Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 2
2 MORCVNBT. 4ÐIB Fimmtudagur 25. apríl 196? Laos er prófsteinn á fyrirætlanir Rússa segir Kennedy, forse'.i ÞESSA dagana er verið að rífa eitt af elztu húsum Reykjavíkur, byggt um alda- mótin 1800. Þetta ganila hús stendur við Kolasund, en tilheyrir þó Austurstræti 17. Þarna mun rísa stórhýsi, sem Silli & Valdi munu láta reisa. — Ljósm. Ól. K. M. Helgi Helgason aflahæstur PATREKSFIRÐI, 24. apríl. — Helgi Helgason, sem mun vera aflahæsti bátur á landinu í vet- ur, fékk í fyrrakvöld net í skrúfuna, en tókst fljótlega að ná því aftur. Helgi Helgason er nú kominn með nærri 1100 tonn á þessari vertíð, og annar bátur héðan, Dofri, er einnig kominn yfir 1000 tonn. Hér eru flugsamgöngur famar að aukast verulega, eins og víð- ar á Vestfjörðum. Tvær flugvél- ar Björns Pálssonar voru hér í dag, og mun hann hafa í hyggju að hefja fast áætlunarflug um mánaðamót. — Trausti. Ljótt ásfandið i kindabúinu Aðeins bilun á hitaveitu í hœnsnahúsi í SUNTSTLTDA GSBLAÐI Mbl. var skýrt frá því að kært hefði ver- ið yfir illri meðferð á fénaði og alifuglum í Krísuivík. Blaðið hef- ur leitað niánari upplýsinga um þetta miál hjá Ásgeiri Einarssyni, (héraíðsdýralæknir, sem fór til Krísuvikur daginn eftir. í alifuglabúinu var ekki um Borðvín hjá Silla & Valda MARGIR, sem áttu leið um Aðalstræti í gærkvöldi, ráku Upp stór augu, því I glugga Silla & Valda-verzlunarinnar hafði verið stillt rauðvíns- og hvítvínsflöskum. Það, sem í gluggunum er, er þýzkt vínlíki, óáfengt borð vín, rautt og hvítt. Verzlunarskóla- nemar 1948 VERZLUNARSKÓLANEMAR brautskráðir 1948 halda fund í Nausti (uppi) á morgun, föstu- dag, kL 5 síðdegis. ♦ Mótmæltu aftöku Grimau. París, 24. aprfl — NTB-Reuter: — Um það bil sex þúsund manns söfnuðust saman í Par ís í dag, til þess að mótmæla aftöku spænska verkalýðsleið togans Grimaif. Mótmælafund ur þessi var haidinn úti fyrir vinnumálaskrifstofu franska ríkisins og kom Angela Grim- au, ekkja hins látna fram á svaiir hússins. „Þetta er ekkert“ hreytti hann út úr sér Ekio a dreng d reiðhjóli EKIÐ var á 12 ára dreng á reið- hjóli þann 22. apríl sl. um kl. 5 síðdegis á Ingólfsstræti, neðan Lindargötu. Drengurinn skall í götuna, en ökumaðurinn stanzaði, leit snöggvast á drenginn og hreytti svo út úr sér: „Þetta er ekkert“ og ók á brott. Drengurinn tók ekki eftir númeri bílsins, en sá að hann var blár að ofan og hvítur að neðan með stjörnulagaða hjól- koppa. Meiðsli drengsins eru tölu- verð. Hann er skaddaður á fót- um, öxl og brjósti. Skorað er á ökumanninn og sjónarvotta að gefa sig fram hið fyrsta við rannsóknarlögregluna. Vegagerðin neitaði að ryðja Lágheiði ÓLAFSFIRÐI, 24. apríl. — Und- anfarna daga hefur verið hér vorbliða, snjórinn er nú sem óðast að hverfa og jörð að verða auð aftur. Ekki er enn byrjað að ryðja snjó af Lágheiði, þrátt fyrir að þar sé sáralRill snjór. Ólafs- fjarðarbær, sem á nýja 14 tonna ýtu, hefur boðið Vegagerðinni hana til snjómoksturs, en því hefur verið hafnað. Ríkir hér mikil óánægja yfir því viljaleysi til að bæta þær lélegu samgöngur, sem við eig- um við að búa hér í Ólafsfirði — J.Á. vanlhirðu að ræða, heldur hafði orðið það óhapp að hitaveitu- rör ryðgaði í sundur í kulda- kastinu og hafði mishitun í bænsnahiúsinu áhrif á yngstu umg ana, sem eru mjög viðkvætmir fyrir slíku. Voru þeir lasnir og daufir og sjálfsagit eitthvað ef þeiim drepist. En því var búið að kippa í lag, þegar dýralæknir- inn kom. Sagði hann að aðrir ungar hefðu litið út fyrir að vera vel fóðraðir, þeir elztu m-eð fallegustu fuglum sem hann hefði séð. f kindahúinu var öðru miáli að gegna. Búið, sem einstakl- ingar reka, var samansett í haust og tekið á leigu land í Krísuvík. Hafa kiníiurnar láklega gengið úti fraan í kuldakastið og voru þá margar mjög illa farnar af fóðurskorti, héngu uppi á hryggn um einis og sagt er. Ekiki krvað dýralæknirinn rétt að segja að allar kindurnar hefðu verið svo illa farnar, en 20—30 væru gjörsamlega holdlausar. Eftir að kuldakastið kom hafði verið reynt að kippa þessu í lag, enda hey til handa þeim og þarna ágæt hús á staðnum. En þá voru bara margar kindanna orðnar of illa farnar. Er búið nú undir eftirliti. Washington, 24. apríl. — NTB-AP — KENNEDY, Bandaríkjaforseti, átti fund með fréttamönnum síðdegis í dag og staöfesti þar m.a., að Averill Harrimann, að- stoðar-utanríkisráðherra, færi tii Moskvn á morgun tii viðræðna við sovézka ráðamenn um Laos- deiluna. Forsetinn lagði á það áherziu, að Laos-málið væri prófsteinn á það, hvort Krúsjeff, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, meinti eitthvað með yfiriýsingum sín- um um friðsamlega sambúð áusturs og vestnrs. Kennedy sagði, að heimsókn Harrimans mundi án efa varpa á það einhverju ljósi, hvort Sov- étstjórnin vildi í raun og veru, að Laos væri sjálfstætt og hlut- laust ríki, eða hvort markmið hennar væri eftir allt að beita þar hervaldi. Það hlyti að vera öllum ljóst, að gætu stórveldin ekki komið sér saman um að varðveita hlutleysi Laos, væri lítt hugsanlegt að leysa önnur og erfiðari deilumál þeirra. Kennedy sagði, að í Moskvu myndi Harriman ræða við Gro- myko, utanríkisráðherra, og Krúsjeff, forsætisráðherra, og færa h-inum síðarnefnda persónu leg boð frá sér. — Aðspurður kvaðst Kennedy ekki ráðgera að hitta Krúsjeff að máli í Ev- rópuferð sinni í sumar. Lagði hann á það áherzlu, að hann Nýr stjórnmála- flökkur í Finnlandi Helsingfors, 24. aprfl. NTB-FNB STOFNAÐUR hefur verið nýr stjómmálaflokkur í Finnlandi. Kallast hann „Lýðveldiaflokkur“ og mun verá miðflokkur. Ekki er kunnugt hverjir eru forystu- menn hins nýja flokiks, en þeir hafa í hyggju að bjóða fram við næstu þingkosningar, a.m.k. í Helsingfors. 29 Grindavíkurbátar með 329 tonn Grindavík, 24. aprfl. HÉR hefur góður afli verið að undanförnu. í gær fengu 29 Grindavíkurbátar alls 392 tonn. Aflahæstur var Vísir með 30,3 tonn, Helga Björg 28,6, og Húni með 28 tonn. Sjómenn segjast finna mikinn fisk á mæla, en hann sé diálítið frá botni. Sýna færabátar það, því sama mokveiðin er á hand- færin. Víðir II. kom hér inn í gær og sótti síldarnót, en hann ætlar að reyna við þorskinn með henni, því þorsknótin er of grunn. Allir bátar voru á sjó í dag. Kluikkan 22 voru 15 búnir að landa. Þorbjörn og Þórkatla voru / dag Jbegar sumri er heilsað sendir Morgunbla&ið öllum blaðburðarbörnum sinum bér i Reykjavik og annars staðar óskir um gleðilegt sumar og þakkar störf þeirra á liðnum vetri hæst með rúm 21 tonn hvort. Hér er mikill skortur á fólki til að vinna við fiskinn, og vinna allir fram á nótt og hefur svo verið í allan vetur, enda hafa tekjur fólksins aldrei verið eins miklar. — G. teldi slíkan fund tilgangslausan, nema því aðeins, að áður hefði náðst einhver árangur varðandi samkomulag um bann við kjarn- orkutilraunum. Þá skýrði Kennedy frá því, að ákveðinn væri fundur hans og Lester Pearsons, hins nýja for- sætisráðherra Kanada. — Yrði hann haldinn 10. maí í Hyannis PorL Listkynning Morgunblaðsins Hedí Guðmundsson í GÆR hófst sýning á steintaul og keramíkmunum í glugga Morgunblaðsins. Munir þessir eru allir gerðir af Hedí Guð- mundsson. Hedí Guðmundsson lærði I listaskóla í Gratz í Austurríki árin 1954—58, en vann síðan við keramikteikningar í Þýzkalandi og Svíþjóð fram til 1960 er hún kom til íslands. Hér heima hóf hún fyrst störf hjá Glit, en að hálfu ári liðnu setti hún á stofn eigin vinnustofu. Vann hún þar í fyrstu við keramik, en nú 1 haust sneri hún sér að gerð steintaus og hefur aðallega unnið við það síðan. Hefur hún meðal annars gert tilraunir til að búa til stein- tau úr íslenzkum leir og tekizt það, en hefxir þá þurft að blanda í leirinn ýmsum aukaefnum. Munirnir, sem sýndir eru, eiga það allir sameiginlegt, að við gerð þeirra hefur jöfnum höndum verið höfð hliðsjón af notagildi þeirra og formi. Stein- tauið er allt gert á þessu ári, en keramikin á síðasta ári. Munir þéssir verða sýndir næsta hálf- an mánuð, og eru flestir mun- irnir til sölu. / NA /5 hnútar SV 50 hnútar R SnjHoma » ÚSt V Shirir E Þrumur WHS KvUoskit Hibtki H Hmt 1 L$U«S 1| 2* 1t%3, KL 12 | wr VEÐUR var gott um allt sólskin, einkum norðan lands. V land í gær. Hiti var milli 6 og Breytingar á veðurkortinu l 10 stig, vindur hægur og víða eru hægfara. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.