Morgunblaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. maf 1963 MORCVNBL4ÐIÐ 5 2ö apríl s.l. voru gefin saman í hjónaband Vélaug Steinsdóttir og Sigurður Ingvarsson. Heim- ili þeirra er í Ljósheimum 20. (Ljósm.: Studio Gests, Laufás- vegi 18). Síðastliðinn laugardag fór fram tvöfalt brúðkaup í Laugarnes- kirkju. Gefin voru þá saman af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigrún Stella Guðmundsdóttir, Árbæjarbletti 70, og Jón Þórður Jónsson, rennismíðanemi, Snekkjuvogi 3, — og ungfrú Maja Guðmundsdóttir, Snekkju- vogi 12, og Hafliði Björnsson, radiovirki, Durihaga 17. Nýlega opinberuðu tnilofun sína ungfrú Gunnur Axelsdóttir, Merkigerði 2, Ákranesi, og Stein þór Þorsteinsson, kaupfélags- stjóri í Búðardal í Dölum. hotnm Minjasafn Keykjavíkurbæ Jar. SktSia túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 Dema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafmð JÞingholtsstræti 29A: Utlánsdeild: 2 10 alla vírka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 6-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 •lla virka daga nema laugardaga. Asgnmssafn, Bergstaöastræti 74 er ©pið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga írá kl. J 30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1. Kirkjutónleikar söngkeppnum, er hann kom heim til Noregs í sumarfrí- unum, og hann hefur haft marga sjálfstæða tónleika víðs vegar um Noreg og fengið til- boð frá Svíþjóð, Svisslandi, Júgóslavíu og Ameríku um að halda tónleika þar. í haust mun hann fara í söngför til Ameríku. Einnig hefur hann komið fram í útvarpi, sjónvarpi og kvikmynd í Noregi og sungið inn á nokkrar hljómplötur, sem munu verða fáanlegar hér í Reykjavík innan skamms. Af dómum norskra blaða að dæma, er augljóst, að hann er einn af beztu bassasöngv- urum Noregs og hefur verið settur á bekk með heimsfræg- um söngvurum. Á tónleikum á fimmtudag- inn kemur mun hann m.a. syngja verk eftir Handel, Bach, Beethoven, Dvorak, Grieg, Hannenkainen og einnig Faðir Vor á íslenzku. Þar að auk: syngur hann Negro Spirituats (negrasálma) en hann þykir túlka þá sér- lega vel. Á tónleikunum mun Dr. Páll ísólfssor einnig leika eitt verk eftir Max Reger og fjögur verk eftir Bach. MH. HINGAÐ til fslands er kom- inn bassasöngvarinn Odd Wannebo og mun hann halda tónleika í Dómkirkjunni næst komandi fimmtudag. Hann er hér í fylgd með cand. teol Erling Moe og stud. teol. Gunnar Bonsaksen, sem hafa haft samkomur í Fríkirkj- unni undanfarið. Árið 1959 kom Odd Wanne- bo fram í óperunni Gianni Schicci eftir Puccini í Ósló, og eftir það fékk hann marga styrki til frekari náms. Fór hann þá til Vínarborgar til að stunda nám við Akademie fúr Musik und darstellende Kunst og var þar við nám í ZMt ár. Á námsárum sínum tók Odd Wannebo margsinnis þátt í er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tekið á mióti tilkynningum frá kl. 10-12 t.h. + Genaið + 27. apríl 1963. Kaup Sala 3 Enskt pund .......... 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar ....... 39,89 40,00 100 Danskar krónur 622,23 623,83 100 Norskar kr. ________ 601,35 602,89 100 Sænskar kr......... 827,43 829,58 10° Finnsk mörk ..„ 1.335,72 1.339,1< 100 Franskir fr. ....... 876,40 878,64 100 Svissn. frk. ...... 992,65 995,20 100 Gyllini ......... 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-þýzk mörk 1.076,04 1.078,80 100 Belgískir fr. ______ 86,16 86,38 100 Pesetar .......... 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur ........ 596,40 598,00 Húnavakan Blönduósi, 22. apríl. — Húna- vökunni á Blönduósi lauk í gær- kvöldi og hafði hún þá staðið í 7 daga. Sýndir voru 7 sjónleikir og leikþættir og stóðu jafnmörg félög og félagasamtök í sýslunni að þeim. En þau voru: Leikfélag Blönduóss, Karlakór Bólstaða- Ihlíðarhrepps, Karlakórinn Vöku Höfðakaupstað, Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi, Kvenfélagið menn, Ungmennafélagið Fram í Vaka á Blönduósi og Ungmenna- earruband Austur-Húnvetninga. Ungmennasambandið annaðist framkvæmdastjórn vökunnaf. Dansað var í 6 kvöld og auk sjón leikjanna sungu karlakórarnir. Ennfremur voru ýmsir smærri skemmtiþættir. Peysufatadans- -leikur var eitt kvöld og fengu þá allar konur, sem klæddar voru íslenzkum búningi, ókeyp- is aðgang. Barnadansleikur var eitt kvöld og sóttu hann á annað hundrað börn. Langfjölmennast var á laugardagskvöldið. Þá sótti á sjöunda hundrað manns dans- leikinn. Löggæzlumenn voru jafnan á staðnum, en þurftu ekkert að að- hafast. í sambandi við Húnavökuna var gefið út á vegum Ungmenna- sambands A-Húnvetningi ársritið „Húnavaka". Þetta er þriðja ár útgáfunnar. Tvö fyrstu árin kom ritið út fjölritað,' en nú var það prentað hjá Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri. Ritið er í Skírnisbroti um 100 blaðsíður að stærð og fjölþætt að efni. Rit- stjórn önnuðust Stefán Á. Jóns- son, kennari, og Þorsteinn Matt- híasson, skólastjóri. •— Bj. Bergmann. Atta starfsstulkur Héraðshælisins á Blönduósi k læddust isl. búningi og fóru á peysufatadansleik Húnavökunnar. (Ljósm. Bj. Bergman). Skálaverðir á Hveravöllum og Þórs- mörk óskast i sumar. Uppl. í skrifstofunni Túngötu 5. Ferðafélag tslands. Reglusamur meiraprófs bifreiðastjóri getur fengið atvinnu við að aka sendi- bifreið frá stöð. Þarf að vera vel kunnugur í Rvík og nágrenni. Sími 13728. Vanur stýrimaður óskar eftir plássi á góðum humarbát í sumar. Uppl. sendist Mbl., merkt: „707 — 6624“ fyrir 12. mai . Bókari óskar eftir atvinnu á end- urskoðunarskrifstofu. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Gott kaup — 6630“. Keflavík 1—2 herb. og eldhús ósk- ast sem fyrst. Uppi. í síma 2336 eftir kl. 8 í kvöld. BÓKHALD Tek að mér bókhald. — Upplýsingar í síma 37195. Keflavík — Suðurnes Tek að mér raflagnir og viðgerðir á raflögnum. Hörður Jóhannsson löggiltur rafvirkjameistari Mávabraut 12 B, Keflavík. Sími 1978. Lítil íbúð óskast til leigu. Einhleypur karl- maður. Simi 19181 11325 15014. Aftaníkerra ti'l sölu, ódýr. Uppl. í síma 36820. Húsnæði óskast 3—5 herb. íbúð eða ein- býlishús, helzt í Kópavogi miðsvæðis, óskast á leigu. Upplýsingar í síma 32754. 5 manna bíll árg. ’61—’63 óskast til káups. Útborgun 80—100 þús. Uppl. í síma 37044. Óska eftir 1 herbergi á leigu í Miðbænum. Uppl. í sima 18035. Vil taka á leigu geymsluskúr, helzt nálægt Miðbænum. Tilboð merkt: „Skúr —• 6628“ sendist Mbl. íbúð, eða tvær góðar stofur ósk- ast til leigu 14. maí. Sigfús Elíasson, Hávallagötu 1 og Tjarnar- götu 10 C. — Sími 14768. FRÁ PARIS Hreinsar bólótta húð Hreinsar fílapensla. CORYSE SALOME þjónusta Frönsk þjónusta. Laugavegi 25. 2. hæð. Sími 22138. U • SS«K)»AAT lofthreinsunartæki eru nauðsynleg á heimili og vinnustað. — Tryggja yður ferzkt og hreint loft. — Eyða allri lykt. Uppsetning mjög einföld. Vald Poulsen hf. Klapparstíg 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.