfi. Sjóbirtings-veiðimenn Athugið að við höfum til 9 feta Sjóveiðistengur á kr. 520,00 og kr. 633,00 — Hjól á kr. 736,00 100 metra linur á kr. 85,00. Komið og fáið ókeypis leiðbeiningabók um val á sportveiðafærum. HÖSGÖGN STERK OG STlLHREIN KÓNISKT KRÓMAÐ PÓLERAD STÁL SENDUM I PÓSTKRÖfU ELE KTROLUX UMBOÐIÐ lAUG»¥EGW simt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.