Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 17
Sunnudagur 18. ágúst 1963 MORCUNBLAÐIÐ 17 Vi! kaupa litla íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Útborguu 100 þúsund kr. Upplýsingar í síma 10875. Vöruskemma til sölu Til sölu er ROMY-SKEMMA, óuppsett, með profil- bogum, gólfflötur 270 ferm. Allar nánari upplýs- ingar í síma 20456 og 12056. Gengið inn frá Vonarstræti. Afgreiöslustarf Rösk og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslu- starfa í sérverzlun í Miðbænum. Til greina kemur vinna hálfan daginn. Umsókn ásamt upplýsing- um um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Verzlun — 5357“ fyrir fimmtudag. Lagerstarf Reglusamur röskur maður óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa nú þegar eða síðar. Tilb. ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Lager — 5358“ fyrir fimmtudag. Ödýrir barnaskór Seljum á morgun og næstu daga barnaskó fyrir telpur og drengi. — Verð kr. 98,00. Barnaskór fyrir telpur úr leðri með nælonsóla. Krónur 150,00. Uppreimaðir barnaskór úr leðri. Stærðir 24—27. Krónur 150,00. Barnaskór uppreimaðir. Stærðir 20—24. Kr. 72,50. Kaupið ódýra barnaskó meðan birgðir endast. 8kóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. — Skógrækt Framh. af bls. 8 sem virtust hafa lífsvon lengi eft- ir að hretið var um garð gengið. Skaðar þeir, sem urðu á öðr- um trjátegundum af völdum vor- frostsins, eru varla teljandi. Nokkrar fjallafurur visnuðu of- an til í Múlakoti. Toppbrum hafa farið af nokkrum stafafurum á Stálpastöðúm. Einstöku rauð- greni hafa og visnað upp, en það fyrirbrigði höfum við séð um nokkur ár, svo að ekki er víst að kuldakastið hafi grand- að þeim. Þó má vera að dánar- talan sé nokkru hærri í rauð- greni í ár en undanfarið af þess völdum. En þessi vanhöld í rauð- greni geetað stafað af vor- eða haustfrostum eða jafnvel næring- arskorti. Skaðar á birki og reyni eru yfirleitt þannig, að trén ná sér aftur, því að þau eiga hægt með að setja ný brum, en sum þeirra geta kræklast og bæklast af þess- um skemmdum. En svo eru til trjátegundir, sem alls ekki hafa látið á sjá við kuldana í vor. í því samabndi má nefna álm og ask frá Noregi, svo og silfur- og gráreyni ásamt broddfurunni frá Hallormsstað. Þessi lauftré eiga öll sammerkt í því, að þau springa seint út á vorin, en satt að segja veit ég ekki hversu broddfuran hagar sér í því tilliti. Þegar svo litið er á þessa skaða í heild, þá kemur greinilega í ljós, að þær trjátegundir, eða öllu heldur þau kvæmi tegund- anna, sem þurfa tiltölulega lít- inn vorhita til þess að laufgast og springa út, hafa orðið lang harðast úti. Hin, sem hreyfa sig seint á vorin, hafa yfirleitt slopp- ið, þrátt fyrir þennan geysilega hitamismun á svo skömmum tíma. Og þegar spurt er að því, hverj um kenna megi um þetta tjón, svara ég því hiklaust, að það er fyrst og fremst og svo að segja einvörðungu fáfræði minni um að kenna. Ég hef á undanförnum árum sótt æ norðar eftir sitka- grenifræi og ekki gætt þess að hin norðlægari kvæmni þurfa svo miklu minni vorhita en hin, sem vaxa sunnar. Ég tel að ég hefði átt að sækja nokkra aspar- græðlinga til Corpova og Yaku- tat í stað þess að binda mig við svo takmarkaðan stað sem Kenai vatn. Og þó að við höfum hin síðari ár sótt sitkafræ til Homer, og það greni reynzt sæmilega í áföllunum, þá verðum við víst enn að flytja- okkur sunnar. Nú erum við reynslunni ríkari, og einhvers staðar er sagt, að reynslan geri mann hygginn en ekki ríkan, og það er orð að sönnu. Tjón Skógræktar ríkisins er nokkuð, en það er frekar sárara en að það sé mikið að verðmæt- um. Hins vegar hafa skógrækt- arfélög Kjósarsýslu, Rangæinga og Arnesinga beðið nokkuð tjón og fáeinir einstaklingar. Skóg- rækt ríkisins mun á næstu ár- um reyna að bæta þeim þetta tjón eftir því sem við verður komið. Læt ég svo útrætt um þetta mál, en þegar nánari athugun hefur farið fram á tjóninu, verð- ur skýrt frá henni. Mikil verðlœkkun á sumarfatnaði Seljum á morgun með miklum afslætti sumarkápur úr ull og rayon, einnig svampfóðraðar. — Poplínkápur — Dragtir — Apa- skinnsjakkar — Stretchbuxur. Glæsilegt úrval. — Mikill aflsáttur. FELDU R Austurstræti 10 RAEL - BROOK HERRASKYRTAN er heimsþekkt. Áttunda hver skyrta sem selst í Bretlandi er: RAEL BROOK The Best in Shirts Fallegar — Þægilegar — Mikið litaúrval. Þarf ekki að strauja. — Kaupið það bezta. Verzlunin G E Y S I R Reykjavík. SELUR RAEL - BROOK UMBOÐSMAÐUR: JOHN LINDSAY, Austurstræti 14. Tvíbýlishús á góðum stað í Reykjavík til sölu. Á 1. hæð er 5 herb. íbúð, sem verður fullgerð í desember n.k. en á jarðhæð 4ra herb. íbúð, sem er tilbúin undir tréverk. Húsið fullfrágengið að utan. Lóð standsett. Upplýsingar (ekki í síma) gefur: MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 II. hæð — Pósthólf 948. LÆRIÐ GLUGGA- skrcytingar í dupant-skólanura — hinum viðurkennda. skóla fyrir nýtízku glugga skreytingar. Nýtt 4ra mánaða dagnámskeið byrj- ar 1. október. 6 og 4ra mánaða ðag- námskeið byrja 3. janúar 1964. Færir skreytarar frá dupont-skólanum eru staðar eftirsóttir. — Biðjið um skrá yfir iiátrv- skeiðin án skuld- bindinga. KOIMG GEORGSVEJ 48 KOBENHAVIM. F. G0.42 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.