Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.04.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. apríl 1063 MORCVlSTtl i fílb 11 Du«tt: 5—7 manna fjölskyldu- bifreið. Rúmbetri en nokkur önnur bifreið í sama stærðar og verðflokki. sígrar hvarvefna Amazon Station: Glæsilegasta og vandaðasta stationbifreið, sem hér hefur sést. I L3314 Torfærublfreiðin: Óvenju fjölhæft farartæki, sem ótvírætt hefur sannað kosti sína til aksturs í ófærð og vegleysum. Þessi bifreið varð hlutskörpust I sam- keppni um torfærubifreið fyrir norska herinn, þar sem reyndar voru allar hugsanlegar tegundir bifreiða, sem til greina komu. í það skipti keypti norski her- inn 2000 bifreiðir af þessari gerð. Vohr® Raske Turbo: Ný gerð, burðarþol 8 tonn á grind. Amazon: Stilhrein og glæsileg bifreið, sérstaklega smíðuð fyrir þá, sem gera miklar kröf- ur. flm útlit og gæði. Amazon varð í 1., 2. og 3. sæti í Skarp- nack kappakstrinum. Volvo Starbe Ein mest selda dieselbifreið hér á landL Burðarþol 7.2 tonn á grind. Tviskipt drif. PV 544: Spameytin og hagkvæm I rekstri. Stór bifreið með reksturskostnaði lítillar bifreiðar. PV 544 er margfaldur sigur- vegari í Gran Prix International og Monte Carlo. VOLVO bifreiðar i öllum flokkum eru viðurkenndar fyrir meira öryggi, meirl gæði, minnl reksturskostnað og hærra endursöluverð. 1 yfirbyggingu allra VOLVO bifreiða er stál af beztu tegund. Allar VOLVO biíreiðir eru ryðvarðar. GUNN AR ASGEIRSSON H F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.