Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 16
MVKGVMttL4»IV Fimmtudagur 25. apríl 1963 ie Sparisjóður Kópavogs óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Umsóknir greini menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofustúlka — 6996“. FORD DIESELVÉLAR 3, 4 og 6 strokka til ísetningar Mikil verðlækkun. í hin margvíslegustu tæki. Leitið nónari upplýsinga. SKÓGARMENN K.F.U.M. VATNASKÓGUR KAFFISALA Sumardaginn fyrsta gangast Skógarmenn K.F.U.M. fyrir kaffisölu í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmanns- stíg, frá kl. 14,30 til 17,30, til ágóða fyrir sumar- starfið í Vatnaskógi. Borgarbúar, drekkið síðdegis- kaffið hjá Skógarmönnum í dag. í kvöld kl. 20,30 efna Skógarmenn ,til ALMIENIMRAR SAMKO&IU á sama stað. Þar munu Skógarmenn tala, lesa upp og leika á hjóðfæri. Gjöfum til sumarstarfsins verður veitt mótttaka. Kaffi fæst einnig eftir samkomuna. Allir velkomnir. Skógarmenn K.F.U.M. Nokkrir verkamenn óskast í byggingarvinnu. — Upplýsingar gefur Sigurður Gíslason við Kjötstöðina Kirkjusandi. Samband ísl. samvinnufélaga. Hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar Ódýrir - Sterkir Cpnlineníhl -hjólbarði hinna vandlátu. (jnlincnlal -hjólbarðar eru mjúkir. {þiiliitcnlal gerir bílinn stöðugri. (pntincnfal sparar viðhaldskostnað. <þnlincntal á allar bílategundir. tgnlincntal snjóhjólbarðar. ávallt fyrirliggjandi í öllum stærðum. (þnlincníal REYNIÐ <þnllncnlal SANNFÆRIST UM GÆÐIN Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með full- komnum tækjum. — Sendum um allt land. Cúmmívinnustofan hf, Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. (Jtsölustaðir: VERZLUNIN ÖLFUSÁ Selfossi TÓMAS EYÞÓRSSON Veganesti, Akureyri. B.TÖRN GUÐMUNDSSON Brunngötu 14, Isafirði. Félagslíi Sumarfagnaður verður í Víkingsskálanum um helgina. Hafið með kökur og ávexti. Mætið öll. Takið gesti með. Ferðir frá B.S.R. kl. 2 og 6 á laugardag. Stjórnin. Frá Farfugladeild Rvíkur Gengið verður á Botnsúlur á sunnudaginn kemur kl. 9. Lagt verður af stað frá Bún- aðarfélagshúsinu, og ekið að Svartagili, gengið þaðan á Súlurnar. Farmiðar seldir við bílana. Uppl. á skrifstofunni á föstudaginn kl. 8.30—10 e.h. Sími 15937. Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeiid Athugið, að til 15. maí verður æfingataflan í öllum flokkum þannig: Meistaraflokkur: mánudaga, miðvikudaga og íöstudaga kl. 8.30, 2. flokkur: mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 7.30. 3. flokkur: þriðjudaga kl. 7.30, fimmtudaga kl. 7 og á laugardögum kl. 5.15. 4. flokkur mánudaga kl. 6.30, miðvikudaga, kl. 6.30 og laugardaga kl. 4. 5. flokkur þriðjudaga kl. 6.30, miðvikudaga kl. 5.30 og föstudaga kl. 6.30. Allar þessar æfingar verða Knattspyrnunefnd. Knattspyrnudeild K.R. Æfingatafla. 5. flokkur C—D: Mánudaga kl. 5.20. Þriðjudaga ki. 5.20. Miðvikudaga kl. 5.20. Föstudaga kl. 5.20. 5. flokkur A—B: Mánudaga kl. 6.20. Þriðjudaga kl. 6.20. Miðvikudaga kl. 6.20. Föstudaga kl. 6.20. 4. flokkur: Mánudaga kl. 7. Þriðjudaga kl. 8. Fimmtudaga kl. 7. Laugardaga kl. 4.30. 3. flokkur: Mánudaga kl. 8. Þriðjudaga kl. 9. Fimmtudaga kl. 8. Laugardaga kl. 5.30. 2. flokkur: Mánudaga kl. 7. Miðvikudaga kl. 9. Föstudaga kl. 7. Sunnudaga kl. 2. Mfl. — 1. fl.: Mánudaga kl. 8. Miðvikudaga kl. 8. Föstudaga kl. 8. Æfingatafla þessi gildir til 15. maj nk. — Stjórnin. rj.rrrmT Jk ít3EDCE Ms. Esja fer til Vestfjarða 28. þ. m. Vörumóttaka á föstudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar og ísa- fjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. > M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur eyrar 30. þ. m. Vörumóttaka á föstudag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar. — Farseðlar seldir á mánudag. VILHJÁLMUB ÁRHflSOH hrl TÓMAS ÁRNAS0N hdl LÖGFRÆÐISKBIFSTOFA Ihnaðarbankahúsinu. Símar 24635 og 1630/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.