Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 15
Fimrotudagur 25. apríl 1963 MORGUNBLAD1D 15 -K er það Hljómsveit: Capri-kvintettinn Söngvari Anna Vilhjálms Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. « SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ er staður hinna vandlátu. Gleðilegt sumar! Gleðilegt sumar S. í. B. S. Gleðilegt sumar! Asgeir Olafsson heildverzlun. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Vaktaskipti. Sími 18100. MATSTOFA AUSTURBÆJAR ----------LAUGAV E G I 116 GLEÐILEGT SUMAR! Drekkið morgunkaffið hjá okkur. Borðið hádegisverð hjá okkur. Drekkið eftirmiðdagskaffið hjá okkur, Borðið kvöldverð hjá okkur. Drekkið kvöldkaffið hjá okkur. Heitir réttir allan daginn. Ath. ekkert þjónustugjald. CAFÉTERIA. Notaðar síldartunnur óskast til kaups. Upplýsingar hjá Jóni Gíslasvni í síma 50865. Eik Kantskorin japönsk eik fyrirliggjandi. Þykktir IVz” og 2”. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 og 17172. T eakspónn Teakspónn fyrirliggjandi. Hagstætt verð kr. 47.65 pr. ferm. og kr. 52.10 pr. ferm. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 og 17172. / R TSAFN Jóns Trausta 8 bindi í skinnlíki Ritsafnið hefir nú verið endurprentað, og í tilefni af 90 ára afmœli höfundar verður ritsafnið selt á morgun og á laugardag FYRIR AÐEINS EITT ÞUSUND KRÓNUR Síðasta tækifærið til að eignast ritsafnið fyrir þetta ótrúlega lága verð. Bókaiitgáfa Gtíðfóns Ó. Hallveigarstíg 6a. Sími 14169

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.