Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 8
8 MtORCUNBLADlB Fimmtudagur 25. apríl 1963 samkoma verður í Fríkirkjunni i kvöld kl. 8,30. Söngvarinn Odd Vannebo syngur. Allir velkomnir. Erling Moe. Hús til leigu við laxveiðiá í Árnessýslu í lengri eða skemmri tima. Rafmagn frá Soginu. Berjaland getur fylgt. Tilvalið til sumardvalar. — Upplýsingar í síma 35916. SníBakona Kona vön að sníða óskast. Uppl. í Sportver Skúlagötu 51 sími 15005 eða 35919. M\m VANTAR Á Smurstöðina, Sætúni 4, — Sími 16227. Upplýsingar á föstudag og laugardag. Hessian 72” breiður fyrirliggjandi. Ó. V. JÓHANNSSON & CO. Hafnarstræti 19 — Símar 12363 og 17563. HúsráSendur Óska eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar eða fyrir 14. maí. Upplýsingar í síma 14775 milli kl. 1—6 e.h. í dag og næstu daga. Iðnnóm Ungur maður getur komist að í vellaunaðri iðngrein. Tilboð, sem tilgreini aldur og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Framtíðarstarf — 6872“ fyrir 1. maí. Skozk stúlko vill taka á leigu gott herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Upplýsingar í síma 18370 kl. 9—5 virka daga. Skrifstofuhúsnæði 2—4 herbergi óskast fyrir málflutningsskrifstofur nú þegar eða 1. júní n.k. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Morgunbl. merkt: „Miðbærinn — 6873“. VDNDUÐ II n FALLEG \\W ODYR U II Sk) urþótjónsson &co Jlafiiaœtnrti h Helga G. f ■ F. 9. 5. 1937 — d. 14. 4. 1963 OFT ERUM við á það minnt, hversu örskammt er bilið milli lífs og dauða .Einkum verður okkur það ljóst þegar ungt fólk, sem lífið brosir við, er skyndi- lega kvatt á brauit og horfið sjón um okkar. Ekki hvarflaði það að mér er ég hitti vinkonu mína, Helgu Henckell örfáum dögum fyrir hið sviplega fráfall hennar, að sá fundur yrði okkar síðasti í þessu lifi. Þá horfði hún, eins og ætíð, björtuim augum á lifið og fram- tíðina. Helga var aðeins 25 ára að aldri, dóttir hjónanna Maríu og Arnold HenckelL Á heimili for- eldra sinna naut hún mikillar ástúðar og umhyggju. Milli for- eldranna og systranna tveggja Helgu og Hilde, ríkti slík sam- heldni, að aðdáunarvert var. Helga bar heimili sínu fagurt vitni með prúðmennsku og fág- aðri framkomu. Hún hlaut í vega nesti hjartahlýju og hjálpfýsi, sem einkenndu hana hvar sem hún fór. Með sinni Ijúfu lund var hún hrókur alls fagnaðar á gleðistundum, en vissi hún, að eimhver ætti í erfiðleikum, var hún alltaf reiðubúin að hu.g- hreysta og uppörva. Samúð henn- ar var einlæg og sönn. í>essir eiginleikar hennar öfluðu henni mikilla vinsælda meðal allra er henni kynntust. Helga var góðum gáfum gædd og hafði yndi af lestri góðra bóka. Hún varð stúdent 1957 og Heinckell stundaði eftir það háskólanám bæði heima og erlendis. Um AÐALFUNDUR Verkamannafé- lagsins Hlífar í Hafnarfirði var haldinn, mánudaginn 22. apríl. Á fundinum var flutt skýrsla stjórnarinnar, lesnir reikningar og samþykktir, þá var lýst kjöri stjórnar, en hún var sjálfkjörin. Stjórnina skipa þessir menn: Hermann Guðmundsson, form. Ragnar Sigurðsson, varaform. Hallgrímur Pétursson, ritari. Sveinn Georgsson, gjaldkeri. Gunnar S. Guðmundsson, vararitari. Helgi Kr. Guðmundsson, fjármálaritari. Reynir Guðmundsson, meðstj. Varastjórn: Björgvin Jónsson, Pétur Óskars skeið starfaði hún í Landsbanka Islands. Á s.l. ári hóf hún flug- freyjustörf hjá Flugfélagi ís- lands. Átti það starf hug henn- ar allann og minntist hún oft á, hversu mikla ánægju hún hafði af þvi. Við, sem áttum þvi láni að fagna að kynnast Helgu Henckell eigum um hana dýrmætar minn- ingar. Þótt ævi hennar yrði ekki löng, megnaði hún að veita birtu inn í líf þeirra, sem hana um- gengust. — Á minningu hennar fellur enginn skuggi. Foreldruim hennar og systur votta ég mína innilegustu sam- úð. Ég vel þér þá kveðju er virði ég mest von, sem í hjarta geymi. Annist þig Drottins englar bezt í öðrum og sælli heimi. S. V. son og Bjarni Jónsson. Endurskoðendur: Sigurður T. Sigurðsson, og Sigmundur Björnsson. Á aðalfundinum var ákveðið ársgjald félagsmanna kr. 500,00. Samþykkt var efnislega drög að reglugerð fyrir sjúkrasjóð V.f.m. Hlífar. Samþykkt var að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu um breytingu á lögum félagsins í þá átt að félagssvæðið yrði stækk að og látið ná einnig til Bessa- staðahrepps. Þá voru eftirfarandi tillögur samþykktar einróma: „Aðalfundur V.m.f. Hlífar, haldinn 22. apríl 1963, telur að óhjákvæmilegt sé fyrir verka- menn og annað láglaunafólk að hefjast handa og knýja fram veru legar kjarabætur. Fundurinn telur að leggja beri höfuðáherzlu á eftirfarandi at- riði: 1. Káup verði hækkað og vinnu vikan stytt. 2. Tryggt verði að sá kaupmátt ur launa er knúinn verður fram í næstu samningagerð, verði ekki skertur.“ „Aðalfundur V.m.f. Hlífar hald inn 22. apríl 1963, telur það hina mestu óhæfu að Alþýðusambandi íslands skuli meinað að ráða hluta af dggskrá útvarpsins á bar áttudegi verkalýðsins 1. maí. Skorar fundurinn á útvarpsráð að láta af þessu fáránlega banm, og nota einmitt nú tækifærið, þeg ar 40 ár eru liðin frá því að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi og gefa Alþýðusambandi íslands kost á hluta dagskrár útvarpsins 1. maí n.k.“ Ferðastyrkir til Bandaríkjanna MENNTASTOFNUN Bandaríkj- anna á íslandi (Fulbright-stofn- unin) tilkynnir, að hún muni veita ferðastyrki íslendingum, sem fengið hafa inngöngu í há- skóla eða aðrar æðri mennta- stofnanir í Bandaríkjunum á námsárinu 1963—64. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferða- kostnaði frá Reykjavík til þeirr- ar borgar, sem næst er viðkom- andi háskóla og heim aftur. Með umsóknum skulu fylgja afrit af skilríkjum fyrir því, að umsækjanda hafi verið veitt inn- ganga í háskóla eða aðra æðri menntastofnun í Bandaríkjunum. Einnig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hann geti staðið straum af kostnaði við nám sitt og dvol ytra. Þá þarf umsækjandi áð ganga undir sérstakt enskupróf á skrifstofu stofnunarinnar og einnig að sýna heilbrigðisvott- 'orð. Umsækjendur skulu vera íslenzkir ríkisborgarar. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunar Bandaríkjanna, Kirkjutorgi 6, 3. hæð. Umsóknirnar skulu síð- an sendar í pósthólf stofnunarinn ar nr 1059, Reykjavík fyrir 13 maá nk. Skátar - Skátar 16 ára og eldri DANSLEIKUR í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Stórkostleg skemmtiatriði. m. a.: Savanna tríóið Sóló sextett leikur fyrir • -^nefnd S.F.R. Verzlunarmaður Við óskum eftir að ráða ungan en dálítið vanan afgreiðslumann í sölubúð til aðstoðar öðrum. Nánari uppl. í síma 10033. H. F. OFNASMIÐJAN, Reykjavík. Stúlkur — Konur Skrifstofustúlku og afgreiðslustúlku vantar í bóka- verzlun. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun fyrri störf og kaupkröfu sendist Mbl. merkt: „Rösk — 6895“. Barnslaus eldri hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu frá 14. maí n.k. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 19960. Aðalfundur Hlífar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.