Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. ágúst 1963
Trésmiðir
Viljum ráða 3—4 góða trésmiði.
Akvæðisvinna.
Timburverxlunin VÖLUNDUR
Orðsending fró
Knrlokór Reykjnvíkur
Óskutn eftir áhugasömum söngmönnum. —
VPPlýsingar í síma 50625.
UndirbúningsdeUd
tœknifrœðinámi
IV
Verður starfrækt á vetri komanda í Reykjavík á
. vegum Vélskólans og á Akureyri á vegum Iðnskól-
f ans, ef næg þátttaka fæst.
- ; Próf frá deildum þessum veita rétt til inngöngu
í norska og danska tæknifræðiskóla eftir nánari
reglum þeirra skóla og væntanlega með sömu skil-
ýrðum og síðastliðið ár, og svo ennfremur í slíkan
tækniskóla íslenzkan, þegar hann tekur til starfa.
Réttindin eru háð því, að viðkomandi hafi tilskilda
yerklega þjálfun.
- j Til inngöngu í danska tæknifærðiskóla ,er krafizt
sveinsprófs í þeirri iðn, sem við á. Til inngöngu
i norska skóla er krafizt 12 mánaða raunhæfs starfs
í hlutaðeigandi grein.
* Inntökuskilyrði í undirbúningsdeild að tækni-
námi eru próf frá iðnskóla eða gagnfíæðapróf.
: Umsóknir skulu berast viðkomandi stofnun fyrir
■ 1. sept.
: - 14/8 1963.
Gunnar Bjarnason
þ. skólastjóri Vélskólans.
Jón Sigurgeirsson
skólastjóri Iðnskólans
á Akureyri.
morrisA
MORRIS J4 — „Pick Up“, hagkvæmi bíll-
inn, sem hentar öllum atvinnurekstri,
íjafnt verzlunarfyrirtækjum, sem iðnaðar-
jmönnum. Ryðvarinn — Ársábyrgð á öllum
jbílnum. — Kostar aðeins kr. 136.000.00. —
iJafnan fyrirliggjandi
Ennfremur fyrirliggj-
andi J-4 sendibíll með
beztu mögulegum
hleðsluþægindum
Vérð kr. 145.500.00.
Morris J4 van with side-load door
• Bifreiðaverzlun
Þ, Þorgrímsson & Co
Suðurlandsbraut 6 — Sími 2 22 35.
Hinar viðurkenndu sænsku
hljóðeinangrunarplötur
eru komnar aftur.
Verðið óvenju hagstætt.
ELDIWG TRADiniG
Ljósmæðraféfag Islands
Hin fyrirhiigaða skemmtiferð félagsins verður
farin sunnudaginn 25. ágúst. Vinsamlegast til-
kynnið þátttöku og leitið upplýsinga varðandi ferð
ina hjá Steinunni Finnbogadóttur, Ljósheimum 4,
sími 33172 og Brynhildi Kristjánsdóttur, Álfta-
mýri 56, sími 23622.
Fiugkennsla
fýrir einka- og atvinnu-flugmannspróf. Kennt verð
ur á nýrri flugvél af PIPER COLT gerð, sem út-
búin verður með öllum nýjustu tækjum, sem þörf
er á fyrir fullkomna flugkennslu, svo sem í næt
urflugi og blindflugi. — Væntanlegir nemendur, svo
og þeir sem búnir voru að panta tíma í næturflugi
og blindflugi hafi samband við mig í síma 36481,
fyrir hádegi næstu daga. Sverrir Jónsson, flugmaður.
Údýrir
karlmannaskór
Seljum á morgun og næstu daga karlmannaskó
með gúmmísóla. Verð kr. 166,00, 210,00 og 269,00.
Karlmannaskó með leðursóla. Verð kr. 265,00.
Karlmannasandala úr leðri og vinyl.
Verð kr. 117,00 og 187,00.
Kaupið ódýra skó meðan birgðir endast.
Skóhóð Austurhæjar
Laugavegi 100.
U M S L Ö G stimpluð samdægurs
í Reykjavík og Tórshavn.
FRÍMERKJASALAN Lækjargötu.
I Danir
lækka vexti
Kaupmannahöfn, 17. júní —
NTB.
TILKYNNT var af opinberri
hálfu í Kaupmannahöfn í
morgun, að forvextir yrðu
lækkaðir um % af hundraði,
í 6 af hundraði, n.k. mánudag,
19. ágúst. Þá munu fara fram
nokkrar aðrar tilsvarandi
vaxtalækkanir.
Ákvörðun um vaxtalækkun
ina er sögð styðjast við auk-
ið jafnvægi greiðslujafnaðar.
Er tekið fram, að þótt inn-
flutningur fyrri hluta árs 1963
hafi verið meiri en útflutning-
ur, þá hafi jafnvægi náðst,
vegna jákvæðrar niðurstöðu
á öðrum liðum greiðslujafnað
arins.
Tekið er fram, að um þess-
ar mundir verði tiltölulega
lítið vart við verðhækkanir í
Danmörku.
Góður gestur
FRÚ Jónína Sæborg í Osló, sem
áður er Ólafsfirðingum að góðu
kunn, kom til Ólafsfjarðar 4.
júlí sl.
í»á bætti hún við þann sjóð,
sem hún stofnaði 1960 til minn-
ingar um mann sinn, Even Jo-
hansen. Sjóðurinn á að ganga til
fyrirhugaðs elliheimilis í Ólafs-
firði. Upphaflegt framlag var 28
þús. kr. Síðan hefur frú Jónína
bætt við sjóðinn, oftar en einu
sinni, og er hann nú samtals 170
þús. kr.
Hún hefur afhent þenngn sjóð
kvenfél. „Æskan“ til umráða. —•
Við Ólafsfirðingar erum frú Jón-
ínu innilega þakklátir fyrir þessa
höfðinglegu gjöf. Mætti framlag
hennar verða öðrum Ólafsfirðing
um hvatning til að styrkja og
efla starfsemi sjóðsins.
Að lokum færa Ólafsfirðingar
frú Jónínu beztu óskir um langa
og ánægjulega lífdaga.
Dana Jóhannesdóttir og
Jón Björnsson.
— Skólakerfið
Framh. af bls. 15
öllu skólahaldi þar eystra og
einna líkast því að maður komi
þar í 19. aldar skóla. Þó er at-
hyglisvert, og sjálfsagt að viður-
kenna það, að þar eystra hefur
tekizt að opna skólana miklu
meira fyrir alþýðubörnum en
tíðkast vestra. Á Vesturlöndum
er nú verið að vinna að mikilli
breytingu á þessum hlutum, og
hefur OECD verið að gera áætl-
anir í því efni fyrir ríki Vestur-
Evrópu. Þess má geta hér, að af
hverjum árgangi ná stúdents-
prófi og þar með háskólaréttind-
um um 5% í Vestur-Evrópu (þó
8.6% á íslandi), um 20% í Sovét-
ríkjunum og um 25% í Banda.
ríkjunum. Hér er miðað við stú-
dentspróf á vestrænan mæli-
kvarða, en hlutfallstölurnar
hækka miðað við parlendar há-
skólakröfur, 40% í Sovétríkjun-
um og 60% í Bandaríkjunum.
— Hvað lögðu fulltrúar þró-
unarlandanna eða vanþróuðu
iandanna til mála?
— Þeim þótti víst meiri veig-
ur í upplýsingunum frá hinum
framsæknari fulltrúum Vestur-
landa, og lentu þeir stundum 1
rimmu við fulltrúa kommúnista-
ríkjanna, sem virðast af einhvdl'j
um ástæðum hafa átt von á öðru-
— Hvað hyggstu starfa lengi
við þessa nýju stofnun?
— Stofnumn er í uppbyggingu
og margt hægt að læra af því
starfi fyrir ísland. Raunar fynd-
ist mér ákjósanlegra og skemmti
legra að vinna að slíkum málum
hér heima, þar sem þjóðfélagið
er allt miklu frjálsara og mögu-
leikar á stórstígri þróun íram-
undan. — M.Þ.