Morgunblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. apríl 1963 MORCVISBT. 4 T) I Ð 5 Níýlendu - og Kjötvöruverzlun TIL SÖLU. — Tilboð merkt: „6792“ sendist afgr. Ævintýrið um PRINZINN getur nú rætzt. Velbaturlnn Anna frá Óláfsfirði, þegar liann er nýkominn úr hrakningum í mynni Eyjafjarð- ar ásamt bátsverjum. Mbl. fyrir sunnudag. 5 manna fjölskyldubifreið. Bátaþilfar brezka togarans Samarían, þegar hann leitaði hafnar á Akureyri. Bóman fyrir björgunarbátinn er snúin og skæld, hand- riðið horfið að mestu, björgunar bátur úr tré horfinn og sömuleið- is gúmbátur og auk þess allt lauslegt. Sami brotsjór fyllti stýris- húsið og gerði flest tæki skipsins óvirk. í Akureyrarhöfn efiir óveðr/ð Myndirnar hér á síðunni tók Sverrir Pálsson fréttaritari Morg unblaðsins á Akureyri í höfn- inni þar síðastliðfnn miðvikudag. Hér er mynd af skipshöfninni é Ármanni frá Ólafsfirði, sem bjargaði fjórum mönnum af tveimur Dalvíkurtrillum við Gjögra, vélbátnum önnu, einnig frá Ólafsfirði, og skipshöfn hans, sem villtist í mynni Eyjafjarðar þar til tókst að staðsetja hann með miðunartækjum, véliskip- inu Björgvin frá Dalvík, sem aðstoðaði báta og leitaði Önnu lengi dags og loks af bátadekki brezká togarans Samarian, sem fékk á sig brotsjó, sem lék skip- ið m'jög ilia. Vélskipið Björgvin kemur klaka brynjað til hafnar eftir að hafa aðstoðað báta á Eyjafirði lengi dags og nætur. Skipshöfnin á vélbátnum Ármanni frá Ólafsfirði, sem bjarg aði fjórum mönnum af tveimur trillum. Sigurfinnur Ólafsson, skipsstjóri, er fjórði maður frá vinstri. r-mr Verð kr: 119.700. Söluumboð á Akureyri: . Lúðvík Jónsson & CO. Skrifstofumaður óskast nú þegar. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Skrifstofumaður — 6819“. Saumakonur óskast helzt vanar. — Upplýsingar í SPORTVER Skúlagötu 51 kl. 2—4. Sími 15005. Skrifstofustúlka óskast að heildverzlun. Þarf að kunna vélritun, dönsku og ensku. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofustarf — 6730“. Ibúð óskasf til leigu 5—6 herb. — Góð leiga og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Allar nánari uppl. á skrifstofu \ EINARS SIGURÐSSONAR Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími kl. 7—8, sími 35993. Til sölu við Skaftahlíð Vönduð, nýleg 5 herb. hæð. Hæðin er ca. 130 ferm. með sér hitaveitu og tvennum svölum. Ræktuð og girt lóð. Rúmgóður bílskúr. Hæðin stendur auð og er laus til íbúðar strax. Eircar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími kl. 7—8, sípni 35993. Komið. og ípT skoðið ] Prinzinn. FALKINN HF. Laugavegi 24 — Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.