Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Þvottahúsið Ægir
óskar eftir tveim stúlkum.
Uppl. í síma 15122.
Rauðamöl
Gott ofaníburðar og upp-
fyllingarefni. Vrórubílastöð
in Þróttur. Símar 11471 —
11474.
Hænuungar
komnir að varpi, til sölu.
Sími 36713.
Lítil íbúð
óskast til leigu í Reykjavík
eða nágrenni. Mikil hús-
hjálp kemur til greina, ef
um semst. Uppl. á Laugav.
33B. Leigumiðstöðin
Sími 10059.
Til sölu
Austin A40 1 góðu lagi.
Uppl. í sima 33076.
Húsnæði
Alþingismann vantar 3—4
herb. íbúð. Helzt sem næst
Miðbænum. Uppl. á mánu-
dag í símum 10987 og 32694.
Keflavík — Útsala
Utsala hefst á mánudag
m. a. peysur og buxur á
börn á góðu verði.
ELSA, Hafnargötu 15.
Ráðskona
Einhleypan mann vantar
ráðskonu. Tilb. leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir 24. ág.,
merkt: „Ráðskona — 5475“
Getum bætt við okkur
uppsetningum og viðgerð-
um á kæli og frystikerfum.
Simi 20031.
íbúð
2ja til 3ja herb. íbúð ósk-
ast. Tvennt í heimili.
Yinna bæði úti. Reglusemi
Oig góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 13071.
Renault 4
1963, lítið keyrður, til sölu.
Uppl. í síma 36146.
Vil kaupa
Morris Van árg. 1947. Þarf
ekki að vera ökufær. —
Nánari uppl. í síma 36906.
íbúð óskast
Kennari óskar eftir 2—4
herb. íbúð nú þegar, eða
fyrir 1. nóv. Þrennt í heim-
ili. Uppl. í síma 37331.
Nýtt — Nýtt
Enskar servíettur með
blúndumunstri.
Frímerkjasalan
Lækjargötu 6A.
Góð tveg'gja eða þriggja
herb. íbúð óskast til kaups.
Uppl. í síma 23171.
Sunnudagur 18. ágúst 1963
Jói Trukkur:
Tvö kvæði úr óprentaðri bók.
Raufarhöfn
Við ishafið ógnarkalda
með isjakaminjasöfn
stendur i reykjarstybbu
stórborgin Raufarhöfn.
Um sumarnótt er saltað,
ef silfur hafsins næst.
Og svo er ragnað og raupað
og rifizt og bölvað og sætztl
•
Og spikaðir spekúlantar
spranga um plönin fín.
— Og kaupfélagsstjórnn keifar
með kvinnurnar heim til stn!
Mosfellssveit
Blasir af breiðum vegi
búlduleitt GrímmaimsfelL
I vélinni heyri ég hósta,
hiksta, vindgang og smelL
Áð var að Álafossi,
— ána mjög lambið saug —
þar er ein þófarastofa,
og þar er ein dægileg lauff.
Mosfellssveit aka ótal
erlendir túristar,
líklega langmest af því
Laxness á heima þar.
Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frá
22. júlí um óákveðinn tíma.
Tryggvi Þorsteinsson verður fjarver
andi vikuna 19. til 26. ágúst. Staðgeng-
ill: Haukur Jónasson, Klapparstíg 25—
27. Sími 11228.
Valtýr Bjarnason verður fjarver-
andi frá 6. ág. um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Ha^ukur Arnason.
Victor Gestsson verður fjarverandi
ágústmánuð. Staðgengill er Eyþór
Gunnarsson.
Viðar Pétursson verður fjarverandl
til 19. ágúst.
Þórður Möller verður fiarverandl
frá 16. ágúst í 3. vikur. Staðgengill
Úlfur Ragnarsson. Viðtalstimi aS
Kleppi 1—3. Sími 38160.
Þórður Þórðarson læknir fjarv. frA
6. þm. til 23. sept. staðg. Haukur
Árnason, Austurstræti 4. Viðtalstíml
2—4 laugardaga 1. tU 2. Sími 13232,
Níræður er í dag Jón Þorsteins
son, fyrrum bóndi í Holtsmúla í
Landsveit, Rangárvallasýslu.
Hann er að heiman í dag.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband ungfrú Guðrún Skarp ,
héðinsdóttir og Gylii. Guðnason. |
Laugardaginn 17. ágúst voru |
gefin saman í hjónaband af séra I
Jóni Þorvarðssyni ungfrú Ólöf
Magnúsdóttir B.A. Blöndu/hlíð 5.
og Mr. Frank O. Robson efnafræð
ingur 58 Madeley Rel., Ealing,
London W. 5. Heimili þeirra verð-
ur 1 London.
lega kl. 2—4 nema laugardaga kl.
11—12. Heimasíml hans er 15147 en á
lækníngastofunnl 14984.
Bjarni Jónsson verður fiarverandi
frá 1. ág. um óákveðinn tima. Stað-
gengill: Ragnar Arinbjaruar
Björn Júlíusson verður fjarverandi
ágústmánuð.
Björn Gunnlaugsson verður fjarver-
andi frá 6. ág. til 31. ág. Staðgengill:
Einar Helgason.
Bergþór Smári fjarverandi frá 22.
júlí til 1. september Staðg. Karl S.
Jónasson.
Erlingur Þorsteinsson verður fjar-
verandi 18. júlí til 25. ágúst. Stað-
gengill er Guðmundur Eyjólfsson,
Túngölu 5.
Gísli Ólafsson verður fjarverandi
frá 19. ágúst til mánaðarloka. Stað-
gengill Ragnar Arinbjarnar
Guðjón Guðnason verður fjarver-
andi 29. júlí til 31 ágúst Staðgengill er
Stefán Bogason.
Guðjón Lárusson verður fjarver-
andi ágústmánuð.
Gunnar Guömundsson verður
fjarverandi frá 5. júli am óákveðmn
tlma.
Friðrik Einarsson verður fjarver-
andi til 22. ágúst.
Halldór Hansen verður fjarverandi
frá 9. júli i 6—7 vikur. Staðgengill
er Karl Sigurður Jónasson
Halldór Karlsson verður fjarver-
andi frá 9. júlí í 6—7 vikur. Staðgeng-
ill: Karl Sig. Jónasson.
Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn-
ir i Keflavík verður fjarverandi um
óákveðinn tííma. Staðgengill er
Arnbjörn Ólafsson.
Karl Jónsson er fjarverandi frá 29.
6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er~
Kjartan Magnússon, Túngötu 3. sima-
viðtalstími kl. 12:30—13 i sima 23468.
Kjartan Ólafsson, héraðslæknir,
verður fjarverandi til ágústloka.
Staðgengill: Hreggviður Hermannsson.
Kristján Sveinsson verður fjarver-
andi til mánaðamóta. Staðgengill
Sveinn Pétursson.
Kristján Þorvarðarson verður fjar-
verandi frá 18. júli um óákveðinn
tíma Staðgengill Ofeigur J Ofeigsson.
Ólafur Þorsteinsson verður fjar-
verandi 22. júii til 31. agúst. Staðg.
er Stefán Olafpjon.
Páli Gislason, yfirlæknir á sjúkra-
húsi Akraness, verður fjarverandi urn
tveggja mánaða skeið. Staðgengiil;
Bragi Níelsson.
Ragnar Karlsson, verður fjarver-
andi Ul 18. ágúst.
Ragnar Sigurðsson verður fjarver-
andi 1. ágúst til 22. ágúst. Staðg. er
Ragnar Arinbjarnar.
Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá
8 júli til 8. septemoer. Staðgengill;
Ragnar Armbjarnar.
Stefán Guðnason verður fjarverandi
frá 6. ágúst í 3—4 vikur. Staðgengill:
Páll Sigurðsson, yngri.
Læknar fjarverandi
Curtis-Wright X-19 VTOL, sem gerð er fyrir lóðrétt flugtak og lendingu.
ÞEIR er þekkja nafn þitt, treysta
þér, því að þú, Drottinn, yfirgefur
eigi þá, er þín leita (Sálm. 9. 11).
í dag er sunnudagur 18. ágúst.
230. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:44.
Síðdegisflæði kl. 17:03.
Næturvörður vikuna 17.—24.
ágúst er í Vesturbæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 17.—24. ágúst er Jón Jóhann-
esson. Sími 51466.
Næturlæknir í Keflavík í nótt
er Guðjón Klemenzson.
Neyðarlæknir — siml: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek ei oplð alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Siini 23100.
Holtsapotek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 taugardaga frá
kl. 9-4 og heigidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsfns svara i síma 10000.
FRErTASIMAR MBL.
— eftir íokun —
Erlendar fréttirr 2-24-85
lnnlcndar fréttir: 2-24-84
FRfTTIR
Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar, Klepp-
járnsreykjum. Telpurnar kc<ma á Bif-
reiðastöð íslands kl. 4:30 á ináuudag.
Kvennadeild Siysavarnafélagsins i
Reykjavík fer i eins dags skemmtl-
ferð n.k. þriðjudag. Farið verður aust-
ur í Þjórsárdal og á heimieið komið
við í Skálholti og að Laugarvatni. All-
ar upplýsingar veittar í verzlun Gunn-
þórunnar Halldórsdóttur.
Minningar- og heillaóskakort Barna
spítalasjóðs Hnngsms fást a eftirtöld-
um stöðum: Skartgripaverzlun Jö-
hannesar Norðfjörð, Eymundsenkjall-
aranum, Þorstemsbúð, Snorrabraut 61,
Verzlunln Spegillinn, Laugavegi 48,
Holts Apóteki, Langholtsvegi 84, Vest-
urbæjar Apóteki, Verzlunmm Pandóru
Kirkjuhvoll. og yflrhjúkrunarkonu
Landspítalans, frk. Sigríðl Bachmann.
Barnaheimilió Vorboðinn. Börnin, er
verið hafa á barnaheimilinu I Rauðhól-
um, koma til bæjarins þnðjudaginn
20. ágúst klukkan 10:30. Aðstandendur
vitji barnanna að Barnaskóla Aust-
urbæjar.
Hjúkrunarfélag íslands heldur fund
í Þjóðleikhúskjallaranum miðviku-
daginn 21. ágúst kl. 20:30. Fundarefm
húsnæðismálin og önnur mál.
Kvenfélagið Hvitabandið fer X
skemmtiferð miðvikudaginn 21. ág.
n.k. Uppiýaingar X stma 16360, 11609
og 15138.
Andrés Ásmundsson verður fjarver-
andi 1.-31. ágúst. Staðgengill er Krist-
inn Björnsson.
Árni Björnsson fjarverandi til 3.
sept.
Bjarni Jónsson verður fjarverandi
frá 1. ágúst um óákveðinn tima. Stað-
gengill er Ragnar Arinbjarnar.
Alfreð Gíslason verður fjarverandi
frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill:
Bjarni Bjarnason.
Bergsveinn Ólafsson veiður fjar-
verandi til ágústsloka. 1 fjaiveru hans
gegnir Pétur Traustason, Austurstrætl
7, augnlæknlsstörfum hans og Hauk-
ur Arnason heimílislæknisstörfum.
Haukur Arnason er til viðtals á lækn-
íngastofu Bergsveins Olaíssonar áag-
STÖÐUGT er lögð meiri á-
herzla á að smíða flugvélar,
sem geta hafið sig til flugs og
lent lóðrétt. Bandaríski flug-
herinn, flotinn og landherinn
hafa um nokkra hríð í sam-
vinnu látið smíða fyrir sig
þrjár gerðir þessara flugvéla
og væntanlega mun sú fyrsta
verða tekin í notkun í októ-
ber í haust.
Vél þessi hefur hlotið nafnið
Curtis-Wright X-19 VTOL (en
VTOL þýðir einfaldlega lóð-
rétt flugtak og lending), og
er einkennileg í útliti. Flug-
vélin hefur tvo hreyfla að
framan og tvo að aftan og
hreyflarnir eru allir þannig
útbúnir, að þeim má snúa.
Hreyflunum er komið fyrir á
stuttum vængjum, og spað-
arnir á hreyflunum eru afar
breiðir.
Hreyflunum er síðan snúið
á vængbroddunum allt eftir
því hversu hratt flugmaður-
mn vill hækka flugið eða
hversu hratt hann vill fara.
Flugvél þessi er gerð fyrir
6—8 farþega og getur flogið
með 450 mílna hraða á klukku
stund eða þreföldum hraða
þyrilvængja, en er að öðru
leyti ætlað að koma að sama
gagni.