Morgunblaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 24
Augfýsingar á blfa
Utanhuss-auglýsingar
aflskonarskilti oft
AUGLYSINGA&SKILTAGERÐIN SF
Bergþórugötu 19 ° Smii 23442
Bráðabirgðalög
til lausnar verk-
fræöingadeilunni
f GÆR setti forseti fslands bráða
birgðalög skv. tillögu ríkisstjórn-
arinnar um lausn kjaradeilu verk
fræðinga. Skai Hæstiréttur ís-
lands tilnefna þrjá menn í gerða
dóm, sem kveði á um kjör verk-
fræðinga, er ekki starfa hjá rík-
inu. Lög þessi eru settt vegna
þess, að þrátt fyrir launaákvörð-
un Kjaardóms og staðfestingu
Félagsdóms á því, að félögum í
Stéttarfélagi verkfræðinga sé
heimilt að sækja um stöður hjá
ríkinu, hafa verkfræðingar verið
tregir til þess að sækja um þær
stöður.
Texti laganna fer hér á eftir:
★
verulega hærri en laun sambæri
legra starfsmanna, saffikvæmt
kjaradómi. Þannig sé öllu sam-
ræmi launakerfis ríkisins, sem
komið var á með lögum um
kjarasamninga opinberra starfs-
manna, nr. 55/1962, við laun fyr-
ir sambærileg störf hjá öðrum
en ríkinu, stefnt í hættu og þann
ig unnið gegn efnahagskerfi
landsins og hagsmunum almenn-
ings. Beri því brýna nauðsyn til
að gera ráðstafanir til að koma
í veg fyrir slíka þróun mála.
Fyrir því eru hér með sett
bráðabirgðalög, samkvæmt 28.
gr. stjórnarskrárinnar,. á þessa
leið:
svo og götulagnir víða um bæinn
VEGFARENDUR í Reykjavík
hafa veitt því athygli að í sumar
ter mikið um hitaveitufram-
kvæmdir í bænum, skurðir og
Uppgröftur setja merki á margar
götur og við Fornhaga er að rísa
upp dælustöð.
Mbl. náði tali af Jóhannesi
Zoega, hitaveitustjóra, og spurð-
ist fyrir um hvernig hitaveitu-
framkvæmdir gengju. Hann sagði
að á öllum stöðum gengi nokk-
urn veginn eftir áætlun. Verið
er að vinna við aðaiæðina í Vest-
urbæinn meðfram Hringbraut-
inni í Fornhaga, þar sem dælu-
stöðin á að koma upp, cg unnið
er að lagningu götuæða og
Iheimæða efst í Hlíðunum, í
Kringlumýrinni, í Meiahverfinu,
og verið að byrja við nýbygg-
ingar í Múlahverfi. Þá er verið
að endurnýja aðalæðina á
Kringlumýrarbraut og nýlokið
við að endurnýja aðalæðina í
Borgartúni. Lokið er götulögn-
um í austasta hluta Laugarássins
o< verið að ten'gja húsin við
hana, eftir því sem beðið er um.
'Ýmis smærri verkefni eru einn-
ig í gangi hjá hitaveitunni.
Verktakar hafa tekið að sér
611 þessi verkefni Oig sagði hita-
veftustjóri að þau virtust ganga
íiokkurn veginn sk/v. áætlun.
Síldin
ÓLARHRINGINN frá föstudags
lorgni til laugardagsmorguns
ar vitað um afla 43ja skipa, sem
mgu alls 21.250 mál og tunnur.
Jlinn fékkst allur SSA af Hval
ak, 8—30 mílur úti. Veður var
rýðilegt. Þessir bátar fengu 500
lál og tunnur og meira: Gull-
ixi 1270, Ólafur Magnússon
200, Jón Finnsson 1100, Þórkatla
j0, Arnfirðingur 900, Vattarnes
10, Jón Guðmundsson 750, Haf
ín AK 700, Margrét 700, Bára
ragi, Gullver, Skarðsvík (öll
>0), Snæfugl 600, Faxaborg 550
uðrún Þorkelsdóttir 500, Helga
jörg 500 og Mánatindur 500.
SEYÐISFIRÐI, 17. ágúst.
Ú um kl. hálff jögur berast
egnir af því, að margir bátar
•u að fá mikið af ágætri sölt-
narsíld 45 mílur út af Hvalbak.
[unu einhverjir vera búnir að
r]la sig og á leið í land. Sumir
ifa fengið á 2. þús. tunnur.
ykir þessi veiði óvenjuleg um
itta leyti dags. — Sv.
Dæluhúsið við Fornhaga á að
vera komið upp í október-
nóvember og þá verður farið að
setja í það vélar. Aðalæðin í
Vesturbænum, sem .liggur frá
Eskitorgi hjá Þóroddsstöðum,
nokkurn veginn meðfram Hring-
brautinni, yfir prófessorah'’erfið
og að dælustöðinni, á einnig að
vera til í öktóber. Þá á skurður-
inn mikli, sem vegfarendur rek-
ast á þar að vera horfinn.
í Melahverfinu er verið að
leggja götuæðar og heimæðar á
svæðinu fyrir sunnan og vestan
Nesveg og íþróttavöllinn og
vestur að Kaplaskjólsveg.
I Hlíðunum er unnið af fullum
krafti norðan Skipholts og með-
f r a m Kringlumýrarbrautinni
allri. Er þar verið að leggja götu-
æðar og heimæðar bæði fyrir
hús sem fyrir eru og önnur, sem
eru í byggingu. •
1 Kringlumýrinni er verið að
leggja æðar um allt nýbyggða
svæðið fyrir austan Kringlumýr-
arbraut og norðan Mikluibrautar
að Háalei-tisbraut. Og einnig er
verið að byrja við húsin á hæð-
inni, eða í efsta svæðinu í Múla-
hv erfi.
Erfið heyskapar-
tíð við Djúp
Þúfum, N.-ís., 16. ágúst; —
Heldur erfið heyskaparveðrátta
hefur verið undanfarið. Mikið
hey er úti enn þá; þótt nokkuð
næðist inn um helgina 11. þ.m.,
var svo mikið laust undir af
heyi, að ekki vannst tími til að ná
því inn. Heldur rýr háarspretta
er víðast. Hefir sumarið í heild
verið heldur erfitt til heyskapar
einkum seinni hluta júiímánaðar
og það sem af er þessum mán-
uði. Kartöflugras féll víða af
frosti seint í júlí, svo að útlit er
fyrir lélega sprettu í görðum.
— P.P.
Forseti íslands hefur í dag,
samkvæmt tillögu ríkisstjórnar-
innar, sett svofelld bráðabirgða-
lög um lausn kjaradeilu verk-
fræðinga:
Forseti íslands gjörir kunnugt:
Ríkisstjórnin hefur tjáð mér,
að algert verkfall hafi staðið
yfir hjá meðlimum Stéttarfélags
verkfræðinga, frá 27. júní s.l.
Frá 1. júlí þ.á. hafi tekið gildi
nýtt launakerfi opinberra starfs
manna samkvæmt kjaradómsúr-
skurði, en launakröfur Stéttar-
félags verkfræðinga, sem félagið
hafi haldið fast við, séu almennt
1. gr.
Hæstiréttur tilnefnir þrjá menn
í gerðardóm, sem ákveði kjör
verkfræðinga, sem starfa hjá
öðrum aðilum en ríkinu. Dómur-
inn skal setja gjaldskrá fyrir
verkfræðistörf, sem unnin eru
í ákvæðisvinnu eða tímavinnu.
Hæsfiréttur kveður á um, hver
hinna þriggja gerðardómsmanna
skuli vera formaður dómsins.
Gerðardómurinn 'setur sér
starfsreglur. Hann aflar sér af
sjálfsdáðum nauðsynlegra gagna
Framh. á bls. 23
82 farizt af slys-
um a árinu
SAMKVÆMT skýrslu Slysa-
varnafélags íslands hafa alls far-
izt af slysförum 82 menn frá
áramótum til 15. ágúst. Allt árið
Bæjaryfirvölclin eru að koma upp nvrri malbik unarstoð i Artunsliofða og er hún að verða til-
búin. Þar á að vera hægt að framleiða 50 lesti r á klukkustund, sem er 10 sinnum meira en í
gömlu stöðinni. — Þessa mynd tók Ol. K. Mag. í g ær af vélum malbikunarstöðvarinnar.
1962 fórust hins
förum 55 menn.
vegar af slys-
Drukknanir:
Farist með skipum 20 menn.
Tekið út af skipum 7 menn.
Drukknað við land 1 ám og vötn-
um 8 menn.
Alls drukknað 35 manns.
í umferðaslysum
Alls dáið 13 manns.
Ýmis slys:
Vegna bruna
Vegna eitrunar
Vegna byltu
í flugslysum
Urðu úti
Fyrir voðaskoti
Af raflosti
6 m
2 —
8 —
14 —
2 —c
1 —.
1 —
alls dáið 34 —
Samtals 82 manns.
Dauðaslys 1962 alls 55.
Drukknuðu 36 m
f umferðarslysum 11 —
Af ýmsum orsökum 9
samtals 55 —
12Iönduðu
á Eskifirði
ESKIFIRÐI, 16. ágúst. — Eftir-
talin skip lönduðu hér sl. nótt og
í morgun: Jónas Jónasson 400
málum, Seley 1000, Jón Guð-
mundsson 350, Grótta 500, Engey
400, Akurey 150, Gullver 600,
Guðrún Þorkelsdóttir 400, Fram
GK 1300 tunnum, Einir 150, Jón
Finnsson 400 og StecP'v-ímur
trölli 500 — G. W.