Morgunblaðið - 04.07.1963, Side 2

Morgunblaðið - 04.07.1963, Side 2
JUORCVTSBLAÐ1Ð Fimmtudagur 4. júlí 1963 Fundi menntamálaráðherra Norðurlanda lokið Næsti fundur verður i Finnlandi FUNDI menntamálaráðherra Norðurlanda lauk í gær í Rcykja vík. Norski menntamálaráðherr- ann Helge Sivertsen hélt heim- leiðis í gær. Hinir fara í dag ti.I Gullfoss og Geysis og halda heim- leiðis á föstudagsmorgun. í tilkynningu um fund ráðherr- anna segir m. a. að rætt hafi verið um norrænt hús 1 Reykja- vík og komið hafi fram að ríkis- stjórnir Norðurlanda séu nú sam- þykkar því að húsið skuli reist Nefnd hefur nú verið skipuð og mun hún vinna að undirbúningi málsins í öllum smáatriðum, en sú nefnd hélt fyrsta fund sinn í sambandi við ráðherrafundinn. Þá ákváðu ráðherrarnir að samþykkja reglugerð um norræn- an búsýsluskóla og tekur reglu- gerðin gildi 1. júlí þ. á. Fræðsla Ovæntir fundir við hús- leit hjá Wennerström verður veitt í þessum greinum í ýmsum háskólum á Norðurlönd- um. Endanlega var ákveðið að koma á fót norrænum framhalds- lýðháskóla í Kungelv og mæltu ráðherrarnir með því að bygg- ingaframkvæmdum yrði hraðað eftir megni. Loks var rætt um norræna sam vinnu á ýmsum sviðum vísinda og æðri menntunar. Samþykkt var að taka boði menntamálaráð- herra Finna Arne Hosiar um að næsti fundur yrði í Finnlandi. Margþætt oðs/oð SÞ v/ð Pakistan Ivar Gubmundsson segir frá starfi þeirra þar Stokkhólmi, 3. júlL, — NTB. SÍÐUSTU daga hefur staðið yfir víðtæk leit I húsakynnum Stig Erik Wennerströms, ofursta, og margt óvænt komið í leitimar, að þvi er ríktssaksóknarinn, Werner Ryhninger, segir, — en hann stjórnar húsrannsókninni. Wennerström bjó I íburðarmiklu Dregið hjá DAS í gær var dregið í 3. flokki Happdrættis DAS um 150 vinn- inga og féllu vinningar þannig: 2ja herb. íbúð, Ljósheimum 22, 2. hæð D, tilbúin undir tréverk, kom á miða nr. 57172. Umboð: V estmannaeyj ar. 2ja herb. íbúð, Ljósheimum 22, 4 hæð B, tilbúin undir tréverk, kom á miða nr. 4061. Umboð: Hreyfill. SAAB fólksbifreið kom á nr. 61864. Umboð: Aðalumboð. TAUNUS fólksbifreið kom á nr. 38746. Umboð: Aðalumboð. Bifreið eftir eigin vali, kr. 120 þús., kom á nr. 26098. Umiboð: Keflavík. Bifreið eftir eigin vali, kr. 120 þús., kom á nr. 25094. Umboð: Aðalumboð. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 10.000,00 hvert. 7503 14708 16983 21857 35582 38536 47456 50717 54972 59665 Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 5.000,00 hvert: 533 851 1520 2088 2299 2333 2613 2634 2707 3398 5281 5574 5724 6094 6486 6891 8621 10410 10536 10727 11038 11156 11509 11670 11934 12436 13788 14604 15136 15501 15581 16206 17563 18442 18566 18770 19071 19706 20654 21060 21532 21742 22039 22336 24056 24222 24224 24550 24760 25158 25589 25986 26003 26219 26515 26956 27706 28485 29188 29264 29285 29327 29706 30724 31270 31534 31670 33206 33365 33516 33575 34539 34858 35303 36257 36735 37131 37502 37568 37911 38058 38193 38798 39238 39494 40760 41480 43094 44507 44672 44963 45850 46336 46798 47020 47663 48936 50127 50255 50476 50535 50677 50688 51260 51467 51594 52297 52498 52954 53274 53497 53900 54170 55234 55444 55456 56001 56241 56506 56848 56913 57654 58050 58596 59199 60026 61625 61782 61881 62675 63721 63961 64101. (Birt án ábyrgðar). VJslendingar fara á föstudags- kvöld MISRITUN varð í frétt í blað inu í gær um brottför V-íslenzku ferðamannanna, sem hér eru staddir. Þeir halda utan á föstudagskvöld, en ekki um morguninn eins og sagt var. Eru þeir beðnir að mæta við afgreiðslu Loft- leiða í Lækjargötu kl. 9:30 um kvöldið, en þeir, sem vilja fara á eigin vegum suður á Keflavík- urflugvöll, þurfa að mæta á vell- inum eigi síðar en kl. 11 um kvöldið. einbýlishúsi á Djursholm, í út- jaðri Stokkhólms, en húsið stend ur nú autt, þar sem fjölskylda ofurstans fluttist til sumarbú- saðar síns úti í sveit, eftir að hann var handtekinn. Hvorki eiginkona Wennerströms né aðrir úr. hópi fjölskyldu eða kunn- ingja hafa fengið að heimsækja hann, þar sem hann er í haldi í einangruðum klefa á efstu hæð nýja fangelsisins á Kungsholmen í Stokkhólmi. Yfirheyrslur fara fram tvisvar á dag og að því er Ryhninger segir, er framkoma fangans ætíð hin sama. Hann er rólegur, og lætur engan bilbug á sér finna við yfirheyrslurnar, sem fara fram eftir ákveðinni áætlun. Haft er eftir Ryhninger, að það sem skipti mestu máli sé að kom ast að þvi, hvert tjón hefur orðið af völdum njósnanna og nýtur lögreglan því aðstoðar sérfræð- inga úr hernum Og utanríkis- ráðuneytinu. Ryhninger segir, að lögreglan verði að athuga gaumgæfilega hvert einasta atriði, sem Wenner ström upplýsi eða gefi til kynna, því að hann hafi hvað eftir ann- að verið staðinn að ósannsögli. ★ í Svíþjóð eru uppi háværar kröfur um nánari upplýsingar um mál Wennerströms og bent er á, að vísbendingar, ráðherra og annarra um að frekari stór- tíðinda sé að vænta, hafi verið heldur óheppilegar. Aftonblaðið segir í ritstjórnar- grein í dag, að afleiðingar vís- bendinga Tager Erlander, for- sætisráðherra og Andersons, land varnarráðherra í gær, hafi orðið öfgafullar vangaveltur og áköf eftirvænting. Segir blaðið, að gefa ætti jafnóðum allar upplýs- ingum um mál þetta, aðrar en sjálfsögð leyndarmál, er varða öryggi ríkisins. fVAR GUÐMUNDSSON, for- stöðumaður upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Pakistan, hitti blaðamenn að máli í gær ásamt Jóni Magnússyni, hdl, framkvæmdastjóra Félags Sam- einuðu þjóðanna á íslandi. Eins og áður hefur verið getið um í blaðinu, er ívar hér í stuttri heimsókn ásamt tveimur sonum Tofiíarafréttir SÍÐUSTU tvær vikur hafa ís- lenzku togararnir verið að veið- um á heimamiðum, svo og við Nýfundnaland og Grænland. Aflabrögð hafa alls staðar verið með minnsta móti. Þó hafa nokk ur skip fengið sæmilega veiði á heimamiðum. Fjögur skip eru nú að veiðum við Vestur-Grænland en það eru togararnir Þorsteinn Ingólfsson, Þorkell Máni og Haukur, en þessi skip veiða öll fyrir frystihús. Fjórða skipið er togarinn Þormóður Goði en hann veiðir í salt. Þormóður Goði er nú að veiðum á Stóra Lúðugrunni sem er fyrir norðvestan Holsteins borg. Hin þrjú skipin hafa reynt á öllum miðum frá Hvarfi norð mannúðarstarfsemi, og sagði ívar að í Pakistan mætti sjá glöggt dæmi þess hvert mikil- vægi er fólgið í þessum lið starf- semi samtakanna. Sameinuðu þjóðirnar hafa veitt Pakistönum mikla tæknilega aðstoð, en hún er veitt samkvæmt óskum við- komandi ríkisstjórnar. Sendir eru sérfræðingar annarra þjóða, til að vinna með íbúum þeirra landa, sem hjálpárþurfi eru, og veita þeir þar aðstoð sína. Um margs konar aðstoð getur verið að ræða, t- d. í fiskveiðitækni og hefur Guðjón Illugason starfað að þeim málum í Austur-Pakist- an. Sameinuðu þjóðirnar og ríkis stjórn Pakistan greiða sameigin- lega kostnað af starfi þessara ráðunauta, sem vinna á mjög margvíslegum sviðum, á vegum ýmissa systurstofnana SÞ. — Heilbrigðismálastofnun SÞ vinn- ur mikið Og merkt starf í Pak- istan. Helzta verkefnið er útrým- ing malaríu, sem er mjög skæð á Indlandsskaga. Þá er barizt við útbreiddan sárasjúkdóm og hefur verið lagt fram fé til byggingar penicillin-verksmiðju, en þennan sjúkdóm má lækna með penic- illinsprautum. Barnahjálpin veit ir mæðrum og börnum þeirra margþætta aðstoð. Ivar sagði, að vart væri finn- anleg nokkur atvinnugrein, sem ekki væri styrkt af SÞ. Danir gefa ráð í mjólkuriðnaðinum og Svisslendingur kennir úrsmíði. Um afstöðu Pakistan til starf- semi SÞ sagði ívar, að þeir hefðu Orðið fyrir vonbrigðum er sam- þykktir öryggisráðsins um at- kvæðagreiðslu um stöðu Kasmír hafi ekki verið virtar af Ind- verjum, en eins Og kunnugt er var Indlandsskaga skipt árið 1947 milli Hindúa og Múhameðstrú- armanna og réðu fylkisstjórar mestu um hvoru landinu um- ráðasvæði hvers innlimaðist, Ind landi eða Pakistan. í Kasmír ræður Hindúi ríkjum, en mikill meirihluti íbúanna eru Múha- meðstrúar eins og Pakistanar. Þrátt fyrir vonbrigði sín hafa Pakistanar ekki látið í ljósi neina vanþóknun á störfum Sameinuðu þjóðanna, enda er ekki hægt að hefur orðið vart við fisk svo saka þær um vanmátt eða van- teljandi sé. Togarinn Maí kom ívar Guðmundsson sinum. Hann hóf starf sitt í Pak- istan árið 1961 en hafði áður gegnt ýmsum störfum fyrir SÞ, m. a. við upplýsingaskrifstofuna í Kaupmannahöfn. ívar gat þess í upphafi að á vegum SÞ væru nú starfandi 45 upplýsingaskrifstofur í mismun- andi löndum. Tilgangur þeirra er að kynna fyrir almenningi í aðildarríkjum samtakartna mark- mið og starfsemi SÞ, hvað þær hafa gert, eru að gera, og hvers muni að vænta af starfi þeirra í framtíðinni. Fyrir utan stjórnmálalega starfsen SÞ, sem oftast er getið í fréttum, reka þær sem kunnugt er umfangsmikla menningar- og ur á Litla Lúðugrunn en hvergi til Hafnarfjarðar í gærmorgun með 150 lestir af fiski af Ný- fundnalandsmiðum. Maí er eini íslenzki togarinn sem þar hef- ur verið á umræddu tímabili. Á heimamiðum hefur íslenzki togaraflotinn haldið sig mest á djúpmiðum út af Vestfjörðum, og einnig fyrir norðurlandi. Afli hefur yfirleitt verið tregur, þó hafa nokkur skip íengið sæmi- lega veiði. Togarinn Ingólfur Arnarson kom til Reykjavíkur í gærmorgun eftir 13 daga veiði- för, með fullfermi. Blómasýningin i blómaskálan- um við Nýbýlaveg stendur. yfir fram að helgi. Er þar mik ið úrval fagurra blóma. Þessi' mynd var tekin á sýningunni | fyrir nokkrum dögum, og i sýnir hún frú Helgu Sveins- dóttur með þremur af hinum 1 fjölmörgu gestum, er sýning- I una hafa skoðað. íslendingur getur fengið stöðu ALÞJÓÐAVINNUMÁLASTOFN- UNIN í Genf hefur tilkynnt fé- lagsmálaráðuneytinu að ákveðið hafi verið að ráða mann frá fs- landi, Jamaica eða Uganda til starfa í þeirri deild stofnunar- innar, sem fjallar um samvinnu- mál og málefni smáiðnaðar. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 23 til 35 ára, hafa há- skólapróf eða hliðstæða menntun. Þekking á starfsemi samvinnu* félaga, skipulagi þeirra og stjórn, er æskileg. Góð enskukunnátta er nauðsynleg og umsækjandi sem ráðinn yrði til starfsins mundi einnig þurfa að læra frönsku ef hann ekki kann hana þegar. Nefnd sú sem velur úr um- sóknum getur látið umsækjend- ur ganga undir skriflegt próf. Umsóknareyðublöð fást í félags málaráðuneytinu, sem gefur nán ari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst n.k. Stúdentamót BORGARNES 3. júlí. — 11. sum- armót Stúdentafélags Miðvestur- lands verður haldið laugardaginn 6. júlí að Bifröst kl. 4. Aðalræðu maður mótsins verður sr. Einar Guðnason í Reykholti. Mót þessi hafa gefið góða raun og verið mjög fjölmenn. efndir í þessum málum, þar sem þar hafa fyrir löngu gert það sem í þeirra valdi stendur að gera samþykkt um málið og vísa henni síðan til þeirra ríkja, sem hlut eiga að máli. Að lokum sagði ívar, að hann kynni mjög vel við sig í starfi sínu í Pakistan. Hann var ráðinn þar í 2—4 ár, sefur þegar dvalizt þar helming þess tíma og hefur farið fram á að vera þar enn um sinn til að fá betra tækifæri til að kynnast landi og þjóð. F'indur norrænna landlækna DAGANA 4. — 7. þ. m. verður fundur landlækna Norðurland- anna haldinn í Reykjavík. Hafa slíkir fundir undanfarið verið haldnir árlega, en aldrei fyrr hér á landi. Erlendu fulltrúarnir, sem hing- að munu koma til að sitja þennan fund eru sem hér segir: frá Danmörku: Medicinaldirektþr Esther Am- mundsen. Kontorchef cand. jur. A. Skov gaard. frá Finnlandi: Generaldirektdr NiiloPesonen. Medicinalrád Vartianinen. frá Noregi: Helsedirektdr Karl Evang. frá Svíþjóð: Generadirekt0r Arthur EngeL Medicinalrád K. E. Linder. Af íslands hálfu mun Sigurður Sigurðsson landlæknir sitja fund- inn auk nokkurra annarra full- trúa heilbrigðismála hér. Fundurinn verður haldinn f húsakynnum Hæstaréttar að Lindargötu og hefst kl. 10 á fimmtudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.