Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 16
MORCVIS'BL AÐ1Ð Miðvikudagur 10. apríl 1963 Til sölu 50 rúmlesta bátur byggður 1956 með radar, vökvadrifnum spilum og Simrad dýptarmæli. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Vesturgötu 5 — Sími 13339. Önnunist kaup og sölu verðbréfa. Karlmenn Karlmenn Okkur vantar karlmenn til þess að vinna við salt- fiskverkun, skreiðarverkun eða við frystihúsavinnu í fiskvinnslustöð okkar í Vestmannaeyjum. Frítt húsnæði. Frí ferð. Páskahrotan í Eyjum er að byrja og möguleikar á að vinna sér inn mikla peninga á skömmum tíma. Talið við Einar Sigurjónsson í síma 381 og 10. V estmannaey j um. Isfélag Vestmannaeyja h.f. Byggingarfélagi óskast nú þegar. Hef byggingarlóð undir tvíbýlishús i Kópavogi. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,6721“. Plexidur innlcgg eftir gipsafsteypu Plexidure STEINAR S. WAAGE orthop. skó & innl.smiður Laugavegi 85 — Sími 18519. Amerlskar kvenmoccasíur SKÓSALAN Laugavegi 1. • Byggður úr þykkara body stáli en al.Tiennt gerist. ©Ryðvarinn — Kvoðaður. • Kraftmikil vél — Fríhjóla- drif — Stór farangurs- geymsla. • Bifreiðin er byggð með tilliti til aksturs á malar- végum, framhjóladrifin. • Verð kr. 150.000.00. Með miðstöð, rúðuspraut- um, klukku í mælaborði o. fl. • Fullkomin viðgerða- þjónusta. • Nægar varahlutabirgðir. Söluumboð á 4kureyri: Jóhannes Kristjánsson hf. SveinaBjsrnsson&Co. llafnarstræti 22 — Reykjavik Sími 24204. KÆRKOMIN FERMINGAR* GJOF ISKINNBANDI MEDLAS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.