Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 18. ágúst 1963 MORGUN BLAÐIÐ 9 Alltaf fjölgar VOLKSWAGEM Áðnr en þér kaupið bíl, þd kynnið yður hvort varahlutir fást ög hvað þeir kosta - Árgerð 1964 - Framköllun Ropering Verð ca. kr; 126,300 Innifalið í verðinu MiðstöS — Rúðuþvegl- ar — Varadekk á íelgu — Varaviftureim — Verkfæri — Lyftari — Xvöfaldir stuðarar aft- an og framan. Innisólskyggni beggja megin — Innispegill — Hliðarspegill bílstjóra megin — Eldneytismæl ir — Ljósamótstaða í mælaborði — Leðurlíki á sætum, hliðum og toppi — Hreyfanlegir stólar með stillanlegum bökum — Festingar fyr ir öryggisbelti. — Vagn inn er tvíyfirfarinn og tvistilltur. Bæði við 500 og 5000 km. Tökum á móti pöntunum til afgreiðslu í september Heildverzlunin Hekla hf. Laugavegi 170-172 — Sími 11275 siórar myndir Fljót afgreiðsla reglusamur rafvirki utan af Iandi, óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð með aðgangi að síma. Æskilegt að það væri nálægt Hafnarfjarðarvegi. — Tilboð merkt: „Rafvirki — 5364“ sendist til Morgunblaðs- ins. Afkastamikil ámokstursskófla og krani til leigu. — Sími 33318. V. GUÐMUNDSSON. Hver htýtur PRINZ-bílinn Dregið eftir 2 daga 25 kr. miðinn — Skattfrjátst Skoðið bílinn í Bankastræti Sölubörn: Komið og takið miða að Skólavörðustíg 22 (Húsgagna- verzl. Erlings Jónssonar) eða Suðurgötu 22, í skrifstofu Krabbameinsfélaganna. Há sölulaun. Auðveld sala. Styrkið oss til starfa Krabbamcinsfélag Reykjevíkur. ODVRARUTANLANDSFERDIR FYRIR EINSTAKLINGA, FJÖLSKYLDUR OG VINAHÓPA Yerzlunarferðir til Glasgow 0g Edinborgar. Ferðin tekur sex daga. Brottför frá Reykjavík allan ársins hring mánudaga kl. 08.00. Heimflug laugardaga. Innifalið: 1. flugferðir, 2. gistingar, 3. morgunverður og kvöldverður, 4. ferðir milli Glasgow og Edinborg ar, 5. öll skipulagning, landabréf og önnur gögn. Verð kr. 5.870,00. LONDON 8 dagar. Brottför frá Reykjavík alla föstudaga og sömu daga er flogið frá London. Innifalið: 1. flugferðir, 2. gisting, 3. morgunverður og kvöldverður, 4. kynnisferð um London. Verð kr. 8.385,00. KAUPMANNAHÖFN — LONDON Brottför hvenær sem er. Ferðaáætlun: 1. dagur: flogið frá Reykjavík til Kaup mannahafnar. 2.—8. dagur: Dvalizt í Kaupmannahöfn. 9. dagur: Flogið til London. 10—13. dagur: Dvalizt í London. 14. dagur: Flogið frá London til Reykjavíkur. Tvær kynnisfer.ðir, þ.e. ein í Kaupmannahöfn og ein í London, eru innifaldar í verðinu. Verð kr. 10.664,00. • • SKOTLAND 8 dagar. ÁÆTLUN: Laugard.: Komið til Glasgow. Frjáls dagur. Sunnud.: Hálendisferð í langferðabifreið til Ayr, Mau chline, Alloway o. fl. Mánud.: Ferð til Edinborgar. Þriðjud.: Ferðalag til Loch Lommond og átta annarra fjallavatna. Miðvikud.: Dagsferð með bíl og skipú Siglt um Clydefjörð. Fimmtud.: Frjáls til eigin ráð- stöfunar. Föstud.: Dagsferð um fegurstu fjallahéruð Skotlands. Laugard.: Frjáls dagur. Flogið heim að kyöldi. — Innifalið: 1. flugferðir, 2. gistingar, 3. mál- tíðir (undanskilið hádegisverður frjálsu dagana), 4. ferðalög um Skotland með fararstjóra, 5. aðgangseyrir 6. öll þjónusta, skipulagning og gögn. Brottför frá Reykjavík alla laugardaga kl. 68.00 frá 1. júní til 7. september. Heimflug alla laug ardaga. Verð kr. 7.485,00. OSLO — GAUTABORG — KAUPMANNAHÖFN — GLASGOW — 1.—5. dagur: Dvalið í Osló. Tíminn þar ef farþegum al gerlega frjáls til eigin ráðstöfunar. Þó er innifalið í verðinu bátsferð til Bygdþ, þar sem „Kon Tiki“ flekinn „Fram“ skip Friðþjófs Nansens og fleira merkilegt er að sjá. 6—7. dagur: Dvalið í Gautaborg. 8.—15. dagur: Dvalið í Kaupmannahöfn. Brottför frá Reykja vík alla miðvikudaga. Verð kr. 9.661,00. LOIMD & LEIÐIR AÐALSTRÆTI 8 SÍMI 20800 - 20760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.