Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 18
18 MORC, VNBL40IB Miðvikudagur 10. apríl 1963 6íœJ 11475 hetjan trá Texas Wall Disneji & Píoductioa* #Vsti«« TOM TRYON Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. iim» Brostnor vonir ROCK i hudsonI LMJREN BACALL Hrífandi amerísk litm,ynd, eftir sögu Robert Wilder. Endursýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Rauða gríman Hörkuspennandi aevintýra- Tony Curtis mynd I litum og Cinema- Scope. Sýnd kl. 5. €RÐ RIKISIMS Ms. Hekla fer vestur um land í hring- ferð 17. J>. m. Vcrumóttaka laugardag og þriðjudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Faseðlar seldir á þriðjudag. Ms. Esja fer austur um land í hring- ferð 19. þ. m. Vörumóttaka á þriðjudag og árdegis á mið- vikudag til Djúpavíkur, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, — Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Hásetar Tvo eða þrjá háseta vantar á góðan netabát sem rær frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 15620 og 37363. Laghentir menn óskast. Armúla 20. — Sími 32400. Sírni 11182. (Délit de fuite) Hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný, ítölsk-frönsk sakamálamynd í sérflokki. — Danskur texti. Antonella Lnaldi Félix Marten Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. stjörnurIíti Siml 18936 Um miðja nétt (Middle of the night) For evezy gírj _ who was i fever involved ” with an * °‘der man.. KIM NOVAK FREDRSC MARCH k>9mV0»wv0SSSBeMC&íe>s&Si66e!)fff&&&)>w* Áhrifarík og afbragðsvel leik- in ný amerísk kvikmynd með hinum vinsælu leikurum. — Myndin er byggð á leikriti eftir Paddy Cheyefsky. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Þrœlmennin Hörkuspennandi litmynd Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. «•*»* Öiar með fólks- og vörubílahjólum, vagnbeizli og beizlisgrindur fyrir heyvagna og kerrur. Notaðar felgur og ísoðin dekk, til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík. Sími 22724. — Póstkröfusendi. Tapaðist i Hafnarfirði Peningaveski með ávísunum og um 10 þús. kr. í peningum tapaðist sl. mánudag í Hafn- arfirði. Skilvís finnandi er beðinn að skila því á lögreglu stöðina gegn fundarlaunum. Athugid! að bonð saman við útbreiðslv er langtum ódýrara aö auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Konur og ást f Austuriöndum (II GRIENTflll) v/l\ i TOTAISGOPE ISItNTlN Hrífandi ítölsk litmynd í CinemaScope, er sýnir austurlenzkt líf í sínum margbreytilegu myndum í 5 löndum. Fjöldi fraegra kvikmynda leikara leika í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Dimmuborgir Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn.. Dýrin í Hálsaskógi Sýning fimmtudag kl. 15. Sýning annan páskadag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Andorra Sýning annan páskadag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. sleikféiag: [RBYKJAVÍKDg Eðlisfrœðingarnir Sýning í kvöld kl. 8.30. Hart í bak 61. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. l.O.G.T St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning og vígsla embættis- manna. Hagnefndaratriði. Æt Félagslíi Þróttarar, knattspyrnumenn Meistara-, 1. og 2. flokkur. Æfing á morgun (skírdag) kl. 10.30 f.h. á Melavellinum. Mjög áríðandi að þeir mæti sem ætla að vera með í sumar. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Knattspyrnunefndin. Knattspyrnudómarar Námskeiðið hefst föstudag- irm 19. apríl kl. 20 og verður í bíósal Austurbæjarbarna- skólans. Kennari . verður sænski dómarinn Aki Bpamm. Túlkur verður Hannes Sig- urðsson. Dómarar notið þetta ein- staka tækifæri og fjölmennið. Dómaranefnd K.S.I. Tígr's - flugsveitin (The Flying Tigers) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Wayne John Carroll Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Stór Bingó kl. 9. •MMMkiUkMaMMMMIkMii Maður og kona Leikstj.: Haraldur Bjömsson. Sýning í kvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíói. Miðasala frá kl. 5. Opin á SKÍRDAG til kl. 23.30, Svavar Gests og hljómsveit leika létt lög. Opin á LAUGARDAE til kl. 23.30, Svavar Gests og hljómsveit leika létt lög. Opin á II. PÁSKADAG til kl. 01.00, Svavar Gests og hljómsveit leika fyrir dansi. Borðpantanir í sima 20221 eftir kl. 16.00. Grillið opið alla páskadaganna ln o-!re V- Vinna Góð heimili og prýðisástæður standa stúlkum, sem dveljast vilja í London eða nágrenni, til boða. Enginn kostnaður! Direct Domestic Agency 22, Amery Road Harrow Middlesex England. ______' uini 11544. Ævintýri índiána- drengs Falleg og skemmtileg ný amerísk mynd, fyrir fólk á öllum aldri. Richard Basehart Arthur Shields Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ =jí RL«S Simi 32075 38150 7. og síðasta sýningarvika líann^l ftmnngHMnm-1---—M Sýnd kl. 9.15. Síðasta sinn. Ceimferðin til Venusar Geysispennandi rússnesk kvik mynd í Afga litum, er fjallar um ævintýralegt ferðalag Bandaríkj amanna og Sovét- manna til Venusar. Aukamynd frá Leningrad, tekin í Todd AO 70 mm og litum. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Síðasta sinn. JÓN E. ÁGUfTSSON málarameistari. Otrateigi 6 Allskonar málaravinna. Sími 36346. Pétur Berndsen Endurskoðunarskrifstofa, endurskoðandi Flókagötu 57. Simi 24358 og 14406. Akranes Hús til sölu. Vandað nýtízku einbýlishús við Vogabraut. Einbýiishús við Ves'turgötu, Heiðarbraut, Suðurgötu og Akurgerði. Íbúðir í húsum við Kirkju- braut, Bárugötu, Vestur- götu og Suðurgötu. Bátar til sölu Móturbáturinn mb Farsæll AK 51 — 7,12 brúttólesiie* með Buch Dieselvél og Ilac fisksjá. Opin vélbátur 2,5 lestir. Lögfræðiskrifstofa Stefáns Sigurðssonar Vesturgötu 70, Akranesi. Sími 622.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.