Morgunblaðið - 22.08.1963, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.08.1963, Qupperneq 11
Fimmtudagur 22. ágúst 1963. MORGUNBLADIÐ 11 3-4 herb. íbúð óskast til kaups milliliðalaust. Útborgun 200 þús. Tilboð merkt: „Kaup — 5141“. BÚÐARKASSAR KLING búðarkassarnir komnir aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — KLING hefir reikniteljara og dagsölu teljara. — Verð: Rafknúinn krónur 13.655,00. Handkn. krónur 10.465,00. BAI.DUR JÓNSSON s.f. Batónsstíg 3. — Sími 18994. Saumasíúlkur Nokkrar stúlkur óskast til starfa. Verksmiðjan S P A R T \ Borgartúni 8 og 25, símar 16554 og 20087. Laus staða Staða framkvæmdastjóra félagsheimilis Kópavogs og Kópavogsbíós er auglýst laus til umsóknar frá 1. október n.k. Skriflegar umsóknir ásamt upp- lýsingum um fyrri störf og launakröfur sendist skrifstofu bæjarstjóra Kópavogs fyrir 5. september næst komandi. Óska efhr 3ja—4ra herbergja íbúð. — Þrennt í heimili. ÁRNI ÁRNASON, sími 32105. Iðnnám Óskum eftir að ráða menn i bifreiðasmiði. — Upplýsingar ekki í síma. Bílaskálinn hf. Suðurlandsbraut 6. 1-2 menn vantar við bílamálun. Góð vinnuskilyrði. Gott kaup. — Mikil vinna. Bílaskálinn hf. Suðurlandsbraut 6. eða menn vanir boddý-viðgerðum óskast. — Mikil vinna. Bílaskálinn hf. Suðurlandsbraut 6. Mons field Kanadisku nælon-hjólbarð- arnir, mjúku og ódýru í eftir- toldum stærðum: 500/520x13 590/600x13 640x13 560/590x14 750x14 800x14 560x15 590x15 640x15 670x15 710x15 760x15 600x16 600x16 f. jeppa 650x16 650x16 f. jeppa 750x20 825x20 900x20 1000x20 Bílanaust, Höfðatúni 2. Sírni 20185. RósóL SNYRTIVORUR FJÖISKYLDUNA # IMýlt iðnaðarhús í Hafnarfirði til sölu Húsið er 3ja hæða steinhús. Á 1. hæð ca. 130 ferm. vinnusalur, á 2. hæð ca. 200 ferm. gólfflötur og á 3. hæð er glæsileg 5—6 herb. íbúð, 150 ferm. Húsið er fullsmíðað og miklir möguleikar á stækk- un þess. Eignin er mjög vel staðsett við umferðar- braut með 2500 ferm. lóð. Til greina kemur að selja sérstaklega iðnaðarhúsnæðið, sem nota má fyrir ýmisskonar rekstur. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl. Austurgötu 10. — Hafnarfirði. Simi 50764 kl. 10—12 og 4—6. VDNDUÐ FALLEG ÓDYR UR öigurþorjóiisson <£co 34afnarstni’ti 4 Skrifstofumaður óskast þegar í bæjarfógetaskrifstofuna á ísafirði. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Bæjarfógetinn á ísafirði 15. 8. 1963. Trésmiðir - verkamenn Trésmiðir og verkamenn óskast. Löng og örugg vinna. Innivinna í allan vetur. ERLINGUR REYNDAL sími 38252 eftir kl. 8 á kvöldin. Afkastamikil ámokslursskófla og krani til leigu. — Sími 33318. V. GUÐMUNDSSON. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1963 — 1964 fer fram i skrifstofu skólans dagana 20. til 27. ágúst kL 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 24. ágúst kl. 10—12. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og náms- samning. SKÓLASTJÓRI. Verzlunarfyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar verzlun við Miðbæinn á góðum stað. Fyrirtækið verzlar með sportvörur, verkfæri, vörur til innréttinga og fleira. Verzlunin er sérstaklega auðveld í rekstri og þarf ekki mikinn lager. Útborgun 400 þús. kr. Eftirstöðvar eftir sam komulagi. — Þeir, sem hafa áhuga á traustu fyrirtæki, sendi nafn sitt á afgr. Mbl. fyrir 1. sept., merkt: „Góð umsetning — 5381“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.