Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 4
4 fíl O R G U !\ B L A Ð I O Fimmtudagur 25. aprfl 1963 10 KR. DANSKUR gullpeningur frá árinu 1890 til sölu. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Mynt — 6884“. FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Sejjum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Simi 33301. íbúð óskast 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fýrst. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Uppl. í síma 3-72-10. Sængur Fylltar með Acrytic-ull ryðja sér hvarvetna til rúms. Fisléttar. Hlýjar. Þvottekta. Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Sími 12816. Gott sérherbergi óskast til leigu og bíl- skúr fyrir einkabíl á sama stað. Uppl. í sima 19195. Rósastilkar Gróðrastöðin Birkihlið v/Nýbýlaveg. Jóhann Schröder. Sími 36881. Keflavík — Suðurnes Tek að mér raflagnir og viðgerðir á raflöignum. » Hörður Jóhannsson löggiltur rafvirkjameistari Mávabraut 12 B, Keflavík. Sími 1978. Til leigu góð 2ja herb. íbúð við Mið bæinn fyrir fullorðið, barn laust fólk. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. maí, merkt: „Reglusemi — 6874“. Keflavík Telpa óskast til að gæta barna 5 og 6 ára. Frí laug- ardaga og sunnud. Upplýs- ingar í sima 1001 eða 2092. Keflavík Vil kaupa vel með farna barnakerru með skermi. — Uppl. í sima 1626. Victoria ’60 til sölu með nýjum mótor ásamt meðfylgjandi stelli. Uppl. í síma 17507 frá 6.30—7.30. Rússajeppi Vil kaupa vel með farinn yfirbyggðan rússajeppa. — Uppl. í síma 51174 eftir kl. 7 í kvöld. Herbergi óskast Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 10780. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fátt í heimili. Algjör reglusemi. Arsfyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 34570. í dag er fímmtudagur 25. apríl. 115. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 07:14. Siðdegisflæði er kl. 19:37. Næturvörður I Reykjavík vik- una 20.—27. apríl er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 20.—27. apríl er Kristján Jóhannsson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavik er í iiótt Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kL 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 St.-. St.'. 59634257 — Vn 3. I.O.O.F. 1. = 145426854 = M,R, Norrænafélagið i Kópavogi heldur aðalfund sinn í Gagnfræðaskóla Kópa- vogs kl. 8:30 á föstudag 26. april. Þeir sem ganga í félagið á þessum fundi teljast stofnendur. Kvikmynd sýnd. Sjálfstæðlskvennafélagið HVÖX býð ur þingfulltrúutn Landssambands Sjálf. stæðiskvenna og áheyrnarfulltrúum til kaffidrykkju eftir þingið í dag ásamt öðrum landsfundarkonum, sem staddar eru í bænum, og mæti þær í Sjálfstæðishúsinu milli kl. 4:30 og kl. 5. Frá Guðspekifélaginn: Fundur verð- ur haldínn föstudagskvöldið 26. april í stúkunni „DÖGUN“ og hefst kl. 20:30. _Grétar Fells og Sigvaidi Hjálmarsson flytja erindi. BAZAR. Kvenfélag Fríkirkjusafnað- arins i Reykjavík viU minna félags- konur sínar og aðra velunnara á að ákveðið hefur verið að hafa bazar 7. maí n.k. Frá Náttúrufræðifélaginu: Á sam- komu llins íslenzka náttúrufræðifélags í 1. kennslustofu Háskólans mánud. 29. þm. kl. 20:30 mun Eyþór Einars- son mag. scient. flytja erindi með litskuggamyndum: Æðri fjallaplöntur á íslandi. Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarkort og eru kortin til sölu í Bókaverzlun Braga Bryn- jólfssonar, að Laugarnesveg 43 hjá Sigurði Þorsteinssyni sími 32060, að Laugarásveg 73, hjá Sigurði Waage, sími 34527 og að Álfheimum 48, Magnús Þórarins- son, sími 37407. Kirkjan í dag Langholtsprestakall. B/’nasamkoma kl. 10. Æskulýðsmessa kl. 2. Sumar- fagnaður Æskulýðsfélagsins kl. 8:30. Kópavogskirkja: Skátamessa kl. 10:30 f Ji. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan. Kl. 11, skátamessa. Séra Árelíus Nielsson. Laugardaginn 13. þm. voru gef- in saman í hjónband í Akranes- kirkju af séra Jóni M. Guðjóns- syni Hlíf Jóhannsdóttir og Sig- mar Jónsson, sölumaður. Heimili brúðhjónanna er að Laugavegi 15. í Reykjavík. Tæpir 80. Það þýðir ekkert að rífast. Umferðarlögreglan í ölium löndum reynir sífellt að finna nýjar leiðir til að draga úr slysahættunni, meðal annars með því að halda niðri aksturs hraðanum um íbúðargötur og þéttbyggð svæði. Lögreglan í Ghent í Belgíu hefur fundið nýtt ráð gegn hröðum akstri, sem þeir segja reynast framar öllum von- um. Aftan á bifhjólum þeirra er komið fyrir feiknastórum hraðamæli, sem sýnir hraða Laugardaginn 27. apríl verða gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni í Keflavík, Helga Þorsteinsdóttir, frá Höfn í Borg- arfirði eystra, og Walter Edward Kent, jr. Heimili ungu hjónanna verður að Vesturbxaut 5 í Kefla- vík. 1 Tjarnarbæ er um þessar mundir sýnd myndin Andy Hardy kem- ur heim. Þessi mynd er framhald hinna fyrrum mjög vinsælu Andy Hardy-mynda, þar sem Mickey Rooney varð frægur fyrir að leika Andy. I þessari mynd er hlutverkunum að nokkru snúið við, því nú er það Andy sjálfur, sem Mickey Rooney leikur að sjálfsögðu enn, sem hefur því hlutverki að gegna að veita syni sínum nauðsynlega uppfræðslu. Soninn leikur Teddy Rooney, sem eins og í myndinni er sonur Mickey Rooney. bifhjólsins, og þegar þeir sjá bíl, sem er á eða aðeins yfir hraðatakmörkin eltir lögregl- an bílinn uppi, ekur fram úr honum og gefur honum ná- kvæmlega til kynna að hann sé í hættu og megi draga úr ferðinni. Hámarkshraði í þéttbyggð- götum er 60 km hraði, og þar verður rönd hraðamælisins rauð, þannig að ekkert er um að villast. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfni Katrín Þorgríms- dóttir, snyrtisérfræðingur, Máva hlíð 23, og Kristján Kristjánsson, stud. odont. öldugötu 9. 20. apríl voru gefin saman ! hjónaband af séra Gunnari Árna- syni ungfrú Alísa Hansen og Þorsteinn Sigmundsson. Heimili þeirra er að Borgarholtsbraut 44. (Ljósm.: Stjörnuljósmyndir, Flókagötu 45). Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Bergþóra Sigur- jónsdóttir, Bakkastíg 4, og Björn Jónasson, húsasmiður frá Fá- skrúðsfirði. Á páskadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Karls- dóttir, Aðalgötu 18, Keflavík, og Sighvatur Svan Skúlason, Skóla- veg 24, Keflavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hallfríður Maggý Júlíusdóttir, Stapakoti 1, Innri Njarðvík, og Jóhan* Kristinn Berthelsen, Hringbraut 70, Hafn- arfirði. JUMBO og SPORI Teiknaii J. MORA Vinir okkar, Spori og Júmbó, voru drjúglanga stund að svífa niður til Móður Jarðar, sem Spori kallaði svo í skáldlegum hugleiðingum sínum, en Júmbó talaði bara um bannsetta klettana. Þeir voru svo lengi að svífa niður — þakkað veri regnhlífinni, sem dró úr hraðanum —- að Júmbó var farinn að vona, að þeir fengju hægt andlát. Allt í einu festist regn- hlífin á milli tveggja kletta. Spori missti takið.... og vinirnir tveir jöfnuðu sig smám saman. — Við komumst þó til •'arðar, stur.di Júmbó. — Já, klettalands, sagði Spori og kveinkaði sér. Ekkert vald á himni eða jörðu skal fá mig til þess að stíga upp í loftbelg fram- ar! — Þeir gengu fyrst úr skugga um, að handleggir þeirra, fætur og rif væru óbrotin. Svo svipuðust þeir um. í fjarska sáu þeir menn nálgast með dýr í taumi. — Höfum við lent meðal vina eða óvina? spurði SporL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.