Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. ágúst 1963 MORGUNBLAÐIL 5 HERCULES DVRAVÖRÐUR KRAFTAJÖTUNINN Trevor Smallman sýmr hérna hvernig hann beygði sextán tommu langa járnstöng utan um hálsinn á tíu ára gamalli stúlku í bænum Worcester í Englandi til þess að vekja at- hygli á því, að enn var sýnd ein myndin um kraftajötun- inn Hercules. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Camden og Gloucester. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull lestar ó Vest- fjörðum er væntanlegur til Rvíkur á mánudag. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er 1 Leningrad. Arnarfell losar á Vestfjörð- um. Jökulfell fer væntanlega 21. þm. frá Camden til Reyðarfjarðar. Dísar- lell lestar síld á Raufarhöfn Litlafell kemur í kvöld til Rvíkur frá Aust- fjörðum. Helgafell var útaf Lissabon 12. þ.m. á leið til Lödingen og Hamm- erfest. Hamrafell fer 21. þm. frá Pal- ermo til Batumi. Stapafell fer væntan lega í dag frá Whest áleiðis til Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá er í Manchester. |?angá er í Lake Venern. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Smallman, sem er dyravörð ur við kvikmyndahúsið, stóð fyrir utan húsið og þandi vöðva sína og beygði járn- stangir fram og aftur. Lauri- an litla átti leið framhjá og kallaði til kraftajötunsins: „Pabbi er sterkari en þú.“ Nú stóðst Her*kúles ekki mátið, kallaði á stúlkuna til sín og beygði járnstöngina varlega utan um hálsinn á henni. Þá hófust vandræðin, því hann var nærri búinn að sprengja utan af sér hlébarða- skinnið þegar hann reyndi að Katla er i Ábo. Askja er í Árhus. H.f. Eimskipafélagi íslands: Bakka- foss fer frá Antwerpen 19. þm. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Dublin 9. þm. til NY. Dettifoss fór frá Hamborg 14. þm. væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina um kl. 17:30 á morgun 18. þm. Fjallfoss fór frá Rvík 16. þm. til Fá- skrúðsfjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð ar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðai og Rauf arhafnar og þaðan til Svíþjóðar. Goða- foss fór frá NY 13. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 17. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Rvík kl. 22:00 annað kvöld 18. þm. til Vestmannaeyja og þaðan austur og norður um land til Rvíkur. Mánafoss fer frá Kaupmannahöfn 19. þm. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg 20. þm. til Hull og Rvíkur. Selfoss fer frá Hafnarfirði á morgun 18. þm. til Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja og þaðan til Nörrköping, Rostock og Hamborgar. Tröllafoss kom rétta úr stönginni aftur. Áhorf endurnir reyndu að leggja Trevor lið, en það dugði ekk- ert, og loks var farið með Laurian litlu á slökkvistöð- ina, þar sem hjálplegir bruna- verðir söguðu stöngina í sundur með járnsög. Þessi þræluppgefni krafta- jötunn sagði á eftir, að í þetta sinn hefðu kraftarnir brugð- izt sér, Laurian hélt því fram af enn meiri ákefð en áður að pabbi hennar væri sterkari, en roamma hennar sagði að hún væri bara bullukollur. til Rvíkur 9. þm. frá Leith. Tungu- foss fer frá Stettin 20. bm til Rvík- ur. SkipaútgerS rikisins: Hekla fór frá Rvík í gær til Norðurlanda. Esja fór frá Rvik í gærkvöldi austur um land í hringferð. Herjólfur er í Rvik. Þyr- ill lestar á Raufarhöfn og Seyðisfirði til Weaste, Englandi. Skja’dbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafna. -Herðubreið fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferö. Loftleiðir h.f.: Eiríkur Rauði er vænt anlegur kl. 9 frá NY. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 11. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Lux. kl. 24:00. MESSUR Messað í Skálholtskirkju sunnudag kl. l. e.h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10. Heimilispresturinn. HLJOMSVEIT SVAVARS GESTS er um þessar mundir i ferð um norður og austur- land og mun hljómsveitin halda skemmtanir á um tutt- ugu stoðum. Að lokinni þeirri ferð held- ur hljómsveitin til Vestfjarða «g síðan til Snæfellsness þar sem einnig verða haldnar skemmtanir. Þetta er fjórða sumarið í röð, sem Svavar Gests og hljómsveit hans halda í slíka ferð, en að þessu sinni leggja þeir félagar áherzlu á að heimsækja staði, sem þeir ekki hafi leikið á fyrr. Hljómsveit Svavars Gests er skipuð fimm hljóðfæraleikur- um og tveimur söngvurum, en eins og kunnugt er þá hefur hljómsveitin leikið í Hótel Sögu þar sem hún mun hefja leika að nýju þegar hljóm- leikaferðinni lýkur um miðj- an september. Odýrt — Ódýrt Amerískir greiðslusloppar kr. 369,-. Skjört, hvit, mis- lit, marglit frá kr. 97,-. Stíf skjört kr. ZZ5,- NINON hf Ingólfsstræti 8. Terylene kápur Terylene kápur kr. 1560,-. Nælonpoplin kápur 1395,-. Poplin kápur 1200,-. NINON hf Ingólfsstræti 8. Blússur nýkomnar. Danskar blúss- ur. Verð frá kr. 190,-. NINON hf Ingólfsstræti 8. Rússkinnsáferð Hevella jakkar með rús- skinnsáferð kr. 915,-. NINON hf Ingólfsstræti 8. Keflavík Afgreiðslustúlka óskast frá 1. sept. — Uppl. ekki gefn- ar í síma. FONS, Keflavík. Keflavík Hollenzkir apaskinnsjakk- ar fyrir dömur nýkomnir. FONS, Keflavík. Keflavík Mikið úrval af kvenblúss- um og peysum. FONS, Keflavík. Tveggja herbergja íbúð | eða 1 herb. óskast til leigu | í Kópavogi, eða nágrenni. ' Reglusemi áskilin. Tilboð ■ merkt: „K. Þ. Ó.“ leggist | inn á afgr. Mbl. fyrir 22. þ. mán. TÚNLEIKAR í Gamla Bíó mánudaginn 19. ágúst kl. 19. Prófessor Wilhem Stross hinn heimskunni fiðluleikari. SIGURÐUR BJÖRNSSON, tenórsöngvari. Undirleikari: GUÐRUN KRISTINSDÓTTIR. EFNISSKRÁ: Antonio Vivaldi: Fiðlusónata nr. 2 í A-dúr. Robert Schumann: Dichterliebe nr. 1—7. Mozart: Fiðlusónata í B-dúr K.V. 454. Beethoven: Fiðlusónata op. 24 í F-dúr. Aðeins þetta eina sinn. — Aðgöngumiðar hjá Bóka- verzlunum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og í Vesturveri og Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar, ennfremur í Gamla Bíói eftir kl. 17 á mánudag. ÚmiA - KfFLAVÍK - ÖTSALA Útsala hefst á mánudag. ELSA Hafnorgötu 15 Rýmingarsala á kven- og telpnabuxum Hefst mánudag. — Stendur aðeins í 3 daga. — Stretchbuxur Ullarbuxur Bómullarbuxur. Marfeinn Einarsson & Co. Fa»a- & gardínodeild Laugavegi 31 - Sími 1281*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.