Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 10. apríl 1963 MORCVNBLAÐIÐ 15 Iðnaðarhúsnæði 100 — 150 ferm. iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði eða Heykjavík óskast sem fyrst, fyrir húsgagnaiðnað. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. marz merkt: „Húsgagnaiðnaður — 6718“. Laghentur maður óskast til þess að vinna á traktor með skóflu, ásamt öðrum störfum. Leiga á lítilli íbúð utan til í bænum kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Laghentur — 6791“. Vélstjóri með jpróf frá Vélskólanum og með mestu réttindi, óskar 'eftir að komast á gott síldarskip n.k. sumar. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgr. Mbl. merkt: „Síld — 6715“. Atvinna ^ \ ' Ungur, reglusamur Verzlunarskólagenginn maður óskar eftir atvinnu eftir kl. 5 á daginn. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt: „P.T.M. 94 — 6719“. Orðsending frá Barð- streitdingafélaginu Barðstrendingafélagið í Reykjavík býður hér með öllum Barðstrendingum 60 ára og eldri til kaffi- drykkju í Skátaheimilinu við Snorrabraut á skírdag kl. 13,30. Barðstrendingafélagið. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Frá og með 1. maí n.k. hættir Bjöm Guðbrandsson aðgegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasam- lagið, vegna anna við sérfræðistörf. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, hið fyrsta til þess að velja sér laékni í hans stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. / Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Félagið Anglia gengst fyrir fundi og kvöldskemmt- un í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, fimmtudaginn 11. apríl, kl. 8.30 e.h. D A G S K R Á : 1. Einsöngur; Kristinn Hallsson óperusöngvari. 2. Gamanþáttur með töfrabrögðum: Baldur Georgs og Þorgrímur Einarsson. 3. Dans. (Musical Chairs, Ásadans). Þetta er síðasti fundur félagsins í vetur og eru félagsmenn beðnir um að f jölmenna og taka með sér gesti. — Skírteini fyrir nýja félagsmenn við innganginn. STJÓRNIN. Kvöldskemmtun eru beztu sokkakaup!n Margra ára reynsla hefir sannað að ÍSABELLA skokkunum má ætíð treysta. Allar konur vita að þær fá vandaða sokka, sem klæðir bær vel, ef þær kaupa ÍSABELLA. Þessir vinsælu sokkar hafa fallegt útlit, gott lag, hæfilega teygju og endast lengi. Þótt verðið hafi lækkað eru gæðin ætíð hin sömu. ÍSABELLA eru beztu sokk&kar FástV í tízkulitum um allt land. Ljósari litir eru nú í sízku uúi alla Evrópu. SKATTHOL úr tekki, en um leið snyrtiborð, skrifborð og rúmgóð hirzla. Þetta er IIÚSBÖNDASTÓLLINN fallegur, vandaður, þægilegur. LettiS valið verzlið þar sem úrvalið er nóg HÍBÝLAPRÝÐI H F. SIMI 38177 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.