Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 11
Fiifimtudagur 25. apríl 1963 MORGVNBLAÐIÐ 11 I Takið FERSKA ákvörðun! Fáið yður kæliskáp fyrir sumarið — og látið KALDA skynsemina ráða — k j ó s i ð Q u ee a ★ stórt hraðfrystihóif með sérstakri „þriggja þrepa“ froststill- ingu ★ 3 heilar hillur og grænmetisskúffa -fc eggjahilla, stórt smjör- og ostahólf og 2 flöskuhillur, sem m.a. rúrna pottflöskur sjálfvirk þíðing nýtízku segullæsing ★ færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun -fc innbyggingarmöguleikar -fc- ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð fallegur, rúmgóður, fyrir- ferðarlitill ★ LANG ÓDÝRASTUR. Tilvalinn fyrir meðal-heimili, sumarbústaði, kaffistofur fyrir- tækja o. fl. Ennfremur ATLAS Crystal King og Crystal Prince. Góðir grreiðsluskilmálar. Séndum um allt land. Simi 12606 — Suðurgötu 10. i 0|\lll\ O. KORNERUP-HANSEN Bæjarútgerð Hafnarfjarðar óskar að ráða vaktmann. Upplýsingar í síma 50117. Gle&ilegt sumar! Ljós og h’ti Garðastræti 2. Peningalán Útvega peningalán: Til nýbygginga. — endurbóta á ibúðum. — íbúðarkaupa. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Sel Klæðagerð — Verzlun Klapparstig 40. Rauður er hann framúrskarandi mjúkur og næmur til allra verka. Fæst um land allt. Verksmiðjan MAX ” HREIN PERLA I HUSVERKUNUM Uegar pr liafifi einu slnni þvegii mc5 PiRlll lomizt þfir íí raun Iive þvotturinn getur oríií hvitur og treh. PERU liefur sSrstakan eiginleíka, sem gerir þvnttinn miaRhvitao og (efur honum nýjan, skýnandi bfæ sem hvergt i sinn lika. PERLA a mjög ootadrjúg. PERUfer sérstakiega vel mefi jivottinn ng PERIA iéttir jöor storlin. Kaujiö PLRLU i dag og gloymil ekki. Il með PERlll fáið þér bvitail þvott, mefi minna erfifii. Vörubílar í stærðum iy2 til 7 smálesta. — Með diesel- eða benzínvélum. Hentugir fyrir hin margvíslegustu störf svo sem: Fyrstihús og alla útgerð — Landbúnað Vegavinnu — Vörubílastöðvar Iðnaðarfyrirtæki — Smásöluverzlanir Heildverzlanir o. fl. o. fl. ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ. Sýningarbíiar 3—4—5 og 7 smálesta. THAMES TRADER með afborgunum. Fáið vörubílinn tímanlega .— Pantið strax. UMBDÐIÐ KR. KRISTJÁNSSDN Hi SUÐURLANDSBRAUT 2 * SÍMI 3 53 00 I r j FÖRD I »J FORP FORD THAMES TRADFR Husqvama eldavélasetti& hefur bökunarofninn í réttri vinnuhæð.... og aðrar eldavélar verða gamaldags! HUSQVARNA settið kostar lítið meira en venju- leg eldavél, en gefur yður margfalt meira S auknum þœgindum. Betri nýting á rými • Útlit og allur útbúnaður eftir ströngustu kröfum nútímans • 3 eða 4 suðuplötur • Bökunarofninn með innbyggðu ljósi, staðsettur í réttri vinnuhœð á þœgileg- asta stað í eldhúsinu. „glugginn" gerir húsmóðurinni mögulegt að fylgjast með bakstrinum án þess að opna ofn- inn. með Husqvama verða eEdhússtörfin ánægjuleg GUNNAR ÁSGEIRSSON H. F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.