Morgunblaðið - 17.04.1963, Page 21
Miðvikudagur 17. apríl 1963
MOnCl'VPT 4 Ð IÐ
21
GARÐAR GI SLASON H F.
3 0 BYG3:NGAVÖR;iJR '
GIRÐINGRNET
GADDAVÍR
Tryggið
bílinn
heimilið
ferðalagið
hjá Abyrgð
a ABYRGD?
JOL TRYGGINGAFÉLAG BINDINDISMANNA
[■■LffL Laurnvegi 133 . Sími 17455 og 17947 - r.eykjavík
TRULOFUNAR..- .
HRINGIR
LaMTMANHSSTMj.2
mm KRIST! KSN
GULLSMÍDUR. SIMI 16979.
Nemandi
getur komist að við húsgagnasmiði.
Trésmiðjan Vsðir
Afgreíðslustúlku
vantar í tóbaksbúð. — Upplýsingar í síma 17051.
SILLI & VALDI
• ByggSur úr þykkara body-
stáli en aLnennt gerist.
© Ryðvarinn — Kvoðaður.
• Kraftmikil vél — Frílijóla-
drif — Stór farangurs-
geymsla.
• Bifreiðin er byggð með
tilliti til aksturs á malar-
vegum, framhjóladrifin.
• Verð kr. 150.000,00.
Með miðstöð, rúðuspraut-
um, klukku í mælaborði
o. fl.
• Fullkomih viðgerða-
þjónusta,
• Nægar varahlutabirgðir.
Söluumboð á Akureyri:
Jóhannes Kristjánsson hf.
Sveinn B jörnsson & Co.
Hafnarstræti 22 — ReyKjavík
Sími 24204.
ELDHÚSVIFTUR
og aðrir BAHCO loftræsar
fyrir stór og smá húsakynni.
BAHCO er sænsk gæðavara.
Leitið upplýsinga um upp-
setningu í tæka tíð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Sendum um allt land.
O. KORNERUP-HANSEN
Sími 12606. — Suðurgötu 10.
REKAIILT RENIIIIR ÚI
Símar 22118 og 22116.
Hér sjáið þið hinn fræga
RENAULT R-8
sem er bíll framtíðarinnar.
★ Diskahemlar á öllum 4 hjólum (sá fyrsti í heimi
í þessum verðflokki), en diskahemlar eru tvisvar
sinnum öruggari og f jórum sinnum léttari í notk-
un og endast mun betur og auk þess einfaldari
og ódýrari í endurnýjun.
★ 4ra cyl. 48 ha. toppventlavél með 5 höfuðlegum,
sem gerir gang vélarinnar þýðan og hljóðlausan
og endinguna meiri.
★ Innsiglað vatnskerfi, sem er öruggt í allt að 40°
frosti. Tveggja ára ábyrgð á kerfinu.
ik Kraftmikil vatnsmiðstöð, sem gefur þægilegan
stofuhita um alian bílinn þegar í stað, og heitt
loft á framrúðu og hliðarrúður.
★ Innbyggt loftræstingarkerfi, sem heldur ávallt
hreinu og fersku lofti í bílnum.
★ Stór farangursgeymsla.
★ Þægileg og handhæg hilla fyrir yfirhafnir.
★ Sér geymsla fyrir varahjól.
•k Kraftmikið 12 volta rafkerfi.
★ Sérstök stöðuljós á brettum auk stefnuljósa.
★ RENAULT R-8 er 4ra dyra með sérstökum
barnaöryggislæsingum á afturhurðum.
★ Renault er rétti bíllinn.
★ Renault bifrciðarnar hafa reynzt afburðavel hér
á landi. Allir þekkja endingu Renault 1946.
Fyrsta sendingin af Renault R-8 seldist upp á
svipstundu. — Næsta sending kemur með m.s. Vatna
jökli 22. þessa mánaðar.
VERÐ ÞEIRRA BIFREIÐA,
AÐEINS KR. 144 ÞÚSUND
Eigum örfáa bíla úr þessari sendingu, sem enn er
óráðstafað.
Viðgerðarverkstæði er í rúmgóðum húsa-
kynnum að Grensásvegi 18. — Varahluta-
birgðir fyrirliggjandi.
Lítið inn í RENAULT bílabúðina Lækjargötu 4. —
Sýningarbílar á staðnum.
Colúmbus hf.