Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. apríl 1963 MORGVViBLAÐlÐ 5 E X O D TJ S Bandarísk, Laugarásbíó, 220 mínútur. Leikstjóri: Otto Preminger. Otto Preminger er leikstjóri, sem J>ekkir tækni kvikmyndarinnar út í yztu æsar og kann vel að not- færa sér hana, e<n liggur ekki sér lega mikið á hjarta. Hann nýtur sín bezt í myndum — sérstaklega glæpamyndum, sbr. Anatomy of Murder — þar sem áherzla er lögð á yfirborðskalda og óhlut- læga, nánast anatómiska, með- ferð efnisins. Algjört hlutleysi Premingers gagnvart kvikmynda persónum sínum er megin ein- kenni hans, skírskotun til skyn- seminnar en ekki tilfinninganna. Þetta er af sumum talið bera vott um að Preminger hafi enga eamúð með persónum sínum og að hlutleysi hans beri vott um kaldlyndi. En Preminger virðist fyrst og fremst leitast við að leggja málin fyrir áhorfandann ón þess að taka afstöðu sjálfur eða reynað að þrengja sjónar- miðum sínum upp á hann, heldur láta hann sjálfan um að taka af- stöðu. Og sannleikurinn er líklega einnig sá að Preminger þekki, í flestum tilfellum, takmörk sín. Því þegar tilfinningamálin koma til kvikmyndasögunnar, endar hann æði oft út á braut ósann- færandi og innantóms tilfinninga vafsturs. Og það er á þeirri hálu braut sem hann rennur á rassinn með Exodus. Atriði, sem krefjast innileika og sannra tilfinninga, eins og þegar Karen hittir föður sinn geðveikan eftir misþyrming ar nazista, missa marks vegna máttleysis og ósannfæringar. Það eru m.a. þau atriði þar sem hann aetlar að spila á tilfinningarnar, patríótisma og meðaumkvun, sem epilla kvikmyndinni, sem fyrir ýmssa annarra hluta sakir, sem 6Íðar verða nefndir, er oft nokk uð góð til áhorfunar, þótt löng sé. En lítum nú 4 hvernig Prem inger, sem sjálfur er Gyðingur, sér sögu hins nýja ísraels, en gef ur þó full lítinn gaum að vanda málum Arabanna, sem fyrir voru í landinu og búnir að vera þar öldum saman: Ártalið er 1947. Bandarísk hjúkrunarkona, Kitty Fremont (Eva Marie Saint), er stödd á Kýpur. Þar sér hún búðir, sem Bretar hafa kyrrsett í um 30 þús. Gyðinga, sem reynt hafa að kom ast frá Evrópu til Palestínu, sem er undir umboðsstjórn Breta. Hún tekur að sér hjúkrunarstörf þar og kynnist ungri stúlku, Karen (Jill Haworth), sem vonar að finna föður sinn í ísrael, og Dov Landau (Sal Mineo), uþg- um, bitrum manni frá Ghettóinu í Varsjá, Haganah, tekst að smygla fjölmennum hóp úr búð- unum um borð í gamalt grískt skip og sigla því til Palestínu. Eo Gyðingar eru einnig klofnir. Haganah samtökin trúa því að sjálfstæði verði aðeins fengið með friðsamlegum aðgerðum, en Irgum samtökin vilja aðeins beita hermdarverkum gegn Bret- um. Og Dov, sem nazistar hafa unga ríki hefur verið, en mynd Premingers er ekki sérlega mark vert tillag til skilnings á henni. Preminger reynir í þessari þriggja og hálfs tíma maraþon- epík í Superpanavision og Techni color að spanna yfir þjóðflutn- inga Gyðinga til Palestínu og alla tilorðningu ísraels, án þess að ýfa upp nokkur sár og leggur sig fram við að mpðga engan, hvorki Breta né aðra. Og til að hafa allt með sem aukið getur aðdráttar- afl og fjldahylli þessarar milljóna fjárfestingar, er tvöfaldri ástar- historíu blandað saman við. Sal Mineo og Jill Haworth fyrir tán ingana og Paul Newman og Eva Marie Saint fyrir unglinga eldri en tvítugt. Það sem ber myndina uppi er ágætur leikur, bæði hjá Newman og Saint og sér9taklega sýnir Opatoshu minnisstæðan leik sem leiðtogi Irgun. Einnig er kvik- myndu Sam Levitts mikið augna gaman og sömuleiðis stjórn Prem ingers á atriðum eins og æsandi Paul Newman, Alexandra Stewart og Eva Marie Saint eru meðal fjölda leikenda í „Exodus“. notað bæði til einkaþarfa og til að sprengja grafir handa gas- myrtum Gyðingum, gengur í Iirg un samtökin og verður brátt einn helzti sprengingameistari þeirra. Hann og Akiva (David Opotoshu) frændi Ara og leiðtogi Irgun, eru ásamt fleirum handteknir og dæmdir til dauða. En Irgun og Haganah taka höndum saman og ná þeim úr fangelsinu, með þvi að sprengja það bæði utan og innan frá. 29. nóvember 1947 samþykkja Sameinuðu þjóðirnar að landinu skuli skipt og Ísraelsríki stofnað. á Gyðinga og myndinni lýkur á Samstundis hefja Arabar árásir byrjun langrar baráttu — sem varla er enn lokið — fyrir tilveru hins nýja ríkis. Engum ætti að dyljast hvílíkt afrek barátta Gyðinga fyrir sínu útbrotinu úr fangelsinu, sem er sérlega vel unnið og spennandi atriði, með því bezta sem sézt hefur af slíku á risatjaldinu. Preminger hefur vikið frá Hollywood-tækninni að því leiti að hann kvikmyndar allt á raun verulegum stöðum, en ekki fyrir tilbúnu sviði, en þó að það sé án efa kostur, að öðru jöfnu, und irstrikar þetta umhverfisraunsæi aðeins miklu meir óeðlilegan Hollywood-stælinn á leikendun- um, t.d. stífpressaðar buxur, ný- stífaðar skyrtur og allir líta út eins og þeir væru nýkomnir út af hárgreiðslustofu, hvað sem á gengur. Þetta var góð og gi'ld vara fyrir einum eða tveimur ára tugum, en nú á tímum sívaxandi kvikmyndaraunsæis gengur það varla lengur. Pétur Ólafsson. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Rvík. Askja er væntanleg til Rotterdam í dag. H.f. Jöklar: Drangjökull fór í gær frá Vestmannaeyjum áleiðis til Riga €>g Hamborgar. Langjökull kom til Akureyrar í gær frá Murmansk. Vatna jökull fer í dag frá Rvík áleiðis til Bremerhaven, Cuxhaven og Hamborg- »r. Hafskip h.f.: Laxá «r í Gautaborg. Hangá er í Rvík. Prinsesse Irena fór frá Gdynia 23. þm. til Rvíkur. Nina hleður í Gautaborg. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænt- •nlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Lux- emborgar kl. 10:30. ^Cernur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 1 fyrramálið. lnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Egils- Staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og X>órshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2- ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar og Sauðárkróks. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- toss fer frá Dublin 24. tU NY. Detti- foss kom til Rvíkur 20. þm. frá Rott- erdam. Fjallfoss fer frá Rvík 24. þm. til Akureyrar. Goðafoss fór frá Kefla- vík 21. þm. til Gloucester. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Hangö 20. þm. væntanlegur til Rvíkur síðdegis á morgun 25. þm. Mánafoss kom ,til Rvíkur 21. þm. frá Stykkishólmi. Reykjafoss fer frá Ant- verpen 24. þm. til Leith og Hull. Sel- foss kom til Rotterdam 24. þm. Trölla foss kom til Rvíkur 19. þnx. frá Ant- werpen. Tungufoss er í Helsinki. Anni Nubel fór frá Hull 20 þm. til Rvíkur. Anne Bögelund fór frá Gautaborg 20. þm. til Rvíkur. Forra lesar í Vents- pils. Ulla Danielsen lestar í Kaup- mannahöfn. Málverkasýningu Jóns Ferdínandssonar í Bog-asal Þjóðminja- minjasafnsins, sem ljúka átti síðastliðinn sunnudag, var fram- lengt, og lýkur henni í dag. Aðsókn að sýninguni hefur verið góð og allmargar myndir selzt, meðal annars seidust 6 myndir fyrsta daginn. Vörubíll óskast má ekki kosta meira en 40—50 þúsund. Uppl. í sima 19455 eða 19446. Tíl sölu Einbýlishús við Grettis- götu. Ræktuð eignarlóð. Uppl. í síma 36499, kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. Chevrolet sendiferðabifreið til sölu í gangfæru standi. Uppl. í síma 50883. Glæsilegur Grundig radíófónn með segulbandi, fjögurra hraða plötuspil- ara, plötu- og segulbands- geymslu og vínskáp er til sölu að Fjölnisvegi 4. Verð kr. 17.000,00. Stúlka óskast á gott sveitaheimili, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 36429. Óska að fá leigðan sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur eða Hafnar- fjarðar. Uppl. í sima 36930 næstu daga. Fullorðin kona einhleyp, óskar eftir stofu ' og eldhúsi eða eldunar- plássi. Uppl. í síma 12054. ATHUGIÐ 1 að bori'ö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. HÚSEIGENDUR S7 EINGIRÐINGAR Vorannirnar eru að byrja. Pantið girðingar tímanlega. Mörg falleg mynstur af háum og lágum girðingum fyrirliggjandi. v Sendum út um allt land. Afgreiðslum girðingar samstundis. MOSAIK hf. Þverholti 15 — Sími 19860. Glæsileg íbúð til sölu 5 herbergja efri hæð í nýju húsi með sér inngangi og sér hita á einum fallegasta stað í austurborginni. Lysthafendur leggi nöfn og símanúmer á afgr. blaðs- ins fyrir 5. maí n.k. merkt: „Fagurt útsýni — 6876“. Skaftfellingafelagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Skátaheimilinu (gamla salnum) iaugardaginn 27. apríl kl. 9 e.h. Félagsvist — Dans. Skaftfellingar mætið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Komið. Og Igjfí skoðið Prinzinn. -JMHSríf- Verð kr: 119.700. FÁLKIIMN HF. Laugavegi 24 — Reykjavík Söluumboð á Akureyri: • Lúðvík Jónsson & CO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.