Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 1. ágúst 1963 VORGVNBLAÐ1Ð 21 FISKVOGIR - IMYJUNG (Þeisfu fiskvog er nýkomin á markaðinn og þykir henta sér- staklega vel íslenzkum stað- háttum. Vogin er varin trefjaplasti, ryðfríar legur og hnífar, gal- vaniseraður pallur, ALGJOR- LEGA RYÐFRÍ OG VATNS- ÞÉTT. Leitið nánari upplýsinga. Ólafur GÍsSason & Co. hf. Hafnarstræti 10— 12. — Sími 18370. Dömur athugið! Nýkomið permanent frá „Rilling" með „Mink 01íu“. Hárgreiðslu og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (Lyfta) sími 24616. Skrifs fofustúlka Stúlka, vön vélritun og með þekkingu á enskum og íslenzkum bréfaskriftum, óskast sem fyrst. Upp- lýsingar um menntun, starfsreynslu og fyrri störf sendist á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Vélritun — 5424“. 1. til 8. september 1963 KAUPSTEFNAN í LEIPZIG Heimsfræg neyzluvörusýning. 6500 firmu frá 50 löndum sýna í 30 meginflokkum. Aðalmarkaður viðskipta austurs og vestursr. Stofnandl og meðlimur Sambands Alþjóðlegra Kaupstefna. TJpplýsingar og kaupstefnuskírteini: KAUPSTEFNAN, REYKJAVÍK, Lækjargötu. 6 A og Pósthússtrætl 13. Skirteini má einnlg fá á landamærum Þýzka Alþýðulýðveldisius. ALLTAF FJOLGAR VOLKSWACEN VOLKSWAGEN SENDIBÍLLINN er einmitt framleiddur fyrir yður WM Eftir því sem byggðin eykst og fólkinu fjölgar, r.rJ fverður þörfin æ brýnni fyrir ódýran, lipran og öruggan sendibíl. Volkswagen er einmitt bíllinn sem uppfyllir þessar kröfur. Það er leikur að keyra út á Volkswagen og Volkswagen er sendill- inn sem síðast bregst. Ný vél Stærii vél Volkswagen sendibíllinn er svo rúmgóður að auðvelt og fljótlegt er að ferma og afferma stórar sendingat en jafnframt er hann sérstaklega hentugur í allskonat smásnúninga með vöruslatta eða einstök stykki stór eða smá. Hann ber allt að 1860 pnnd og rnmar 170 rúmfet. Dyrabúnaður er hentugur vegna umferðar og hleðslu. Nýja vélin í sendibílnum ER N Ú 50 HESTÖFL — loftkæld, enginn vatnskassi, til að leka cða ryðga^ engin vatnsdæla, hosur eða frostlögur. Vélin getur ekki ofhitnað og heldur frýs ekki á henni. Allir 4 gírar áfrarn synchroniseraðir. Aðeins örfáir sendibílar eru nú fyrirliggjandi — Verð kr. 137.308.— Volkswagen sendibíllinn er: Lipur í akstri. — 1 Ódýr í rekstri. — Fljótur í förum. Heildverzlunin Hekla U. Laugavegi 170—172 — Sími 11275. m m m íbúðir til sölu Tvær 3ja herb. íbúðir ca. 80 ferm. við Þinghólsbraut Kópavogi til sölu Fagurt útsýni, væg útb. Hitalögn er komin í húsið. Uppl. í síma 18583 eftir kl. 19. ó BEIKNINGSKENNSLUBÓK eftlr berfi TBACHTENBEBGS sem lýst var í Hjemmet, Fálkanum í sl. viku, Life 29. þ.m. og mörgum öðrum erlendum biöðum, er í prentun og kemur út um sama leyti og skólar hefjast í haust. Prentsmiðjan LEFFTUR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.