Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 22
 MORCVNBL AÐID 22 Fimmtudagur 25. apríl 1963 KR-ingar léku en Valur sigraöi — i fyrsta leik sumarsins FYRSTI knattspyrnuleikur sum- arsins í Reykjavík var í gær- kvöldi og var fjörugur og skenuntilegur og úrslitin urðu vægast sagt í nokkru ósamræmi við leik hinna gömlu keppinauta KR og Vals. KR átti í sairJeik og uppbyggingu miklu mun meira, en Valsmenn unnu leik- inn með 1 maxki gegn engu. KR-ingar voru í sókn lengst af í leiknum, og áttu ótal mark- færi en ávallt bjargaðist fyrir Valsmönnum. Björgvin í marki Vals átti mjög góðan leik þrátt fyrir litla sem enga æfingu. Góð byrjun KR KR lék á móti vindi í fyTri ihálfleik. Þeir byrjuðu með mikl- um hraða og sköpuðu strax í upphafi mörg góð markfæri, en tókst ekki að nýta þau. Ógnuðu þeir marki Vals verulega, svo að stundum hékk á bláþræði fyr- ir Val. Leikihraðinn var mikill einkum framan ai hálfleiknum. Forysta Vals Valsmönnum tókst illa að hamla gegn sóknarlotum KR og fá færi, jafnvel þó vindurinn létti allar sóknartilraunir þeirra. En í öðru upphlaupi þeirra sem eitthvað kvað að skoraði Berg- steinn Magnússon af 20 m færi með fallegu skoti í metershæð alveg út við stöng. Þetta varð eina mark ieiksins. Allt það sem eftir var hálf- leiksins áttu KR-ingar öll tæki- færi sem sköpuðixs't í leiknum. Skipti eftir skipti komst Vals- vörnin í hann krappann og skipti eftir skipti komust KR- ingar gegnum Valsvörnina og stóðu einir gegn Björgvin rhark- verði, en hann fékk ávallt bjarg- að, eða skotið riðu utan- og ofan- við. KR ver mark Vals í eitt skipti virtist þó gæf- an ætla að bregðast Valsmönn um. Ellert átti fast skot af stuttu færi og Björgvin náði ekki til knattarins, sem stefndi í mannlaust markið. Kom þá Sigþór Jakobsson, úth. KR, aðvífandi og ætlaði að „negla ’ann inn“ en tókst á einhvern óstkiljinlegan hátt að lyfta The toucli : i >• ofqöld i isyours \ •ARROW*- SKYRTUR eru heimsfrægar fyrir úrvalsefni, gott snið og vandaðan frágang. ARROW-verksmiðjurnar voru fyrstar til að búa til skyrtur með föstum flibba. ARROW-verksmiðjurnar voru fyrstar til að búa til skyrtur með mismun- andi ermalengdum við hverja flibba-stærð. ARROW-skyrtur endast árum saman. Umboðsmenn: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Þessi unnu bikara Ármanns. Frá vinstri: Davíð Valgarðsson ÍBK drengjabikar, Guðm. Gísla- son ÍR, skriðsunds- og afreksbikar og Sigurður Sigurðsson ÍR bringusundsbikar Kristjáns Þor- grimssonar. — Ljósm. Sv. Þorm. knettinum yfir m.arkið og verja þannig fyrir Valsmenn skot Ellerts. Síðar áttu KR- ingar mörg góð tækifæri — en mark Vals var algerlega lokað fyrsta leikkvöld sum- arsins, ýmist fyrir góða mark vörzlu eða fyrir klaufaskap KR-inga. Leikur KR-inga bar oft góðan og skemmtilegan svip þar til að endahnútnum kom. Þá var Unglingar háðu jaf na og harða keppni ÍR-ingar unnu allar greinar fullorðinna allt í fumi og fálmi. Varnarleik- urinn var betri hluti leiksins og athygli vakti nýr framvörður Þórður Jónsson. Hjá Val var allt tilviljana- baki, kantarnir lítið notaðir og kenndara, þrengri hugsun að lítil samleikshugsjón á bak við allar aðgerðir. Beztur var Björg vin í markinu og vörnin átti líka erfiðan dag en var ákveðin — A. St. Tomas Þórðarson og Trausti Júlíusson (báðir í Ármann) sem eru skemmtilegir arftakar í sundinu. SUNDMÓT Ármanns bar upp á skemmtilega og jafna keppni í mörgum greinum — óvenjulega jafna, en að öðru leyti var mótið of langt, 11 sundgreinar eru of mikið. Einna mest spennandi var keppnin í boðsundinu milli iR og Ármanns. Sveitirnar voru 'hnífjafnar er 25 m voru eftir en Guðmundi Gíslasyni tókst að færa ÍR sigur á síðustu metrun- um. Guðmundur átti og skemmti legan flugsundssprett gegn hin- um unga og bráðefnilega Dvíð Valgarðssyni, og í bringusundi telpna 100 m var geysijöfn og góð keppni sem lauk með sigri Matthildar Guðmundsdóttur. — Vonandi er þessi jafna keppni vottur um bjartari og grósku- meiri tíma í kvennasundum en verið hafa. Keppt var um 4 bikara á þessu móti eins og sjá má af með- fygjandi mynd. Margt efnilegra unglinga setti svip á keppnina. Má þar sér- staklega nefna Davíð Valgarðs- son, Guðm. Harðarson, Ólaf B. Ólafsson og tvo nýja Armenn- inga Trausta Júlíusson og Gisla Þ. Þórðarson. Þá setti unglinga- flokkur frá Selfossi sinn svip á unglingakeppnina. Enn einu sinni sigruðu ÍR- ingar í öllum greinum fullorð- inna en Ármenningar settu mest an svip á unglingakeppni. Helztu úrslit: Helztn úrsllt: 100 m skriðsund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 59.2 Guðmundur Þ. Harðarson, Æ, 1:01,8 Erling Georgsson, SH, 1:02,6 Þorsteinn Ingólísson, ÍR, 1:04,7 200 m bringusund karla: Sigurður Sigurðsson, ÍR, 2:49,9 Ólalur B. Ólafsson, Á, 2:53,9 Gestur Jónsson, SH, 3:01,8 400 m skriðsund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 4:48,3 Davíð Valgarðsson, ÍBK 4:52,8, drengja met. Guðmundur Þ. Harðarson, Æ, 5:14,3 200 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsd., ÍR, 3:03,9 Kolbrún Guðmundsd., ÍR, 3:25,4 Sólveig Þorsteinsd., Á, 3:25,7 50 m flugsund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 30,3 Davíð Valgarðsson, ÍBK, 31,4 Erling Georgsson, SH, 32,2 4x50 m bringusund karla: Sveit ÍR, 2:21,9 (Sig. Sig„ Þ. Ing., Ói B. Ól„ Guðm. G. Gíslas.) Sveit Ármanns, 2:22,5 Sveit KR, 2:29,3 4x50 m bringusund kvenna: Sveit Ármanns, 2:59,4 Sveit SH, 3:03,3 50 m skriðsund telpna: Ingunn Guðmundsd., Selfoss, 33,6 Ásta Ágústsdóttir, SH, 34,3 Andrea Jónsdóttir, Selfossi, 35,2 100 m bringusund telpna: Matthildur Guðmundsdóttir, Á, 1:32,9 Kolbrún Guðmundsdóttir ÍR, 1:33,8 Sólveig Þorsteinsdóttir, Á, 1:34,7 Dómhildur Sigfúsdóttir, Self., 1:35,0 50 m bringusund sveina: Guðmundur Grímsson, Á 39,2 Einar Sigfússon, Selfossi, 39,3 Reynir Guðmundsson, A, 40,9 Þrjú fræg systkini, t. h. Hrafnhildur Guðmundsdóttir marg- faidui methafi, Ólafur Guðmundsson sem nú keppir 20. árið 50 m skriðsund drengja: Davíð Valgarðsson, ÍBK, 27,7 Trausti Júlíusson, A, 30,0 Guðm. G. Jónsson, 30,7 Þorsteinn Ingólfsson, Á, 31,2 í röð og Kolbrún „litla systir“. Ahnar bróðir, Gylfi, hefur og komið vel við sögu en keppti ekki nú. Þetta eru einstæð sund- systkini hvað afrek og keppnisskap snertir. Þau eru öll í ÍR. 50 m bringusund unglinga; Ólafur B. Ólafsson, Á, 35,3 Guðmundur I>. Harðarson, Æ, 36,5 Stefán Ingólfsson, Á, 36,8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.