Morgunblaðið - 01.05.1963, Page 16

Morgunblaðið - 01.05.1963, Page 16
MORCVNBLAÐIB Miðvikudagur 1. maí 1963 3-4 herb. íbúð óskast á hitaveitusvaeðinu. í>rennt fullorðið í heimili. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar að Leigumiðstöðinni, Laugavegi 33B. Sími 100-59. Garðahreppur Börn eða unglingar óskast til þess að bera út IVforgunblaðið í Garðahreppi. — Uppl. í síma 51247. Tilkynning varðandi framkvæmd hinnar nýju tollskrár Hinn 1. maí 1963 kemur hin nýja tollskrá til fram- kvæmda og verða þá eftirgreindar breytingar á tollmeðferð innfluttra vara: 1. Gerð hafa verið ný eyðublöð undir aðflutnings- skýrslur. Skulu þær afhentar með tilheyrandi skjöl- um vélritaðar í 4 eintökum. Skýrslumar skulu út- fylltar eins og texti þeirra og leiðbeiningar aftan á 4. blaði þeirra segja til um, sbr. og 19. gr. toll- skrárlaganna nýju. Aðflutningsskýrslur skulu vera undirritaðar af viðtakanda sjálfum eða þeim, sem hafa umboð til að skuldbinda hann. Þess skal sérstaklega getið, að nettóþyngd hverrar einstakrar vöru skal ávallt tilgreind. Vitja má hinna nýju eyðublaða í skrifstofuna í Arnarhvoli. 2. Farmskríteini og fylgibréf skal afhenda í 3 ein- tökum og verður 1 þeirra stimplað hér í skrifstof- unni með móttökustimpli og ákveðnu móttöku- númeri. Einnig verða stimpluð á farmskírteinið eða fylgibréfið fyrirmæli til viðtakenda, að þeir skuli snúa sér til viðkomandi vöruafgreiðslu og hafa sendinguna tilbúna til framvísunar og skoðunar, sbr. 15. gr. tollskrárlaganna nýju. 3. Vörureikning skal afhenda í 3 eintökum og skal 1 þeirra eins og áður, vera með áritun frá gjaldeyrisbanka um að greiðsla hafi farið fram eða hún sé tryggð. Ef viðtakendur hafa ekki fullgild 3 eintök af vörureikningi mega þeir fyrst um sinn afhenda fullgilda mynd (fótókopíu) af 2 eintökun- um. Eitt eintakið af þremur fá þeir aftur með við- eigandi tollafgreiðslustimpli. 4. Ef um er að ræða vörur, sem ekki hafa komið áður, skal afhenda með skýrslunni myndir, teikn- ingar, bæklinga og annað, sem getur gefið upplýs- ingar um samsetningu varanna, eðli þeirra og notk- un. 5. Ef aðflutningsskýrslumar eru ekki réttilega út- fylltar eða fylgiskjölum þeirra er áfátt, verður skjöl- unum ekki veitt viðtaka, sbr. 18. gr. tollskrárlaganna nýju. 6. Gefin hefur verið út: „STAFRÓFSSKRÁ yfir vöruheiti í tollskránni 1963“. Stafrófsskrá þessi er til sölu hjá ríkisféhirði á 1 hæð í Nýja-Arnarhvoli og er innflytjendum bent á að hafa skrá þessa til hliðsjónar við frágang aðflutningsskýrslna. Fyrirspurnum um tollflokkun vara verður ekki svarað í síma. Fullgild tollskjöl, sem liggja óafgreidd hér í skrif- stofunni 1. maí 1963, verða þegar umreiknuð eftir hinni nýju tollskrá, ef um lækkun á gjöldum er að ræða. Sé hins vegar um að ræða hækkun samkv. hinni nýju tollskrá, verða hlutaðeigendur að hafa greitt gjöldin í síðasta lagi fyrir lokun skrifstof- unnar 8. maí n.k. til þess að reiknað verði með hin- um eldri og lægri gjöldum. Tollstjóraskrifstofan, 30. apríl 1963. íbúð Róleg eldri kona eða hjón geta fengið ibúð í Vestu- bænum, gegn því að annast um eldri mann. Veita honum fæði Oig umhirðu. Lysthaf- endur sendi nafn og heimilis- fang til afgr Mbl., merkt: „íbúð í Vesturbænum - 6621“. 25 kr. Sími 12125. Saumlausir net nælon sokkar Sumarlitir Aðeins 25 kr. parið. Qk/mpm Laugavegi 26. Helló húseigendur Hver vill selja mér 3ja herb. íbúð með 30 þúsund kr. sem útborgun og 35 þúsund eftir 7 mánuði. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Skilvís — 6626“. og aðrir BAHCO loftræsar fyrir stór og smá húsakynni. BAHCO er sænsk gæðavara. Leitið upplýsinga um upp- setningu í tæka tíð. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. 0 OlJVlllX o. kornerup-hansen Sími 12606. — Suðurgötu 10. <§> MELAVÖLLUR Miðvikudag 1. maí. Fram — Valur klukkan 17.00. Fimmtudag 2. maí Þróttur — KR klukkan 20.00. MótanefntT. R E O-áœtlunarbílar Til sölu 32 manna áætlunarbílar af REO gerð. Austurleið hf. Sími 17. — Hvelsvelli. Árnesingafélagið í Reykjavík SUMARFAGNAÐUR - LEIKSÝNING verður í Iðnó laugardaginn 4. þ.m. kl. 20, stundvíslega Félagar úr U.M.F. VÖKU, Villingaholts- hreppi sýna sjónleikinn „Ævintýri á gönguför“. Leikararnir: Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson skemmta. — DANS. — Áríðandi er vegna mikillar aðsóknar að tilkynna þátt töku fyrir fimmtudagskvöld í Bókaverzlanir Lárusar Blöndal eða Vefnaðarvöruverzl. Ólafs Jóhannesson- ar, Grundarstíg 2. Skemmtinefndin. Kakómalf Katfí 'Bordens Kakó Eiríkur Ketilsson Garðarstræti 2. — Símar 19155 og 23472.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.