Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ 1 Sunnudagur 18. ágúst 1963 ErEendur Guðmundsson, flugmaður: Engisprettuleit yfir eyöi- mörk Saudi Arabíu I BEIRUT í Líbanon hafa Sam einuðu þjóðirnar höfuðstöðvar fyrir svokallað „Locust cont- rol“, en það er sú stofnun, sem hefur það verkefni með höndum að rannsaka, fylgj- ast með fjölgun og sjá um útrýmingu a locust í Austur- löndum. _Sú tegund af locust eða engisprettum sem deild- inni hefur aðallega verið falið að sjá um eru svokallaðar eyðimerkuengisprettur (des- ert locust) en þær alast upp í eyðimerkum frá fæðingu og þangað til þær fá vængi en þá fljúga þær inn yfir gróðra- söm og ræktuð lönd í stórum hópum sem vega stundum allt upp í 50.000 tonn. Algengast er að engispretturnar séu í hópum sem vega um 5000 tonn, og hvert dýr étur um það bil þyngd sína á hverjuro. degi af gróðri. Að útrýma eyði merkurengisprettum er mjög erfitt verk og er reynt að gera það áður en engisprett- urnar fá vængi til að fljúga. Frá Beirút eru þess vegna skipulagðir leiðangrar til ýmsra landa og eru venjulega sendir fyrst rannsóknai'leið- angrar til leitar að eyðimerk- urengisprettum. í hverjum rannsóknarleiðangri eru venju lega tvær flugvélar, ein stór flutningaflugvél og ein minni leitarvél. Þar sem yfir stór landssvæði er að leita eru ein- göngu notaðar flugvélar bæði við leit og einnig eru notaðar sérstakar flugvélar sem útbún ar eru úðunartækjum, við út- rýmingu á engisprettum. Eins og í flestum stofnun- um Sameinuðu þjóðanna starfá í deildinni menn frá nær öllum hlutum heims, fyr- ir utan mig vinnur einn ís- lendingur, Birgir Jónsson, flug maður, einnig hjá deildinni en hann er nú staðsettur í Tri- poli og flýgur þar einni af úðunarflugvélunum. Ég hef verið í rannsóknar- leiðangri s.l. mánuð og flýg 2ja hreyfla leitarflugvél af gerðinni Piper Apache. Ég flaug fyrst frá Beirut til Jeddah í Saudi Arabiu og hafði viðkomu í Amman í Jordaníu. Mismunurinn finnst mér álíka mikill á lifnaðar- háttum og veðurfari að fara frá Beirut í Líbanon til Saudi Arabiu, eins og að fara frá Reykjavík til Beirut. f>ví þar sem Beirut er fyrst og fremst samgöngu og ferða- mannaborg með næturklúbba í öðru hverju húsi og verzlan- ir á hverju horni, sem allar eiga það sameiginlegt að verzla með vínföng hvort sem kæmi fyrir. Einnig er alltaf með í flutningaflugvélinni belgiskur læknir sem sérstak- lega er þjálfaður í fallhlífar- stökki, ef til nauðlendingar kæmi hjá mér. í flutninga- flugvélinni er ennfremur allt- af franskur veðurfræðingur, þar sem deildinni er einnig falið að sjá um veðurathug- anir. Við flugum frá Jeddah út yfir eyðimörkina í 6 daga en fórum þar næst til Riyadih og þaðan til Dhaahran eða þvert yfir Saudi Arabíu. Frá Dhahran flugum við yfir eyði mökinni í 6 daga. Frá Dhahr- Þessar eyðimerkurengisprettur eru um þrír þumlungar að lengd og vænghafið 5 þumlungar. Þyngdin er um þrjú grömm. Kamaran er eyja um 4 mílur frá strönd Yemen, og eru íbú ar eyjarinnar um 2000. Er ég lenti á flugvellinum á Kamaran um kl. 10 um morg uninn eftir staðartíma var brezki flugherinn í Aden ekki búinn að samþykkja að láta mig fá benzín, en brezki flug- herinn hefur benzínbirgðir á eynni Brezki landstjórinn á Greinarhöfundur það er bakarí eða demants- verzlanir, er Beirut alger and- staða við borgir í Saudi Ara- bíu. Þar sem í Saudi Arabíu er bannað að drekka áfenga drykki og ef vín sést á manni þar, er hann sektaður um 14000 Riyals eða um 135 þús- und íslenzkar krónur. Engin kvikmyndahús eða skemmti- staðir finnast í Saudi Arabíu. Kvenfólk heldur sig innan dyra og ef þær fara út hylja þær andlit sitt, að sið austur- landakvenna, með svörtum slæðum. Mjög fáir ferðamenn koma til Saudi Arabíu, enda er mjög erfitt að fá vegabréfs áritun þangað. Er ég lenti á flugvéllinum í Jeddah eftir 5 tíma flug frá Amman, var þar fyrir flutn- ingaflugvél frá „locust cont- rol“ af gerðinni C-46 með aðra leiðangursmenn og útbún að. Daginn eftir flugum við svo . á báðum flugvélunum í rann sóknarferð inn yfir eyðimörk Saudi Arabíu. Með mér í vél- inní er brezkur engisprettu- sérfræðingur sem staðsetur og greinir í sundur engisprett- urnar. Þar sem Meeca er í flugleið frá Jeddah og inn yfir eyði- mörkina urðum við alltaf að taka stóran sveig fram hjá Mecca, því allt flúg innan 30 milna radíusar frá Mecca er bannað. Nýlentur á eyjunni Kameran. an flugum við til staðar sem nefnist Bishah, og er inni í miðri eyðimörkinni. Frá Bishah flugum við áfram í leitarflugi og höfðum flug- takstíma oftast 3 tímum fyr- ir sólaruppkomu og lentum einum tíma eftir sólarupp- komu, vegna hitans sem fór upp í tæplega + 50 °C um hádegisbil. Við flugum út frá Bishah í eina viku og flugum þar næst til Jeddah. Frá Jeddah flugum við báðum vélunum til Aden. Flutninga- flugvélin flaug beint en ég hafði viðkomu í Brezku Kam- aran til þess að fá eldsneyti. eynni var staddur í Aden, svo að ég var eini Evrópumaður- inn á eynni, því að allir brezk ir hermenn eru búnir að yfir gefa eynna og aðeins búa þar Arabar. Allt samband við eynna er á morse svo öll við- skipti við Aden eru mjög seinleg. Ég beið eftir skeyti til kl. 4 um daginn, en þá kom skeyti þess efnis, að ég yrði að vera nótt í Kamaran, bæði vegna þess að leyfi fyrir elds- neyti væri ekki komið og ennfremur vegna þess að sandstormar væru í Aden. Ég var látinn hafa hús brezka landstjórans til afnota, og um Flugstöðin i Kamaran. kvöldið var mér haldin heil- mikil veizla, sem ég veit varla enn í hvaða tilefni var haldin. Morgun eftir fékk ég skeyti þess efnis að flutninga flugvélin, sem hafði komið til Aden daginn áður, væri lögð af stað frá Aden með eldsneyti handa mér. Stuttu seinna kom svo skeyti frá brezka flughernum þess efnis að ég mætti fá eldsneyti. Enn fremur var flutningaflugvélin sem komin var hálfa leið til Kamaran, beðin um að snúa við þar sem leyfið væri veitt. Ég fyllti vélina af eldsneyti og hélt svo áfram niður eftir Rauða hafi, eins langt frá strönd Yemen og ég gat eða unz ég var öruggur um að verða ekki skotinn niður. Er ég lenti á flugvellinum í Aden var þar fyrir flutningaflugvél in og ennfremur leitarvél frá „Locust control" af gerðinni Aero commander, er hafði ver ið við engisprettuleit í Aden, sem við nú vorum komnir til að leysa af hólmi. Við stoppuðum í Aden í 2 daga en fórum þar næst til bæki- stöðvar, sem nefnist Ryan og er um 300 mílur austur af Aden. Frá Ryan flugum við áfram inn yfir Saudi Arabíu eyðimörkina, og erum við þá búnir að fljúga yfir mestan hluta eyðimerkur Saudi Ara- bíu í leit að dýrum sem koma frá eyðimörkum inn yfir rækt uð lönd í stórum breiðum og éta upp allan gróður sem fyrir hendi er og valda þar með meiri skaða en nokkur önnur dýr í heiminum. Þar sem ég flýg alltaf um 50—100 fet yfir eyðimörkinni er flutningaflugvélin alltaf fylgd með mér, með matvæli og björgunartæki ef eitthvað Sumargistihús í Skógaskóla NÝLEGA hefur verið opnað aumargistihús í Skógaskóla á veg um Ferðaskrifstofu ríkisins og þannig leyst að nokkru leyti að- kallandi gistivandamál á þessum slóðum. í nágrenni Skóga eru margir fegurstu og sérkennilegustu stað ir sunnanlands og má þar nefna Þurrkað mahogny Mahogny nýkomið úr þurrki. T imburverzlunin VÖLUNDUR Skógafoss, Kvernugil, Skóga- sand, sem nú er verið að rækta UPP> og Seljavallalaug í stór- brotnu umhverfi við rætur Eyja- fjallajökuls. Frá Skógum er ör- skammt um Fimmvörðuháls í Þórsmörk og þaðan er einnig stutt til Víkur og Dyrhólaeyjar. Að Skógum er auk þess merki- legt byggðasafn. Á hótelinu er hægt að fá góða og ódýra gistingu og morgun- verð, en ekki er enn unnt að veita gestum heitar máltíðir. Á sunnudaginn mun gistihúsið skipuleggja öku- og gönguferð upp í háelndið fyrir gesti sína. , ar nánari upplýsingar um gist- Ferðaskrifstofa ríkisins veitir all I ingu og ferðir. Jniðýtu og ýtuskóflo til leigu. Uppl. í símum 16053 og 14965. - Bezt oð auglýsa i Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.