Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 25. apríl 1963 MORCVNBLAÐIÐ » Seinustu sýningar á aðalvinningi næsta happdrættisárs, einbýlishús að Sunnubraut 40, Kópavogi, ásamt Volkswagen-bíl í bíi— skúr og frágenginni lóð, verða sem hér segir: Sumardaginn fyrsta kl. 2 — 8 27. apríl — 28 apríl — 5. maí HAPPDRÆTTI Laugardag Sunnudag Sunnudag Teiknað af Kjartani Sveinssyni, tæknifræðingi. Byggt af Þórarni Þórarinssyni byggingam. Húsbúnað sýna: Húsgagnaverzlun Austurbæjar, húsgögn Axminster h/f, gólfteppi. Gluggar h/f, gluggatjöld og gluggaumbúnað Hekla h/f, heimilistæki Vélar og Viðtæki h/f, sjónvarp Sængurfataverzl. Verið, sængurfatnað Blómaskálinn Nýbýlavegi, pottablóm Glit h/f, skrautmuni. Uppsetningu hefur annast Steinþór Sigurðsson listmálari. Strætisvagnaferðir úr Lækjargötu á' hálftímafresti. 2—8 2 — 8 2 — 8 RÚÐUGLER 2ja, 4ra, 5 og 6 millimetra þykktir. Ýmsar stærðir. GRÓÐURHÚSAGLER. 45x60 — 60x60 cm. Eggert Bíristjánsson & Co. hf. Símar 1-14-00. MELAVÖLLUR í DAG (fimmtudag) kl. 17.00 leika Fram - þróttur í Reykjavíkurmótinu. 1. leikur sumarsins. IUótanefnd 3. ÞING Æskulýðssambands Islands verður haldið í Góðtemþlarahúsinu laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. þ.m. og hefst kl. 14 báða dagana. — Dagskrá samkvæmt lögum sambandsins. Stjórn ÆSÍ. Chevrolet sendiferðabifreið, árgerð 1959 er til sölu í því ásigkomulagi, sem hún er nú eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis við vöruafgreiðslu vora að Ármúla 3. Tilboð sendist til Iðnaðardeildar S.Í.S., Sambandshúsinu Reykjavík fyrir 1. maí n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hátiðahöldin sumardaginn íyrsta ÚTISKEMMTANIR; Kl. 12.45: Skrúðgöngrr barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum í Lækjargötu. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1.30: 1. Lúðrasveitir drengja leika. 2. Ávarp, próf. Þórir Þórðarson. 3. Árstíðarskipti, Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, talar við börnin og stjórnar söng. INNISKEMMTANIR: IÐNÓ KL. 2. Arni Tryggvason og Bessi Bjarnason, leikarar, skemmta. Einleikur á píanó, Inga Ingólfsdóttir, 8 ára, yngri nem. Tónlistarsk. Látbragðsleikur (Rauðhetta). Stjórnandi: Klemens Jónsson. Lúðrasveit drengja: Paul Pampichler stjórnar. Leikþáttur, nem. úr Hagaskóla. Einleikur á fagott, Hafsteinn Guðmundsson. Undirleikari á píanó Þóra K. Johansen, 14 ára. Einleikur á píanó, Ingibjörg Ása Einarsson, 9 ára. Þjóðdansax: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. IÐNÓ KL. 4. (íslenzka brúðuleikhúsið). KARDEMOMMUBÆRINN Ræningjarnir: Kasper, sá elzti Jesper, sá skársti útlits. Jónatan, mestur matmaður. Auk þessa níu mjög skemmtilegar persónur. HÁSKÓLABÍÓ KL. 3. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars. Einleikur á fiðlu: Sigurður Jónsson, 13 ára, undirleikari á píanó Erlendur Jónsson, 14 ára, yngri nem. Tónlistarskólans. Leikþáttur úr Bangsimon. Einleikur á píanó: Sigríður Ólafsdóttir, 13 ára, yngri nem. Tónlistarskólans. Margrét Schram segir börnunum sögu. Fjöldasöngur: Gyða Ragnarsdóttir stjórnar. Einleikur á fiðlu: Inga R. Ingólfsdóttir, 10 ára, undirleikari Sigríður Ólafsdóttir, yngri nem. Tónlistarskólans. Lesinn kafli um Óla Alexander, Helga Valtýsdóttir. Tíu litiir negrastrákar o. fl., nem. úr Fóstruskóla Sumargjafar. AUSTURBÆJARBÍÓ KL. 3. Lúðrasveit drengja: Karl O. Rimólfsson stjórnar. Kórsöngur: Börn úr Hlíðaskóla. Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar. Sögð saga: Sigurður G. Guðmundsson. Einleikur á píanó, Kolbrún Óskarsdóttir, 9 ára. Tíu litlir negrastrákar o. fl., nem. úr Fóstruskóla Sumargjafar. Einleikur á fiðlu, Helga Óskarsdóttir, 11 ára, undirleikari Sólveig Jóns- dóttir, 13 ára, yngri nem. Tónlistarskólans. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars. Einleikur á fiðlu: Unnur Ingólfsdóttir, 11 ára, undirl.: Sólvegi Jónsd., 13 ára. Einleikur á píanó: Sigurborg Billich, 11 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans. Gamanþáttur: Klemens Jónsson leikari. Kvikmynd. LEIKSÝNINGAR: KL. 3 í ÞJÓÐLEIKHÚSINU, DÝRIN f HÁLSASKÓGI. — Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsin á venjul. tíma. KL. 3 í TJARNARBÆ, SKEMMTUN (Leikhús æskunnar) Leikþáttur, VEKJARAKLUKKAN. Leikþáttur, DÍSA LITLA. Skemmtiþættir. KL. 8,30 í IÐNÓ. EÐLISFRÆÐINGARNIR. — Aðgöngumiðar í Iðnó á venjulegum tima. KVIKMYNDASÝNINGAR: Kl. 3 og 5 í Nýja bíó. Kl. 4 og 9 í Gamla bíó. Kl. 5 og 9 í Hafnarbíó. Kl. 5 og 9 í Stjörnubíó. Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíó. DREIFING 0G SALA: wSolskin“, merki dagsins og íslenzkir fánar fást á eftirtöldum stöðum: Vestur- borg, Drafnarborg, Hagaborg, Grænuborg, Barónsborg, Hlíðaborg, Tjarnar- borg, Brákarborg, Laugalækarskóla, Vogaskóla og Breiðagerðisskóla og í tjaldi við Útvegsbankann. „Sólskin“ verður afgreitt sölubörnum á frámangreindufn stöðum frá kl. 9 til 6 á sumardaginn fyrst. — Verð kr. 25.00. íslenzkir fánar verða seldir á sömu sölustöðum og á sama tíma, þeir kosta kr 10.00 (tréfánar), og kr. 20.00 (taufánar). Merki dagsins verða afgreidd til sölubarna á þessum sölustöðum frá kl. 9 fyrir hádegi á sumardaginn fyrsta. Merkið kostar kr. 10.00. — Sölulaun 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum verða seldir í Listamanna- skálanum kl. 4 til 6 síðasta vetrardag og kl. 10—12 á sumardaginn fyrsta. Aðgongumiðar að barnaskemmtunum kosta kr. 15.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.